Tékkneskur landsliðsframherji lést í rútuslysi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. apríl 2019 09:15 Josef Sural. AP/Matthias Schrader Tékkneski landsliðsframherjinn Josef Sural lést eftir að hafa lent í rútuslysi ásamt félögum sínum í tyrkneska félaginu Aytemiz Alanyaspor. Josef Sural var 28 ára gamall en sex aðrir leikmenn Aytemiz Alanyaspor voru fluttir á sjúkrahús. Þessir leikmenn Aytemiz Alanyaspor höfðu tekið smárútu á leigu. Hasan Cavusogl, stjórnarformaður félagsins, hélt því fram að bílstjórinn hefði sofnað við stýrið. BBC hefur líka eftir honum að hinir sex leikmennirnir séu ekki mikið slasaðir.Czech international striker Josef Sural has been killed after a bus carrying several Aytemiz Alanyaspor players crashed.https://t.co/ctGrJ5M1JKpic.twitter.com/3kEpgDhu28 — BBC Sport (@BBCSport) April 29, 2019Steven Caulker og Papiss Cissé, sem menn þekkja úr enska fótboltanum voru meðal þeirra sex sem sluppu lítið meiddur úr bílslysinu. Fréttir herma að aðstoðarökumaðurinn hafi einnig verið sofandi þegar slysið varð tæpum fimm kílómetrum frá Alanya, heimaborg félagsins. Alanyaspor var að spila útileik á móti Kayserispor í gær og gerði þá 1-1 jafntefli. Sural var ónotaður varamaður í leiknum. Sural skoraði eitt mark í níu leikjum með Alanyaspor í tyrknesku deildinni en hann kom til félagsins í janúar. Josef Sural lék 20 landsleiki fyrir Tékka þar á meðal einn á móti íslenska landsliðinu árið 2017. Síðasti landsleikur hans var á móti Úkraínu í október síðastliðnum. Josef Sural var frekar nýkominn til Aytemiz Alanyaspor sem var hans fyrsta félag utan heimalandsins. Hann lék áður með Sparta Prag frá 2016 til 2018 en þar áður í fimm ár hjá Slovan Liberec. Andlát Fótbolti Tékkland Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Fleiri fréttir United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Sjá meira
Tékkneski landsliðsframherjinn Josef Sural lést eftir að hafa lent í rútuslysi ásamt félögum sínum í tyrkneska félaginu Aytemiz Alanyaspor. Josef Sural var 28 ára gamall en sex aðrir leikmenn Aytemiz Alanyaspor voru fluttir á sjúkrahús. Þessir leikmenn Aytemiz Alanyaspor höfðu tekið smárútu á leigu. Hasan Cavusogl, stjórnarformaður félagsins, hélt því fram að bílstjórinn hefði sofnað við stýrið. BBC hefur líka eftir honum að hinir sex leikmennirnir séu ekki mikið slasaðir.Czech international striker Josef Sural has been killed after a bus carrying several Aytemiz Alanyaspor players crashed.https://t.co/ctGrJ5M1JKpic.twitter.com/3kEpgDhu28 — BBC Sport (@BBCSport) April 29, 2019Steven Caulker og Papiss Cissé, sem menn þekkja úr enska fótboltanum voru meðal þeirra sex sem sluppu lítið meiddur úr bílslysinu. Fréttir herma að aðstoðarökumaðurinn hafi einnig verið sofandi þegar slysið varð tæpum fimm kílómetrum frá Alanya, heimaborg félagsins. Alanyaspor var að spila útileik á móti Kayserispor í gær og gerði þá 1-1 jafntefli. Sural var ónotaður varamaður í leiknum. Sural skoraði eitt mark í níu leikjum með Alanyaspor í tyrknesku deildinni en hann kom til félagsins í janúar. Josef Sural lék 20 landsleiki fyrir Tékka þar á meðal einn á móti íslenska landsliðinu árið 2017. Síðasti landsleikur hans var á móti Úkraínu í október síðastliðnum. Josef Sural var frekar nýkominn til Aytemiz Alanyaspor sem var hans fyrsta félag utan heimalandsins. Hann lék áður með Sparta Prag frá 2016 til 2018 en þar áður í fimm ár hjá Slovan Liberec.
Andlát Fótbolti Tékkland Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Fleiri fréttir United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Sjá meira