Snorri Steinn: Væri til í að vinna með 10 á föstudaginn Guðlaugur Valgeirsson skrifar 30. apríl 2019 23:05 Snorri Steinn Guðjónsson vísir/vilhelm Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals var skiljanlega svekktur eftir tap sinna manna gegn Selfossi í kvöld. Hann sagði að þeir þyrftu að laga margt fyrir næsta leik. Selfoss vann leikinn 36-34 eftir framlengingu. „Ég þarf aðeins að horfa á leikinn aftur til að meta það til fulls en þetta var bara stál í stál og mjög jafn leikur. Við skorum mikið af mörkum og þegar við skorum 30 mörk þá á það að duga okkur til sigurs en það var ekki þannig.” „Við erum að spila á móti frábæru liði og það var hægt að spá því að þetta yrði alvöru leikur. Við erum fúlir núna en við þurfum að jafna okkur og menn þurfa að komast yfir þetta og vera klárir í hörkuleik aftur á föstudaginn.” Snorri var ekki sáttur með brottvísanirnar þrjár sem Orri Freyr Gíslason fékk á sig á stuttum tíma í fyrri hálfleik en hann vildi ekki tjá sig meira um það. Hann bætti við að hann hefði engar áhyggjur af ástandi sinna manna þrátt fyrir erfiðan og langan leik í kvöld og var síðan að lokum spurður út í það hvort einvígið myndi ekki einfaldlega þróast svona. Allir leikir jafnir og ráðast á síðustu sekúndum leiksins. „Ég væri nú til í að vinna með 10 mörkum á föstudaginn en ég myndi ekki setja rosa mikinn pening á það. En þetta eru bara tvö góð og jöfn lið. Það munaði ekki nema 1 stigi á liðunum í deildinni þannig að það er ekki ólíklegt,” sagði Snorri að lokum Olís-deild karla Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira
Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals var skiljanlega svekktur eftir tap sinna manna gegn Selfossi í kvöld. Hann sagði að þeir þyrftu að laga margt fyrir næsta leik. Selfoss vann leikinn 36-34 eftir framlengingu. „Ég þarf aðeins að horfa á leikinn aftur til að meta það til fulls en þetta var bara stál í stál og mjög jafn leikur. Við skorum mikið af mörkum og þegar við skorum 30 mörk þá á það að duga okkur til sigurs en það var ekki þannig.” „Við erum að spila á móti frábæru liði og það var hægt að spá því að þetta yrði alvöru leikur. Við erum fúlir núna en við þurfum að jafna okkur og menn þurfa að komast yfir þetta og vera klárir í hörkuleik aftur á föstudaginn.” Snorri var ekki sáttur með brottvísanirnar þrjár sem Orri Freyr Gíslason fékk á sig á stuttum tíma í fyrri hálfleik en hann vildi ekki tjá sig meira um það. Hann bætti við að hann hefði engar áhyggjur af ástandi sinna manna þrátt fyrir erfiðan og langan leik í kvöld og var síðan að lokum spurður út í það hvort einvígið myndi ekki einfaldlega þróast svona. Allir leikir jafnir og ráðast á síðustu sekúndum leiksins. „Ég væri nú til í að vinna með 10 mörkum á föstudaginn en ég myndi ekki setja rosa mikinn pening á það. En þetta eru bara tvö góð og jöfn lið. Það munaði ekki nema 1 stigi á liðunum í deildinni þannig að það er ekki ólíklegt,” sagði Snorri að lokum
Olís-deild karla Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira