Þrjú klikkuð knattspyrnukvöld í röð og hér eru þau samankomin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2019 09:00 Jürgen Klopp fagnar með leikmönnum sínum. Vísir/Getty Knattspyrnuáhugafólk fékk mikið fyrir sinn snúð síðustu þrjú kvöld þegar dramatíkin var í hámarki hjá þremur enskum knattspyrnufélögum. Þrjú kvöld í röð var boðið upp á mikla dramatík, stórglæsileg mörk eða óvæntar endurkomur. Það er ekki á hverjum degi sem knattspyrnuáhugamenn fá slíka knattspyrnuveislu heim í stofu hvað þá þrjú kvöld í röð. Það sem meira er að þetta voru ekki aðeins flottir fótboltaleikir með mikið skemmtanagildi heldur var rosalega mikið undir í þeim öllum. Í viðbót við fótboltann þá fengu áhorfendurþví einnig sannkallaða tilfinningaflóð frá leikmönnum í leikslok ekki síst frá leikmönnum Liverpool og Tottenham sem gerðu nánast hið ómögulega á síðustu 45 mínútum leikja sinna.Did we just witness the craziest three days of football?! Manchester City v Leicester Liverpool v Barcelona Tottenham v Ajax Vote for your favourite: https://t.co/nGc9dED0WFpic.twitter.com/0dmq64bD7j — BBC Sport (@BBCSport) May 9, 2019Stuðningsmenn Manchester City, Liverpool og Tottenham sáu liðin sína landa sigri á lokamínútum leikjanna og stiga stórt skref í átt að titli. Manchester City náði aftur toppsætinu af Liverpool í ensku úrvalsdeildinni með 1-0 sigri á Leicester City en bæði Liverpool og Tottenham unnu upp tap í fyrri leiknum með magnaðri frammistöðu í seinni leiknum. Endurkomur Liverpool og Tottenham í seinni hálfleik voru af betri gerðinni þar sem liðin yfirspiluðu sterka andstæðinga sína. Bæði liðin unnu seinni hálfleiki sína 3-0 og ekkert minna hefði dugað þeim til að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá þessum þremur ótrúlegu leikjum sem sáu til þess að það verður örugglega fjallað mikið um 6. til 8. maí 2019 í næstu framtíð.Klippa: Mörkin í leik Ajax og Tottenham í undanúrslitum MeistaradeildarinnarKlippa: Mörk Liverpool gegn Barcelona í undanúrslitum MeistaradeildarinnarKlippa: FT Manchester City 1 - 0 Leicester Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Fleiri fréttir Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Sjá meira
Knattspyrnuáhugafólk fékk mikið fyrir sinn snúð síðustu þrjú kvöld þegar dramatíkin var í hámarki hjá þremur enskum knattspyrnufélögum. Þrjú kvöld í röð var boðið upp á mikla dramatík, stórglæsileg mörk eða óvæntar endurkomur. Það er ekki á hverjum degi sem knattspyrnuáhugamenn fá slíka knattspyrnuveislu heim í stofu hvað þá þrjú kvöld í röð. Það sem meira er að þetta voru ekki aðeins flottir fótboltaleikir með mikið skemmtanagildi heldur var rosalega mikið undir í þeim öllum. Í viðbót við fótboltann þá fengu áhorfendurþví einnig sannkallaða tilfinningaflóð frá leikmönnum í leikslok ekki síst frá leikmönnum Liverpool og Tottenham sem gerðu nánast hið ómögulega á síðustu 45 mínútum leikja sinna.Did we just witness the craziest three days of football?! Manchester City v Leicester Liverpool v Barcelona Tottenham v Ajax Vote for your favourite: https://t.co/nGc9dED0WFpic.twitter.com/0dmq64bD7j — BBC Sport (@BBCSport) May 9, 2019Stuðningsmenn Manchester City, Liverpool og Tottenham sáu liðin sína landa sigri á lokamínútum leikjanna og stiga stórt skref í átt að titli. Manchester City náði aftur toppsætinu af Liverpool í ensku úrvalsdeildinni með 1-0 sigri á Leicester City en bæði Liverpool og Tottenham unnu upp tap í fyrri leiknum með magnaðri frammistöðu í seinni leiknum. Endurkomur Liverpool og Tottenham í seinni hálfleik voru af betri gerðinni þar sem liðin yfirspiluðu sterka andstæðinga sína. Bæði liðin unnu seinni hálfleiki sína 3-0 og ekkert minna hefði dugað þeim til að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá þessum þremur ótrúlegu leikjum sem sáu til þess að það verður örugglega fjallað mikið um 6. til 8. maí 2019 í næstu framtíð.Klippa: Mörkin í leik Ajax og Tottenham í undanúrslitum MeistaradeildarinnarKlippa: Mörk Liverpool gegn Barcelona í undanúrslitum MeistaradeildarinnarKlippa: FT Manchester City 1 - 0 Leicester
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Fleiri fréttir Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Sjá meira