Lítil aðsókn í sumaropnanir leikskóla í Reykjavík Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 13. apríl 2019 20:00 Gunnur Árnadóttir leikskólastjóri segir mörg flækjustig fylgja sumaropnunum og leitt að borginn hafi ekki ráðfært sig við leikskólakennara. Gunnur Árnadóttir leikskólastjóri segir að tilraunaverkefni um sumaropnanir í sex leikskólum í Reykjavík hafi eingöngu verið pólitískt loforð. Það hafi ekki verið gert í samráði við leikskólastjóra. Í september á síðast ári samþykkti borgarstjórn að ráðast í það tilraunaverkefni að einn leikskóli í hverju hverfi í Reykjavík verði opinn allt sumarið. Í bókunninni segir að sex leikskólar þyrftu að vera opnir til að svara þeirri þörf sem borgarstjórn taldi hafa skapast. Í áraraðir hafa flestir leikskólar í borginni lokaðí júlímánuði. Leikskólastjórar fréttu af tilraunverkefninu á sama tíma og aðrir. „Þetta tilraunaverkefni er pólitísk ákvörðun eingöngu. Sem að við fréttum af bara á blaðamannfundi hjá meirihlutanum í borginni. Þannig að það var ekkert samtal. Rekstrarlega er þetta ekki góð leið, ef maður hugsar um rekstur skólanna. Það þyrfti að hugsa þessa hugsun öðruvísi en að hafa skóla opna, það þyrfti að búa til eitthvað annað úrræði,“ segir Gunnur. Hún segir að það komi ekki á óvart hversu fáir sæki í plássinn. Flókið sé að færa barn á milli leikskóla, þar sem er nýtt starfsfólk og nýtt umhverfi fyrir stuttan tíma. í hennar leikskóla koma tvö auka börn ofan á þau tíu sem óskað hafa eftir viðveru og eru í skólanum. „Kannski hefði verið sterkur leikur að byrja á því að gera skoðanakönnun á meðal foreldra um nýtinguna á þessu. Hugsa þá frekar; gætum við haft einn skóla opinn? Í staðin fyrir að halda úti sex skólum sem fylgir starfsfólk og allt sem tilfellur í daglegum rekstri skólans,“ segir hún.Þannig að verkefnið byrjar kannski á öfugum enda? „já í rauninni gerir það það." Borgarstjórn Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
Gunnur Árnadóttir leikskólastjóri segir að tilraunaverkefni um sumaropnanir í sex leikskólum í Reykjavík hafi eingöngu verið pólitískt loforð. Það hafi ekki verið gert í samráði við leikskólastjóra. Í september á síðast ári samþykkti borgarstjórn að ráðast í það tilraunaverkefni að einn leikskóli í hverju hverfi í Reykjavík verði opinn allt sumarið. Í bókunninni segir að sex leikskólar þyrftu að vera opnir til að svara þeirri þörf sem borgarstjórn taldi hafa skapast. Í áraraðir hafa flestir leikskólar í borginni lokaðí júlímánuði. Leikskólastjórar fréttu af tilraunverkefninu á sama tíma og aðrir. „Þetta tilraunaverkefni er pólitísk ákvörðun eingöngu. Sem að við fréttum af bara á blaðamannfundi hjá meirihlutanum í borginni. Þannig að það var ekkert samtal. Rekstrarlega er þetta ekki góð leið, ef maður hugsar um rekstur skólanna. Það þyrfti að hugsa þessa hugsun öðruvísi en að hafa skóla opna, það þyrfti að búa til eitthvað annað úrræði,“ segir Gunnur. Hún segir að það komi ekki á óvart hversu fáir sæki í plássinn. Flókið sé að færa barn á milli leikskóla, þar sem er nýtt starfsfólk og nýtt umhverfi fyrir stuttan tíma. í hennar leikskóla koma tvö auka börn ofan á þau tíu sem óskað hafa eftir viðveru og eru í skólanum. „Kannski hefði verið sterkur leikur að byrja á því að gera skoðanakönnun á meðal foreldra um nýtinguna á þessu. Hugsa þá frekar; gætum við haft einn skóla opinn? Í staðin fyrir að halda úti sex skólum sem fylgir starfsfólk og allt sem tilfellur í daglegum rekstri skólans,“ segir hún.Þannig að verkefnið byrjar kannski á öfugum enda? „já í rauninni gerir það það."
Borgarstjórn Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira