Huldufélag hefur söfnun fyrir WOW Air Andri Eysteinsson skrifar 14. apríl 2019 13:12 Frá vefnum Hluthafi.com Skjáskot/Hluthafi.com Nafnlausir „hollvinir almennrar samkeppni“ standa fyrir vefsvæðinu hluthafi.com, þar er óskað eftir því að landsmenn taki sig saman til að endurreisa flugfélagið sáluga WOW Air eða stofna nýtt lággjaldaflugfélag. Til að leggja sitt af mörkum geti almenningur tekið þátt í söfnun og skráð hlutafjárloforð.Hvergi á síðunni kemur fram hver eða hverjir standi að baki vefsíðunni, hvað þá söfnuninni. Einu upplýsingarnar sem veittar eru, eru þær að „þeir einstaklingar sem standa að gerð þessarar síðu og væntanlegs almenningshlutafélags hafa ekki starfað hjá WOW Air og eru ekki tengdir félaginu á nokkurn hátt.Á vefnum segir að hópurinn telji að ef Skúli [Mogensen] og hans besta fólk geti endurreist WOW Air þá eigi fólki í landinu að sameinast um að hjálpa til. Því eru einstaklingar og fyrirtæki hvött til að leggja fram hlutafé, í krafti fjöldans, til þess að tryggja rekstur WOW Air til framtíðar.Texti sem birtist á vef Hluthafa.comSkjáskotLoforðin bindandi í 90 daga og falla niður ef ekki verður af endurreisn WOW Hópurinn nafnlausi telur að ef 10-20 þúsund hluthafar safnist saman sé best að stofna almenningshlutafélag sem myndi fjárfesta í WOW Air eða nýju lággjaldaflugfélagi. Hópurinn setur tilvonandi fjárfestum skilmála. Fjárfestar þurfa að vera fjárráða og fullra átján ára. Þá kemur fram að hlutafjárloforðin séu bindandi í 90 daga og að ef ekki verði af endurreisn WOW Air ,eða nýtt félag verði ekki stofnað, verði loforðið ógilt og falli niður. Hópurinn hvetur þá sem ekki hafa staðið í fjárfestingum áður að leggja ekki til meira en sem nemur 1/5 af mánaðarlaunum.Fréttastofa hefur sent skriflegar fyrirspurnir á netfang sem gefið er upp á vefnum hluthafi.com. Meðal þess sem fréttastofa hefur óskað svara við er hver eða hverjir standi að baki vefnum og söfnuninni.Upplýsingar sem gefnar eru upp um hópinn á vefnumSkjáskot WOW Air Mest lesið Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Viðskipti innlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Fleiri fréttir ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Sjá meira
Nafnlausir „hollvinir almennrar samkeppni“ standa fyrir vefsvæðinu hluthafi.com, þar er óskað eftir því að landsmenn taki sig saman til að endurreisa flugfélagið sáluga WOW Air eða stofna nýtt lággjaldaflugfélag. Til að leggja sitt af mörkum geti almenningur tekið þátt í söfnun og skráð hlutafjárloforð.Hvergi á síðunni kemur fram hver eða hverjir standi að baki vefsíðunni, hvað þá söfnuninni. Einu upplýsingarnar sem veittar eru, eru þær að „þeir einstaklingar sem standa að gerð þessarar síðu og væntanlegs almenningshlutafélags hafa ekki starfað hjá WOW Air og eru ekki tengdir félaginu á nokkurn hátt.Á vefnum segir að hópurinn telji að ef Skúli [Mogensen] og hans besta fólk geti endurreist WOW Air þá eigi fólki í landinu að sameinast um að hjálpa til. Því eru einstaklingar og fyrirtæki hvött til að leggja fram hlutafé, í krafti fjöldans, til þess að tryggja rekstur WOW Air til framtíðar.Texti sem birtist á vef Hluthafa.comSkjáskotLoforðin bindandi í 90 daga og falla niður ef ekki verður af endurreisn WOW Hópurinn nafnlausi telur að ef 10-20 þúsund hluthafar safnist saman sé best að stofna almenningshlutafélag sem myndi fjárfesta í WOW Air eða nýju lággjaldaflugfélagi. Hópurinn setur tilvonandi fjárfestum skilmála. Fjárfestar þurfa að vera fjárráða og fullra átján ára. Þá kemur fram að hlutafjárloforðin séu bindandi í 90 daga og að ef ekki verði af endurreisn WOW Air ,eða nýtt félag verði ekki stofnað, verði loforðið ógilt og falli niður. Hópurinn hvetur þá sem ekki hafa staðið í fjárfestingum áður að leggja ekki til meira en sem nemur 1/5 af mánaðarlaunum.Fréttastofa hefur sent skriflegar fyrirspurnir á netfang sem gefið er upp á vefnum hluthafi.com. Meðal þess sem fréttastofa hefur óskað svara við er hver eða hverjir standi að baki vefnum og söfnuninni.Upplýsingar sem gefnar eru upp um hópinn á vefnumSkjáskot
WOW Air Mest lesið Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Viðskipti innlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Fleiri fréttir ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Sjá meira