Darri Freyr: Ljótur sigur en þetta hafðist Helgi Hrafn Ólafsson skrifar 24. apríl 2019 21:22 Darri í stuði. vísir/bára Darri Freyr Atlason, þjálfari Vals, var að vonum sáttur með 96-100 sigur á Keflavík í kvöld í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvíginu í Dominos-deild kvenna. „Já, þetta var ljótur sigur en hafðist,“ sagði hann en Valur leiddi ekki nema tíu mínútur í leiknum, þar af seinustu sjö mínúturnar. „Úrslitin snúast ekki um neitt annað en að sækja þrjá sigra,“ sagði Darri Freyr. Eins og áður sagði voru Keflvíkingar með foystu mest allan leikinn en Darri ræddi við sínar stelpur í hálfleik og fullvissaði þær um að þetta væri ekkert mál. „Við töluðum um það í hálfleik að það skipti engu máli hvernig staðan er svo lengi sem við erum inni í leiknum þegar það eru tvær mínútur eftir,“ sagði hann og átti erfitt með að segja til um hvernig þær rauðklæddu hefðu unnið þennan leik. Valsarar voru með færri skiptingar en Keflavík í leiknum og héngu lengi á sama liði. Darri Freyr fannst að sínar stelpur hefðu bara harkað þennan leik til að sækja sigurinn og fannst að Valur hefði getað spilað miklu betur. Valsstúlkur áttu erfiðara með að stöðva Brittanny Dinkins í þessum leik og Darri Freyr sagði að þær ættu kannski bara að líta á þennan leik sem tapleik til að læra meira af honum og gera enn betur í leik þrjú. „Ég segi þér á morgun hvað fór úrskeiðis,“ sagði hann brosandi enda hafa Valsarar nú tekið 2-0 forystu í úrslitaeinvíginu og eiga næsta leik á sínum heimavelli. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Keflavík - Valur 96-100 | Valur einum sigri frá titlinum Valur er komið í 2-0 forystu gegn Keflavík. 24. apríl 2019 21:45 Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í 4-liða úrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Fótbolti Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Leik lokið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Körfubolti „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Blóðug barátta um sæti í undanúrslitum Leik lokið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Sjá meira
Darri Freyr Atlason, þjálfari Vals, var að vonum sáttur með 96-100 sigur á Keflavík í kvöld í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvíginu í Dominos-deild kvenna. „Já, þetta var ljótur sigur en hafðist,“ sagði hann en Valur leiddi ekki nema tíu mínútur í leiknum, þar af seinustu sjö mínúturnar. „Úrslitin snúast ekki um neitt annað en að sækja þrjá sigra,“ sagði Darri Freyr. Eins og áður sagði voru Keflvíkingar með foystu mest allan leikinn en Darri ræddi við sínar stelpur í hálfleik og fullvissaði þær um að þetta væri ekkert mál. „Við töluðum um það í hálfleik að það skipti engu máli hvernig staðan er svo lengi sem við erum inni í leiknum þegar það eru tvær mínútur eftir,“ sagði hann og átti erfitt með að segja til um hvernig þær rauðklæddu hefðu unnið þennan leik. Valsarar voru með færri skiptingar en Keflavík í leiknum og héngu lengi á sama liði. Darri Freyr fannst að sínar stelpur hefðu bara harkað þennan leik til að sækja sigurinn og fannst að Valur hefði getað spilað miklu betur. Valsstúlkur áttu erfiðara með að stöðva Brittanny Dinkins í þessum leik og Darri Freyr sagði að þær ættu kannski bara að líta á þennan leik sem tapleik til að læra meira af honum og gera enn betur í leik þrjú. „Ég segi þér á morgun hvað fór úrskeiðis,“ sagði hann brosandi enda hafa Valsarar nú tekið 2-0 forystu í úrslitaeinvíginu og eiga næsta leik á sínum heimavelli.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Keflavík - Valur 96-100 | Valur einum sigri frá titlinum Valur er komið í 2-0 forystu gegn Keflavík. 24. apríl 2019 21:45 Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í 4-liða úrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Fótbolti Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Leik lokið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Körfubolti „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Blóðug barátta um sæti í undanúrslitum Leik lokið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Sjá meira
Leik lokið: Keflavík - Valur 96-100 | Valur einum sigri frá titlinum Valur er komið í 2-0 forystu gegn Keflavík. 24. apríl 2019 21:45
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik