Stjarnan aldrei unnið oddaleik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. apríl 2019 13:00 Ari Magnús Þorgeirsson og félagar verða að breyta sögunni ef þeir ætla að komast í undanúrslit. vísir/bára Haukar og Stjarnan mætast í eina oddaleik 8-liða úrslita Olís-deildar karla í kvöld.Deildarmeistarar Hauka unnu fyrsta leikinn á Ásvöllum á laugardaginn, 28-19, en Stjarnan svaraði fyrir sig með sigri í Mýrinni, 33-25, á annan í páskum.Það var fyrsti sigur Stjörnunnar í úrslitakeppni í 19 ár. Tölfræðin er ekki beint með Stjörnunni í liði þegar kemur að oddaleikjum í úrslitakeppninni. Á árunum 1992-2000 fór Stjarnan í sjö oddaleiki um sæti í undanúrslitum en tapaði þeim öllum. Vinni Stjarnan í kvöld kemst liðið í undanúrslit í úrslitakeppni karla í fyrsta sinn. Stjarnan var oftar en ekki með vel mannað lið á 10. áratug síðustu aldar en var fyrirmunað að stíga yfir þann þröskuld sem 8-liða úrslitin voru. Þrisvar töpuðu Stjörnumenn oddaleik á heimavelli og fjórum sinnum tókst þeim ekki að klára einvígi þrátt fyrir að vinna fyrsta leikinn í þeim. Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, tók þátt í einum þessara oddaleikja. Árið 1994 skoraði hann tíu mörk fyrir Val sem vann Stjörnuna, 24-22, í oddaleik. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfoss, skoraði níu mörk fyrir Stjörnuna. Leikur Hauka og Stjörnunnar hefst klukkan 19:30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Seinni bylgjunnar hefst klukkan 18:45.VARÚÐ: ODDADAGUR!@Haukarhandbolti v@stjarnanhandb DB Schenker-höllin kl 19.30#Seinnibylgjan með upphitun frá 18.45@logigeirsson, @Joigunnar og @DagurSigurdsson á pallinum. @Minnaermeira á greiningarskjánum. Er upset í kortunum?#olisdeildin — Seinni bylgjan (@Seinnibylgjan) April 24, 2019Oddaleikir Stjörnunnar í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar:1992 FH 25-23 Stjarnan1994Valur 24-22 Stjarnan1995 Stjarnan 23-26 KA1996 Stjarnan 26-27 Afturelding1997 KA 23-18 Stjarnan1999 Stjarnan 18-23 FH2000 Fram 21-20 Stjarnan Olís-deild karla Tengdar fréttir Fyrsti sigur Stjörnunnar í úrslitakeppni í 19 ár Sigur Stjörnunnar á Haukum í gær var afar langþráður. 23. apríl 2019 11:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 33-25 Haukar │ Stjarnan með óvæntan stórsigur Stjarnan burstaði Hauka í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslium og er oddaleikur framundan. 22. apríl 2019 17:15 „Við áttum ekkert skilið úr þessum leik og vorum mjög lélegir” Gunnar Magnússon var ósáttur í leikslok. 22. apríl 2019 17:36 Rúnar: Við lítum á þetta sem seríu Þjálfari Stjörnunnar var glaðbeittur í leikslok. 22. apríl 2019 17:01 Umfjöllun og viðtöl: Haukar 28-19 Stjarnan │Þægilegur Haukasigur í Hafnarfirði Deildarmeistarar Hauka unnu góðan sigur á Stjörnunni, 28-19 eftir að hafa aðeins leitt með einu marki í hálfleik, 10-9. 20. apríl 2019 16:15 Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Leik lokið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Newcastle | Newcastle getur komist upp fyrir Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Sjá meira
Haukar og Stjarnan mætast í eina oddaleik 8-liða úrslita Olís-deildar karla í kvöld.Deildarmeistarar Hauka unnu fyrsta leikinn á Ásvöllum á laugardaginn, 28-19, en Stjarnan svaraði fyrir sig með sigri í Mýrinni, 33-25, á annan í páskum.Það var fyrsti sigur Stjörnunnar í úrslitakeppni í 19 ár. Tölfræðin er ekki beint með Stjörnunni í liði þegar kemur að oddaleikjum í úrslitakeppninni. Á árunum 1992-2000 fór Stjarnan í sjö oddaleiki um sæti í undanúrslitum en tapaði þeim öllum. Vinni Stjarnan í kvöld kemst liðið í undanúrslit í úrslitakeppni karla í fyrsta sinn. Stjarnan var oftar en ekki með vel mannað lið á 10. áratug síðustu aldar en var fyrirmunað að stíga yfir þann þröskuld sem 8-liða úrslitin voru. Þrisvar töpuðu Stjörnumenn oddaleik á heimavelli og fjórum sinnum tókst þeim ekki að klára einvígi þrátt fyrir að vinna fyrsta leikinn í þeim. Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, tók þátt í einum þessara oddaleikja. Árið 1994 skoraði hann tíu mörk fyrir Val sem vann Stjörnuna, 24-22, í oddaleik. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfoss, skoraði níu mörk fyrir Stjörnuna. Leikur Hauka og Stjörnunnar hefst klukkan 19:30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Seinni bylgjunnar hefst klukkan 18:45.VARÚÐ: ODDADAGUR!@Haukarhandbolti v@stjarnanhandb DB Schenker-höllin kl 19.30#Seinnibylgjan með upphitun frá 18.45@logigeirsson, @Joigunnar og @DagurSigurdsson á pallinum. @Minnaermeira á greiningarskjánum. Er upset í kortunum?#olisdeildin — Seinni bylgjan (@Seinnibylgjan) April 24, 2019Oddaleikir Stjörnunnar í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar:1992 FH 25-23 Stjarnan1994Valur 24-22 Stjarnan1995 Stjarnan 23-26 KA1996 Stjarnan 26-27 Afturelding1997 KA 23-18 Stjarnan1999 Stjarnan 18-23 FH2000 Fram 21-20 Stjarnan
Olís-deild karla Tengdar fréttir Fyrsti sigur Stjörnunnar í úrslitakeppni í 19 ár Sigur Stjörnunnar á Haukum í gær var afar langþráður. 23. apríl 2019 11:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 33-25 Haukar │ Stjarnan með óvæntan stórsigur Stjarnan burstaði Hauka í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslium og er oddaleikur framundan. 22. apríl 2019 17:15 „Við áttum ekkert skilið úr þessum leik og vorum mjög lélegir” Gunnar Magnússon var ósáttur í leikslok. 22. apríl 2019 17:36 Rúnar: Við lítum á þetta sem seríu Þjálfari Stjörnunnar var glaðbeittur í leikslok. 22. apríl 2019 17:01 Umfjöllun og viðtöl: Haukar 28-19 Stjarnan │Þægilegur Haukasigur í Hafnarfirði Deildarmeistarar Hauka unnu góðan sigur á Stjörnunni, 28-19 eftir að hafa aðeins leitt með einu marki í hálfleik, 10-9. 20. apríl 2019 16:15 Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Leik lokið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Newcastle | Newcastle getur komist upp fyrir Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Sjá meira
Fyrsti sigur Stjörnunnar í úrslitakeppni í 19 ár Sigur Stjörnunnar á Haukum í gær var afar langþráður. 23. apríl 2019 11:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 33-25 Haukar │ Stjarnan með óvæntan stórsigur Stjarnan burstaði Hauka í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslium og er oddaleikur framundan. 22. apríl 2019 17:15
„Við áttum ekkert skilið úr þessum leik og vorum mjög lélegir” Gunnar Magnússon var ósáttur í leikslok. 22. apríl 2019 17:36
Rúnar: Við lítum á þetta sem seríu Þjálfari Stjörnunnar var glaðbeittur í leikslok. 22. apríl 2019 17:01
Umfjöllun og viðtöl: Haukar 28-19 Stjarnan │Þægilegur Haukasigur í Hafnarfirði Deildarmeistarar Hauka unnu góðan sigur á Stjörnunni, 28-19 eftir að hafa aðeins leitt með einu marki í hálfleik, 10-9. 20. apríl 2019 16:15