Japanskeisari afsalar sér völdum Kjartan Kjartansson skrifar 30. apríl 2019 08:00 Akihito keisari í keisarahöllinni í Tókýó í morgun. Þegar hann lætur af völdum á miðnætti lýkur Heisei-tímabilinu í Japan og við tekur Reiwa-tímabilið. Vísir/EPA Akihito, keisari Japans, verður fyrsti keisari landsins til að afsala sér völdum í meira en tvö hundruð ár í dag. Hann telur sig ekki lengur færan um að sinna embættisskyldum sínum vegna aldurs og hrakandi heilsu. Embætti keisara er táknrænt og því fylgja engin völd. Naruhito krónprins tekur við af föður sínum á morgun, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Formleg athöfn þar sem Akihito lætur af embætti fer fram í keisarahöllinni klukkan fimm síðdegis að staðartíma, klukkan átta að morgni að íslenskum tíma. Tæknilega verður Akihito þó keisari til miðnættis. Hann er fyrsti keisarinn til að láta viljandi af völdum frá árinu 1817. Akihito er 85 ára gamall en hann tók við embætti keisara árið 1989. Skoðanakannanir benda til þess að Japanar skilji ákvörðun hans um að stíga til hliðar. Naruhito, verðandi keisari, er 59 ára gamall og varð krónprins þegar hann var 28 ára gamall. Hann er menntaður frá Oxford-háskóla á Englandi og er giftur Masako Owada prinsessu. Saman eiga þau dótturina Aiko prinsessu sem er átján ára gömul. Samkvæmt núgildandi lögum gæti hún ekki erft embætti föður síns. Næstur í valdaröðinni er Fumihito, bróðir Naruhito, og Hisahito, tólf ára gamall sonur hans. Japan Kóngafólk Tengdar fréttir Akihito Japanskeisari hélt síðustu afmælisræðu sína Akihito Japanskeisari er þakklátur fyrir að ríkið hafi ekki dregist inn í neina styrjöld á þrjátíu ára valdatíð sinni. 24. desember 2018 09:00 Mikill mannfjöldi fagnaði 85 ára afmæli Japanskeisara Yfir áttatíuþúsund manns söfnuðust saman við keisarahöllina í Tókýó í dag, 85 ára afmælisdag Akihito keisara. 23. desember 2018 09:57 Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Fleiri fréttir Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Sjá meira
Akihito, keisari Japans, verður fyrsti keisari landsins til að afsala sér völdum í meira en tvö hundruð ár í dag. Hann telur sig ekki lengur færan um að sinna embættisskyldum sínum vegna aldurs og hrakandi heilsu. Embætti keisara er táknrænt og því fylgja engin völd. Naruhito krónprins tekur við af föður sínum á morgun, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Formleg athöfn þar sem Akihito lætur af embætti fer fram í keisarahöllinni klukkan fimm síðdegis að staðartíma, klukkan átta að morgni að íslenskum tíma. Tæknilega verður Akihito þó keisari til miðnættis. Hann er fyrsti keisarinn til að láta viljandi af völdum frá árinu 1817. Akihito er 85 ára gamall en hann tók við embætti keisara árið 1989. Skoðanakannanir benda til þess að Japanar skilji ákvörðun hans um að stíga til hliðar. Naruhito, verðandi keisari, er 59 ára gamall og varð krónprins þegar hann var 28 ára gamall. Hann er menntaður frá Oxford-háskóla á Englandi og er giftur Masako Owada prinsessu. Saman eiga þau dótturina Aiko prinsessu sem er átján ára gömul. Samkvæmt núgildandi lögum gæti hún ekki erft embætti föður síns. Næstur í valdaröðinni er Fumihito, bróðir Naruhito, og Hisahito, tólf ára gamall sonur hans.
Japan Kóngafólk Tengdar fréttir Akihito Japanskeisari hélt síðustu afmælisræðu sína Akihito Japanskeisari er þakklátur fyrir að ríkið hafi ekki dregist inn í neina styrjöld á þrjátíu ára valdatíð sinni. 24. desember 2018 09:00 Mikill mannfjöldi fagnaði 85 ára afmæli Japanskeisara Yfir áttatíuþúsund manns söfnuðust saman við keisarahöllina í Tókýó í dag, 85 ára afmælisdag Akihito keisara. 23. desember 2018 09:57 Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Fleiri fréttir Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Sjá meira
Akihito Japanskeisari hélt síðustu afmælisræðu sína Akihito Japanskeisari er þakklátur fyrir að ríkið hafi ekki dregist inn í neina styrjöld á þrjátíu ára valdatíð sinni. 24. desember 2018 09:00
Mikill mannfjöldi fagnaði 85 ára afmæli Japanskeisara Yfir áttatíuþúsund manns söfnuðust saman við keisarahöllina í Tókýó í dag, 85 ára afmælisdag Akihito keisara. 23. desember 2018 09:57