Gamlingjar ekki eins spenntir fyrir getnaðarvarnarpillu og yngri karlar Jakob Bjarnar skrifar 9. maí 2019 11:05 Líklega kemur það engum í opna skjöldu að karlmenn um sjötugt og þaðan af eldri eru ekki eins áhugasamir um getnaðarvarnarpillu fyrir sig og þeir sem yngri eru. getty Meðal þess sem fram kemur í niðurstöðum könnunar MMR á afstöðu karla til þess að taka getnaðarvarnarpillu að staðaldri, ef slíkt væri í boði, er að aðeins 45 prósent þeirra á aldrinum 50-67 ára og 46 prósent þeirra 68 ára og eldri telja þetta vænlegan kost. Þetta kemur kannski ekki á óvart ef litið er til virkni á kynlífssviðinu. Þó ekki sé vert að afskrifa áhuga öldunga á fyrirbærinu. En könnunin, sem var framkvæmd dagana 11. til 15. febrúar 2019 og var heildarfjöldi svarenda 934 einstaklingar, 18 ára og eldri, leiðir reyndar í ljós að karlmenn eru afar jákvæðir gagnvart slíkri pillu.Karlar á landsbyggðinni ekki spenntir Rúmlega helmingur karlmanna eða 55 prósent sagðist frekar eða mjög jákvæður gagnvart því að taka getnaðarvarnarpillu að staðaldri, ef slíkt væri í boði. Þá kemur fram að karlar á höfuðborgarsvæðinu, heil 60 prósent, reyndust líklegri en karlar af landsbyggðinni, eða 48 prósent, til að segjast jákvæðir gagnvart því að taka getnaðarvarnarpillu að staðaldri.Yngri karlmenn jákvæðari en þeir eldri Þá segir í tilkynningu frá MMR að jákvæðni gagnvart reglulegri notkun á getnaðarvarnarpillum fari minnkandi með auknum aldri. Meðan 63 prósent svarenda á aldrinum 18-29 ára og 61 prósent svarenda á aldrinum 30-49 ára sögðust reiðubúnir til að taka pillu að staðaldri þá voru einungis 46 prósent þeirra 68 ára og eldri sem sögðust jákvæðir fyrir þessum möguleika, eins og áður sagði. Heilbrigðismál Kynlíf Tengdar fréttir Löng og erfið fæðing karlapillunnar Vísindamenn telja að getnaðarvarnarpilla fyrir karla komi á markað innan tíu ára. Slíkar hugmyndir hafa verið kannaðar síðan hormónagetnaðarvarnir fyrir konur komu á markað um miðja síðustu öld. 9. maí 2019 08:15 Sjálfsagt að karlmenn tækju ríkan þátt Það getur haft margvísleg áhrif á líkamann að nota getnaðarvarnir. Flestar innihalda þær tvö hormón, estrógen og gestagen. Áhrif og einkenni sem konur geta fundið fyrir við notkun hormónaríkra getnaðarvarna eru margar. 9. maí 2019 09:00 Mest lesið „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Sjá meira
Meðal þess sem fram kemur í niðurstöðum könnunar MMR á afstöðu karla til þess að taka getnaðarvarnarpillu að staðaldri, ef slíkt væri í boði, er að aðeins 45 prósent þeirra á aldrinum 50-67 ára og 46 prósent þeirra 68 ára og eldri telja þetta vænlegan kost. Þetta kemur kannski ekki á óvart ef litið er til virkni á kynlífssviðinu. Þó ekki sé vert að afskrifa áhuga öldunga á fyrirbærinu. En könnunin, sem var framkvæmd dagana 11. til 15. febrúar 2019 og var heildarfjöldi svarenda 934 einstaklingar, 18 ára og eldri, leiðir reyndar í ljós að karlmenn eru afar jákvæðir gagnvart slíkri pillu.Karlar á landsbyggðinni ekki spenntir Rúmlega helmingur karlmanna eða 55 prósent sagðist frekar eða mjög jákvæður gagnvart því að taka getnaðarvarnarpillu að staðaldri, ef slíkt væri í boði. Þá kemur fram að karlar á höfuðborgarsvæðinu, heil 60 prósent, reyndust líklegri en karlar af landsbyggðinni, eða 48 prósent, til að segjast jákvæðir gagnvart því að taka getnaðarvarnarpillu að staðaldri.Yngri karlmenn jákvæðari en þeir eldri Þá segir í tilkynningu frá MMR að jákvæðni gagnvart reglulegri notkun á getnaðarvarnarpillum fari minnkandi með auknum aldri. Meðan 63 prósent svarenda á aldrinum 18-29 ára og 61 prósent svarenda á aldrinum 30-49 ára sögðust reiðubúnir til að taka pillu að staðaldri þá voru einungis 46 prósent þeirra 68 ára og eldri sem sögðust jákvæðir fyrir þessum möguleika, eins og áður sagði.
Heilbrigðismál Kynlíf Tengdar fréttir Löng og erfið fæðing karlapillunnar Vísindamenn telja að getnaðarvarnarpilla fyrir karla komi á markað innan tíu ára. Slíkar hugmyndir hafa verið kannaðar síðan hormónagetnaðarvarnir fyrir konur komu á markað um miðja síðustu öld. 9. maí 2019 08:15 Sjálfsagt að karlmenn tækju ríkan þátt Það getur haft margvísleg áhrif á líkamann að nota getnaðarvarnir. Flestar innihalda þær tvö hormón, estrógen og gestagen. Áhrif og einkenni sem konur geta fundið fyrir við notkun hormónaríkra getnaðarvarna eru margar. 9. maí 2019 09:00 Mest lesið „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Sjá meira
Löng og erfið fæðing karlapillunnar Vísindamenn telja að getnaðarvarnarpilla fyrir karla komi á markað innan tíu ára. Slíkar hugmyndir hafa verið kannaðar síðan hormónagetnaðarvarnir fyrir konur komu á markað um miðja síðustu öld. 9. maí 2019 08:15
Sjálfsagt að karlmenn tækju ríkan þátt Það getur haft margvísleg áhrif á líkamann að nota getnaðarvarnir. Flestar innihalda þær tvö hormón, estrógen og gestagen. Áhrif og einkenni sem konur geta fundið fyrir við notkun hormónaríkra getnaðarvarna eru margar. 9. maí 2019 09:00