Lést úr listeríusýkingu eftir að hafa borðað lax um jólin Kristín Ólafsdóttir skrifar 23. apríl 2019 21:26 Laxinn var innkallaður og framleiðslu á honum hætt eftir að konan greindist með listeríubakteríuna. Vísir/Getty Kona á fimmtugsaldri, sem greindist með listeríusýkingu hér á landi í janúar eftir að hafa borðað reyktan og grafinn lax um síðustu jól, lést af völdum sýkingarinnar hálfum mánuði eftir greiningu. Þetta kemur fram í Farsóttafréttum Landlæknisembættisins. Þar kemur fram að konan hafi verið með undirliggjandi ónæmisbælingu. Þá hafi framleiðslu á laxinum sem hún innbyrti um jólin verið hætt og öll matvæli innkölluð. Reyktar afurðir frá framleiðanda höfðu verið fluttar út til Frakklands en dreifingaraðilum þar var gert viðvart. Ekki hafi borist neinar tilkynningar um sýkingar af völdum bakteríunnar vegna neyslu á íslenskum vörum innan Evrópusambandsins (ESB) eða Evrópska efnahagssvæðisins (EES). Árið 2017 greindust 2.502 tilfelli af listeríusýkingum innan ESB/EES með 14% dánartíðni. Það ár greindust sjö tilfelli af sjúkdómnum á Íslandi. Fjórir af þessum sjúklingum létust, þrír af þeim voru eldri einstaklingar með undirliggjandi sjúkdóma en einn var nýfætt barn. Sýkingarnar voru taldar af innlendum toga í sex af þessum tilfellum. Svo virðist sem listeríusýkingar hafi verið að færast í vöxt hér á landi undanfarna tvo áratugi, að því er segir í Farsóttafréttum Landlæknis. Heilbrigðismál Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Innlent Fleiri fréttir Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Sjá meira
Kona á fimmtugsaldri, sem greindist með listeríusýkingu hér á landi í janúar eftir að hafa borðað reyktan og grafinn lax um síðustu jól, lést af völdum sýkingarinnar hálfum mánuði eftir greiningu. Þetta kemur fram í Farsóttafréttum Landlæknisembættisins. Þar kemur fram að konan hafi verið með undirliggjandi ónæmisbælingu. Þá hafi framleiðslu á laxinum sem hún innbyrti um jólin verið hætt og öll matvæli innkölluð. Reyktar afurðir frá framleiðanda höfðu verið fluttar út til Frakklands en dreifingaraðilum þar var gert viðvart. Ekki hafi borist neinar tilkynningar um sýkingar af völdum bakteríunnar vegna neyslu á íslenskum vörum innan Evrópusambandsins (ESB) eða Evrópska efnahagssvæðisins (EES). Árið 2017 greindust 2.502 tilfelli af listeríusýkingum innan ESB/EES með 14% dánartíðni. Það ár greindust sjö tilfelli af sjúkdómnum á Íslandi. Fjórir af þessum sjúklingum létust, þrír af þeim voru eldri einstaklingar með undirliggjandi sjúkdóma en einn var nýfætt barn. Sýkingarnar voru taldar af innlendum toga í sex af þessum tilfellum. Svo virðist sem listeríusýkingar hafi verið að færast í vöxt hér á landi undanfarna tvo áratugi, að því er segir í Farsóttafréttum Landlæknis.
Heilbrigðismál Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Innlent Fleiri fréttir Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Sjá meira