Lífið

Tólf smáatriði sem þú mögulega tókst ekki eftir í þriðja þættinum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Það var nóg að gera hjá Sansa og Arya Stark í þættinum.
Það var nóg að gera hjá Sansa og Arya Stark í þættinum.
Þriðji þátturinn í áttundu þáttaröð Game Of Thrones var heimsfrumsýndur aðfaranótt mánudags og síðan var hann á dagskrá Stöðvar 2 í gær.

Þátturinn hefur vakið ótrúlega mikla athygli á stuttum tíma og er nú þegar talað um vinsælasta einstaka þáttinn í Game Of Thrones sem eru vinsælustu sjónvarpsþættir heims.

Insider hefur nú tekið saman tólf atriði sem þú mögulega misstir af í þættinum. Atriði sem gætu skipt máli þegar fram líða stundir. 

Þeir sem hafa ekki séð þáttinn ættu ekki að horfa á myndbandið hér að neðan. Hér má svo lesa umfjöllun Samúels Karls Ólasonar, fréttamanns Vísis, um þriðja þáttinn.


Tengdar fréttir

Game of Thrones: Hvað getur maður sagt?

Hér verður farið yfir þriðja þátt áttundu þáttaraðar Game of Thrones, sem var eitthvað það besta sem boðið hefur verið upp á í sjónvarpi, þó margt hafi farið í taugarnar á undirrituðum.

Áhugaverðar staðreyndir um þriðja þáttinn

Þriðji þátturinn í áttundu þáttaröð Game Of Thrones var heimsfrumsýndur aðfaranótt mánudags og síðan var hann á dagskrá Stöðvar 2 einnig í gærkvöldi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×