Jon Ola Sand býður Elon Musk á Eurovision Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. maí 2019 10:16 Elon Musk verður mögulega í sínu fínasta pússi í Tel Aviv. Getty Elon Musk, forstjóri bílaframleiðandans Tesla, hefur mikinn áhuga á að mæta á Eurovision í Tel Aviv. Hann greinir frá áhuga sínum á Twitter og segist hafa langað að skella sér á keppnina síðan finnska hljómsveitin Lordi sigraði árið 2006. Norðmaðurinn Jon Ola Sand, framkvæmdastjóri Eurovision, var ekki lengi að grípa boltann á lofti og hefur boðið Musk miða á úrslitakvöldið 18. maí. Uppselt er á úrslitakvöldið en þó er enn hægt að kaupa lúxusmiða á kvöldið sem kosta um 70 þúsund krónur. Fróðlegt verður að sjá hvort Musk þekkist boði Jon Ola Sand sem hvetur Musk til að senda sér skilaboð á Twitter svo þeir geti gengið frá málunum. Musk upplýsir í þræðinum að ein Teslanna hans beri nafnið Eurovison en auk þess hafi hann nefnt bíla sína Blood, Gandalf the Grey og Superdraco. Hatari er þrettánda atriði á svið á fyrra undanúrslitakvöldinu 14. maí. Lagi þeirra Hatrið mun sigra er spáð góðu gengi.You're most welcome to the @Eurovision Grand Final on the 18th of May. DM for details! — Jon Ola Sand (@jonolasand) May 8, 2019 Eurovision Ísrael Tesla Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Sjá meira
Elon Musk, forstjóri bílaframleiðandans Tesla, hefur mikinn áhuga á að mæta á Eurovision í Tel Aviv. Hann greinir frá áhuga sínum á Twitter og segist hafa langað að skella sér á keppnina síðan finnska hljómsveitin Lordi sigraði árið 2006. Norðmaðurinn Jon Ola Sand, framkvæmdastjóri Eurovision, var ekki lengi að grípa boltann á lofti og hefur boðið Musk miða á úrslitakvöldið 18. maí. Uppselt er á úrslitakvöldið en þó er enn hægt að kaupa lúxusmiða á kvöldið sem kosta um 70 þúsund krónur. Fróðlegt verður að sjá hvort Musk þekkist boði Jon Ola Sand sem hvetur Musk til að senda sér skilaboð á Twitter svo þeir geti gengið frá málunum. Musk upplýsir í þræðinum að ein Teslanna hans beri nafnið Eurovison en auk þess hafi hann nefnt bíla sína Blood, Gandalf the Grey og Superdraco. Hatari er þrettánda atriði á svið á fyrra undanúrslitakvöldinu 14. maí. Lagi þeirra Hatrið mun sigra er spáð góðu gengi.You're most welcome to the @Eurovision Grand Final on the 18th of May. DM for details! — Jon Ola Sand (@jonolasand) May 8, 2019
Eurovision Ísrael Tesla Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Sjá meira