Býður bróður sinn velkominn í „samfélag svefnvana“ foreldra Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 7. maí 2019 14:29 Katrín og Vilhjálmur óska Harry og Meghan innilega til hamingju með barnið. Vísir/getty Vilhjálmur Bretaprins er í skýjunum yfir fæðingu frænda síns en hertogahjónin af Sussex, Meghan Markle og Harry Bretaprins, eignuðust dreng í gærmorgun. Drengurinn er frumburður Markle og verður sjöundi í krúnuröðinni. Vilhjálmur sló á létta strengi í viðtali og sagðist vera yfir sig ánægður með að geta boðið litla bróður sínum velkominn í „samfélag svefnvana“ foreldra sem foreldrahlutverkið sannarlega væri. Hann óskaði Harry til hamingju með að vera orðinn faðir. Vilhjálmur sagðist vera í skýjunum yfir gleðifréttum gærdagsins. Hann sagðist hafa ráð undir rifi hverju fyrir bróður sinn enda eiga þau hjónin þrjú börn. „Eins og Vilhjálmur sagði þá erum við spennt að hitta hann og fá að vita hvað hann mun heita. Þetta er svo spennandi fyrir þau bæði [Harry og Markle] og ég óska þeim alls hins besta,“ sagði Katrín hertogynja af Cambridge. „Þetta er svo dýrmætur tími,“ segir Katrín. Vorið sé fullkominn árstími til að eignast barn og nú sé vor í lofti. Prince William says he's "very pleased to welcome his brother to the sleep deprivation society that is parenting". Kate and William have spoken for the first time in public about the birth of their nephew. Latest reaction to the #royalbaby here: https://t.co/xwL42smqP7pic.twitter.com/ej7SiokVCr — Sky News (@SkyNews) May 7, 2019 Bretland Kóngafólk Tímamót Tengdar fréttir Talið að barnið sé þegar fætt Breskir veðbankar hafa lokað fyrir veðmál um fæðingardag barns Meghan Markle og Harry Bretaprins, hertogahjónanna af Sussex, þar sem talið er að barnið sé þegar fætt. 6. maí 2019 08:07 Meghan og Harry eignuðust dreng Drengurinn er frumburður hjónanna og verður sjöundi í krúnuröðinni. 6. maí 2019 13:43 Meghan komin með hríðir og barnið loksins á leiðinni Væntanlegur erfingi Meghan og eiginmanns hennar, Harry Bretaprins, er því loks á leiðinni í heiminn eftir leyndardómsfulla meðgöngu. 6. maí 2019 13:12 Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Fleiri fréttir Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Sjá meira
Vilhjálmur Bretaprins er í skýjunum yfir fæðingu frænda síns en hertogahjónin af Sussex, Meghan Markle og Harry Bretaprins, eignuðust dreng í gærmorgun. Drengurinn er frumburður Markle og verður sjöundi í krúnuröðinni. Vilhjálmur sló á létta strengi í viðtali og sagðist vera yfir sig ánægður með að geta boðið litla bróður sínum velkominn í „samfélag svefnvana“ foreldra sem foreldrahlutverkið sannarlega væri. Hann óskaði Harry til hamingju með að vera orðinn faðir. Vilhjálmur sagðist vera í skýjunum yfir gleðifréttum gærdagsins. Hann sagðist hafa ráð undir rifi hverju fyrir bróður sinn enda eiga þau hjónin þrjú börn. „Eins og Vilhjálmur sagði þá erum við spennt að hitta hann og fá að vita hvað hann mun heita. Þetta er svo spennandi fyrir þau bæði [Harry og Markle] og ég óska þeim alls hins besta,“ sagði Katrín hertogynja af Cambridge. „Þetta er svo dýrmætur tími,“ segir Katrín. Vorið sé fullkominn árstími til að eignast barn og nú sé vor í lofti. Prince William says he's "very pleased to welcome his brother to the sleep deprivation society that is parenting". Kate and William have spoken for the first time in public about the birth of their nephew. Latest reaction to the #royalbaby here: https://t.co/xwL42smqP7pic.twitter.com/ej7SiokVCr — Sky News (@SkyNews) May 7, 2019
Bretland Kóngafólk Tímamót Tengdar fréttir Talið að barnið sé þegar fætt Breskir veðbankar hafa lokað fyrir veðmál um fæðingardag barns Meghan Markle og Harry Bretaprins, hertogahjónanna af Sussex, þar sem talið er að barnið sé þegar fætt. 6. maí 2019 08:07 Meghan og Harry eignuðust dreng Drengurinn er frumburður hjónanna og verður sjöundi í krúnuröðinni. 6. maí 2019 13:43 Meghan komin með hríðir og barnið loksins á leiðinni Væntanlegur erfingi Meghan og eiginmanns hennar, Harry Bretaprins, er því loks á leiðinni í heiminn eftir leyndardómsfulla meðgöngu. 6. maí 2019 13:12 Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Fleiri fréttir Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Sjá meira
Talið að barnið sé þegar fætt Breskir veðbankar hafa lokað fyrir veðmál um fæðingardag barns Meghan Markle og Harry Bretaprins, hertogahjónanna af Sussex, þar sem talið er að barnið sé þegar fætt. 6. maí 2019 08:07
Meghan og Harry eignuðust dreng Drengurinn er frumburður hjónanna og verður sjöundi í krúnuröðinni. 6. maí 2019 13:43
Meghan komin með hríðir og barnið loksins á leiðinni Væntanlegur erfingi Meghan og eiginmanns hennar, Harry Bretaprins, er því loks á leiðinni í heiminn eftir leyndardómsfulla meðgöngu. 6. maí 2019 13:12