Bjarki Már sá rautt í mögnuðum endurkomusigri Berlínarrefanna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. apríl 2019 20:08 Bjarki Már skoraði eitt mark áður en hann fékk rauða spjaldið. vísir/getty Bjarki Már Elísson fékk að líta rauða spjaldið þegar Füchse Berlin vann endurkomusigur á Stuttgart, 33-34, í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Bjarki Már var rekinn út af þegar tíu mínútur voru eftir. Þá var Füchse Berlin þremur mörkum undir og skömmu síðar var munurinn orðinn fjögur mörk, 31-27. Berlínarrefirnir áttu hins vegar magnaða endurkomu og unnu síðustu rúmu sjö mínútur leiksins, 7-2. Hans Lindberg skoraði sigurmarkið úr víti þegar leiktíminn var runninn út. Bjarki Már skoraði eitt mark fyrir Füchse Berlin sem er í 6. sæti deildarinnar. Þetta var fyrsti sigur liðsins í fimm deildarleikjum. Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar í Pick Szeged eru í erfiðri stöðu eftir átta marka tap fyrir Vardar, 31-23, í Skopje í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Stefán Rafn skoraði tvö mörk fyrir ungversku meistarana sem voru 14-12 undir í hálfleik. Í seinni hálfleik var Vardar hins vegar miklu sterkari aðilinn og vann á endanum átta marka sigur, 31-23. Seinni leikur liðanna fer fram sunnudaginn 5. maí. Þýski handboltinn Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Sjá meira
Bjarki Már Elísson fékk að líta rauða spjaldið þegar Füchse Berlin vann endurkomusigur á Stuttgart, 33-34, í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Bjarki Már var rekinn út af þegar tíu mínútur voru eftir. Þá var Füchse Berlin þremur mörkum undir og skömmu síðar var munurinn orðinn fjögur mörk, 31-27. Berlínarrefirnir áttu hins vegar magnaða endurkomu og unnu síðustu rúmu sjö mínútur leiksins, 7-2. Hans Lindberg skoraði sigurmarkið úr víti þegar leiktíminn var runninn út. Bjarki Már skoraði eitt mark fyrir Füchse Berlin sem er í 6. sæti deildarinnar. Þetta var fyrsti sigur liðsins í fimm deildarleikjum. Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar í Pick Szeged eru í erfiðri stöðu eftir átta marka tap fyrir Vardar, 31-23, í Skopje í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Stefán Rafn skoraði tvö mörk fyrir ungversku meistarana sem voru 14-12 undir í hálfleik. Í seinni hálfleik var Vardar hins vegar miklu sterkari aðilinn og vann á endanum átta marka sigur, 31-23. Seinni leikur liðanna fer fram sunnudaginn 5. maí.
Þýski handboltinn Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Sjá meira