Fékk sex milljarða kröfu vegna bílaláns Atli Ísleifsson skrifar 12. apríl 2019 12:08 Krafa upp á 6,1 milljarð barst Hákoni Erni í pósti. Hákoni Erni Bergmann brá nokkuð í brún þegar honum barst rúmlega sex milljarða krafa frá Arion banka fyrr í vikunni. Hákon segist hafa hringt í bankann til að spyrjast fyrir um málið. „Það kom þá í ljós að þetta var afgangur af bílaláni vegna Toyota Aygo bíla sem ég keypti í tengslum við reksturinn á Hvíta riddaranum,“ segir Hákon Örn. Hann segir að upphæðin hafi þó á engan hátt passað. „Starfsmaður bankans var þó ekkert að kveikja til að byrja með og bauð mér upp á dreifingu á endurgreiðslu á þessum sex milljörðum. Þetta var frekar fyndið,“ segir Hákon Örn og bætir við að raunveruleg skuld hljóði upp á rúmlega 200 þúsund krónur eða svo. Málið sé nú til skoðunar hjá bankanum. Hákon Örn sagði frá málinu á Facebook-síðu sinni. „Ég veit ekki hvað kom fyrir meistarann sem að orti „síðasti naglinn í kistuna“.... en ég leyfi mér að áætla það að það var hugsanlega eitthvað í líkingu við upplifunina mína í gær þegar að ég fór yfir póstinn minn,“ segir Hákon Örn á Facebook. „Ég var að hugsa hvort að einhver góðkunningi minn geti mögulega styrkt mig um amk. vextina.“Búið er að má út ákveðnar upplýsingar af seðlinum. Íslenskir bankar Tengdar fréttir 73 milljóna gjaldþrot Hvíta riddarans Ekkert fékkst upp í rúmlega 73 milljóna kröfur í þrotabú félagsins HR2015 ehf. 4. mars 2019 11:00 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Hákoni Erni Bergmann brá nokkuð í brún þegar honum barst rúmlega sex milljarða krafa frá Arion banka fyrr í vikunni. Hákon segist hafa hringt í bankann til að spyrjast fyrir um málið. „Það kom þá í ljós að þetta var afgangur af bílaláni vegna Toyota Aygo bíla sem ég keypti í tengslum við reksturinn á Hvíta riddaranum,“ segir Hákon Örn. Hann segir að upphæðin hafi þó á engan hátt passað. „Starfsmaður bankans var þó ekkert að kveikja til að byrja með og bauð mér upp á dreifingu á endurgreiðslu á þessum sex milljörðum. Þetta var frekar fyndið,“ segir Hákon Örn og bætir við að raunveruleg skuld hljóði upp á rúmlega 200 þúsund krónur eða svo. Málið sé nú til skoðunar hjá bankanum. Hákon Örn sagði frá málinu á Facebook-síðu sinni. „Ég veit ekki hvað kom fyrir meistarann sem að orti „síðasti naglinn í kistuna“.... en ég leyfi mér að áætla það að það var hugsanlega eitthvað í líkingu við upplifunina mína í gær þegar að ég fór yfir póstinn minn,“ segir Hákon Örn á Facebook. „Ég var að hugsa hvort að einhver góðkunningi minn geti mögulega styrkt mig um amk. vextina.“Búið er að má út ákveðnar upplýsingar af seðlinum.
Íslenskir bankar Tengdar fréttir 73 milljóna gjaldþrot Hvíta riddarans Ekkert fékkst upp í rúmlega 73 milljóna kröfur í þrotabú félagsins HR2015 ehf. 4. mars 2019 11:00 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
73 milljóna gjaldþrot Hvíta riddarans Ekkert fékkst upp í rúmlega 73 milljóna kröfur í þrotabú félagsins HR2015 ehf. 4. mars 2019 11:00