Blúshátíð Reykjavíkur sett með pompi og prakt Andri Eysteinsson skrifar 13. apríl 2019 15:20 Frá setningarskrúðgöngu niður Skólavörðustíg. Vísir/Sigurjón Blúshátíð Reykjavíkur var sett í dag með skrúðgöngu sem lúðrasveitin Svanur leiddi frá Hallgrímskirkju niður Skólavörðustíginn. Þar fór formleg setning hátíðarinnar fram.Hátíðin fer fram með þremur stórtónleikum á Hilton Nordica Hotel auk viðburðanna í dag. Hátíðinni lýkur fimmtudaginn 18.apríl. Við setningu hátíðarinnar var Róbert Þórhallsson útnefndur heiðursfélagi Blúsfélags Reykjavíkur. „Róbert er einn af okkar allra bestu og eftirsóttustu rafbassaleikurum. Hann hefur verið órjúfanlegur hluti íslenska blússamfélagsins um árabil og hefur meðal annars spilað með húsbandinu, Blue Ice Band, á hverri einustu Blúshátíð frá árinu 2006,“ segir í tilkynningu frá Blúshátíð Reykjavíkur. Boðið var upp á lifandi tónlist og góðgæti að funheitum grillum. Félagar úr Krúser-klúbbnum sýndu einnig bíla sína á Skólavörðustígnum. Aðalgestur hátíðarinnar er Joe Louis Walker sem af mörgum er talinn besti blústónlistarmaður samtímans, þá kemur hinn sænski Emil Arvidsson og spilar fyrir gesti hátíðarinnar. Einnig mun hin ástsæla blúshljómsveit, Vinir Dóra, halda upp á 30 ára starfsafmæli sitt á Blúshátíð með stórtónleikum.Róbert Þórhallsson var útnefndur heiðursfélagi hátíðarinnarVísir/SigurjónMeðlimir Krúser-klúbbsins sýndu eðalvagna sína.Vísir/Sigurjón Listahátíð í Reykjavík Reykjavík Tónlist Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Fleiri fréttir Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Sjá meira
Blúshátíð Reykjavíkur var sett í dag með skrúðgöngu sem lúðrasveitin Svanur leiddi frá Hallgrímskirkju niður Skólavörðustíginn. Þar fór formleg setning hátíðarinnar fram.Hátíðin fer fram með þremur stórtónleikum á Hilton Nordica Hotel auk viðburðanna í dag. Hátíðinni lýkur fimmtudaginn 18.apríl. Við setningu hátíðarinnar var Róbert Þórhallsson útnefndur heiðursfélagi Blúsfélags Reykjavíkur. „Róbert er einn af okkar allra bestu og eftirsóttustu rafbassaleikurum. Hann hefur verið órjúfanlegur hluti íslenska blússamfélagsins um árabil og hefur meðal annars spilað með húsbandinu, Blue Ice Band, á hverri einustu Blúshátíð frá árinu 2006,“ segir í tilkynningu frá Blúshátíð Reykjavíkur. Boðið var upp á lifandi tónlist og góðgæti að funheitum grillum. Félagar úr Krúser-klúbbnum sýndu einnig bíla sína á Skólavörðustígnum. Aðalgestur hátíðarinnar er Joe Louis Walker sem af mörgum er talinn besti blústónlistarmaður samtímans, þá kemur hinn sænski Emil Arvidsson og spilar fyrir gesti hátíðarinnar. Einnig mun hin ástsæla blúshljómsveit, Vinir Dóra, halda upp á 30 ára starfsafmæli sitt á Blúshátíð með stórtónleikum.Róbert Þórhallsson var útnefndur heiðursfélagi hátíðarinnarVísir/SigurjónMeðlimir Krúser-klúbbsins sýndu eðalvagna sína.Vísir/Sigurjón
Listahátíð í Reykjavík Reykjavík Tónlist Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Fleiri fréttir Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Sjá meira