Greiða fyrir kínverskum greiðslum í Leifsstöð Stefán Ó. Jónsson skrifar 10. apríl 2019 15:36 Úr Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Lagardère Travel Retail Veitingafyrirtækið Lagardère Travel Retail á Íslandi, sem á og rekur veitinga- og kaffistaði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, og fyrirtækið Central Pay hafa komist að samkomulagi um notkun á Alipay og WeChat Pay í flugstöðinni. Um er að ræða farsímagreiðslulausnir sem njóta mikilla vinsælda í Kína. Áætlað er að um 700 milljón Kínverjar notfæri sér Alipay og að um milljarður manna skrái sig reglulega inn á WeChat. Að sama skapi er því talið að greiðslur í gegnum þessa miðla nema um 94 prósent allra farsímagreiðslna í Kína. Þannig má ætla að vertar í flugstöðinni reyni með innleiðingu þessara lausna að koma til móts við þá kínversku ferðamenn sem hafa viðkomu í húsinu. Þeir voru um 90 þúsund talsins í fyrra en áætlað er að þeir verði 110 þúsund í ár. Haft er eftir Sigurði Skagfjörð Sigurðssyni, framkvæmdastjóra hjá Lagardère Travel Retail, í tilkynningu að snertilausar greiðslur séu orðinn aðalgreiðslumátinn hjá þessum farþegahópi. „Það er því mjög mikilvægt fyrir okkur að geta boðið upp á viðskiptahætti sem þeir þekkja, til að geta tryggt fljót og hnökralaus viðskipti. Flugvellir eru oft fyrsti viðkomustaður ferðamanna um landið okkar og það er mikilvægt að geta sýnt þeim að við getum komið til móts við þarfir þeirra, sama hvaðan þeir koma,” segir Sigurður. Ferðamennska á Íslandi Tækni Tengdar fréttir Keflavíkurflugvöllur tekur breytingum: Nýtt verslunarrými opnar formlega á föstudag Breytingarnar koma til með að skila flugvellinum auknum leigutekjum. 9. júní 2015 11:15 Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Sjá meira
Veitingafyrirtækið Lagardère Travel Retail á Íslandi, sem á og rekur veitinga- og kaffistaði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, og fyrirtækið Central Pay hafa komist að samkomulagi um notkun á Alipay og WeChat Pay í flugstöðinni. Um er að ræða farsímagreiðslulausnir sem njóta mikilla vinsælda í Kína. Áætlað er að um 700 milljón Kínverjar notfæri sér Alipay og að um milljarður manna skrái sig reglulega inn á WeChat. Að sama skapi er því talið að greiðslur í gegnum þessa miðla nema um 94 prósent allra farsímagreiðslna í Kína. Þannig má ætla að vertar í flugstöðinni reyni með innleiðingu þessara lausna að koma til móts við þá kínversku ferðamenn sem hafa viðkomu í húsinu. Þeir voru um 90 þúsund talsins í fyrra en áætlað er að þeir verði 110 þúsund í ár. Haft er eftir Sigurði Skagfjörð Sigurðssyni, framkvæmdastjóra hjá Lagardère Travel Retail, í tilkynningu að snertilausar greiðslur séu orðinn aðalgreiðslumátinn hjá þessum farþegahópi. „Það er því mjög mikilvægt fyrir okkur að geta boðið upp á viðskiptahætti sem þeir þekkja, til að geta tryggt fljót og hnökralaus viðskipti. Flugvellir eru oft fyrsti viðkomustaður ferðamanna um landið okkar og það er mikilvægt að geta sýnt þeim að við getum komið til móts við þarfir þeirra, sama hvaðan þeir koma,” segir Sigurður.
Ferðamennska á Íslandi Tækni Tengdar fréttir Keflavíkurflugvöllur tekur breytingum: Nýtt verslunarrými opnar formlega á föstudag Breytingarnar koma til með að skila flugvellinum auknum leigutekjum. 9. júní 2015 11:15 Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Sjá meira
Keflavíkurflugvöllur tekur breytingum: Nýtt verslunarrými opnar formlega á föstudag Breytingarnar koma til með að skila flugvellinum auknum leigutekjum. 9. júní 2015 11:15