Netanjahú líklegur til að setjast aftur í forsætisráðherrastólinn Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 10. apríl 2019 07:24 Netanjahú heilsar stuðningsmönnum sínum að loknum kosningunum í gær. vísir/getty Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraela er talinn líklegur til að tryggja sitt fimmta kjörtímabil eftir kosningarnar þar í landi í gær. Í þetta sinn fékk hann harða mótspyrnu frá nýju framboði hershöfðingjans Benny Gantz og eru flokkar þeirra tveggja hnífjafnir og í nótt lýstu báðir yfir sigri í kosningunum. Breska ríkisútvarpið telur þó mestar líkur á því að samsteypustjórn Likud-bandalags Netanjahús og fleiri flokka komi til með að halda velli, með um 65 sæti í þinginu af 120. Verði þetta raunin slær Netanjahú met síðar á árinu og verður sá forsætisráðherra sem lengst hefur setið í sögu landsins, aðeins David Ben Gurion hefur setið lengur í dag en Netanjahú. Ísrael Tengdar fréttir Líkur á að Líkúd verði ekki stærstur en stýri líklega samt Kosið er til ísraelska þingsins, Knesset, í dag. Benjamín Netanjahú forsætisráðherra freistar þess að ná fimmta kjörtímabilinu í embætti. 9. apríl 2019 06:15 Andstæðingar lýsa báðir yfir sigri Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, er talinn líklegri til að mynda stjórnarmeirihluta að sögn Ísraelsks kosningasjónvarps. 9. apríl 2019 20:35 Mjótt á mununum fyrir þingkosningar í Ísrael Ísraelar ganga að kjörborðinu á morgun. 8. apríl 2019 19:30 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraela er talinn líklegur til að tryggja sitt fimmta kjörtímabil eftir kosningarnar þar í landi í gær. Í þetta sinn fékk hann harða mótspyrnu frá nýju framboði hershöfðingjans Benny Gantz og eru flokkar þeirra tveggja hnífjafnir og í nótt lýstu báðir yfir sigri í kosningunum. Breska ríkisútvarpið telur þó mestar líkur á því að samsteypustjórn Likud-bandalags Netanjahús og fleiri flokka komi til með að halda velli, með um 65 sæti í þinginu af 120. Verði þetta raunin slær Netanjahú met síðar á árinu og verður sá forsætisráðherra sem lengst hefur setið í sögu landsins, aðeins David Ben Gurion hefur setið lengur í dag en Netanjahú.
Ísrael Tengdar fréttir Líkur á að Líkúd verði ekki stærstur en stýri líklega samt Kosið er til ísraelska þingsins, Knesset, í dag. Benjamín Netanjahú forsætisráðherra freistar þess að ná fimmta kjörtímabilinu í embætti. 9. apríl 2019 06:15 Andstæðingar lýsa báðir yfir sigri Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, er talinn líklegri til að mynda stjórnarmeirihluta að sögn Ísraelsks kosningasjónvarps. 9. apríl 2019 20:35 Mjótt á mununum fyrir þingkosningar í Ísrael Ísraelar ganga að kjörborðinu á morgun. 8. apríl 2019 19:30 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Líkur á að Líkúd verði ekki stærstur en stýri líklega samt Kosið er til ísraelska þingsins, Knesset, í dag. Benjamín Netanjahú forsætisráðherra freistar þess að ná fimmta kjörtímabilinu í embætti. 9. apríl 2019 06:15
Andstæðingar lýsa báðir yfir sigri Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, er talinn líklegri til að mynda stjórnarmeirihluta að sögn Ísraelsks kosningasjónvarps. 9. apríl 2019 20:35
Mjótt á mununum fyrir þingkosningar í Ísrael Ísraelar ganga að kjörborðinu á morgun. 8. apríl 2019 19:30