Hætt við að framfylgja dauðarefsingum við samkynhneigð í Brúnei Kjartan Kjartansson skrifar 6. maí 2019 10:10 Bolkiah soldánn tilkynnti um að dauðarefsingum yrði ekki framfylgt en varði þó lögin í gær. Vísir/EPA Stjórnvöld í Brúnei hafa fallið frá því að framfylgja lögum sem leggja dauðarefsingu við samkynhneigð í kjölfar áberandi mótmæla og gagnrýni á alþjóðavísu. Lögin verða áfram í gildi en tímabundin stöðvun á að þeim hefur verið framlengd. Hassanal Bolkiah soldán framlengdi tímabundna stöðvun á dauðarefsingum sem hefur verið í gildi frá 1957 í gær. Upphaflega ætluðu stjórnvöld að framfylgja nýrri og strangri túlkun á sjaríalögum múslima. Samkvæmt henni hefðu þeir sem gerðust „sekir“ um samkynhneigð eða hjúskaparbrot getað verið grýttir til dauða. Fyrirætlanir Brúnei vöktu hörð viðbrögð. Frægðarfólk á vesturlöndum eins og leikarinn George Clooney og söngvarinn Elton John tóku þátt í mótmælum og hvöttu til þess að fólk sniðgengi Brúnei og fyrirtæki soldánsins. Soldáninn fullyrti í gær að misskilningur hafi ríkt um framkvæmd laganna, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Gildi þeirra ætti eftir að verða ljóst. Þrátt fyrir að hann tilkynnti um að dauðarefsingum yrði ekki beitt er samkynhneigð enn refsiverð í Brúnei. Við henni liggur allt að tíu ára fangelsisvist. Brúnei Tengdar fréttir Brúneiskum lögum um samkynhneigð mótmælt í London Tugir manna söfnuðust saman fyrir utan Dorchester hótelið sem er í eigu Hassanal Bolkiah soldáns Brúnei og mótmæltu þar lagabreytingum sem gerðar voru nýverið í landinu. 6. apríl 2019 21:52 Brúnei leggur dauðarefsingu við samkynhneigð Sameinuðu þjóðirnar segja að sjaríalögin í landinu séu alvarlegt bakslag fyrir mannréttindi. 3. apríl 2019 07:28 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Fleiri fréttir Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Sjá meira
Stjórnvöld í Brúnei hafa fallið frá því að framfylgja lögum sem leggja dauðarefsingu við samkynhneigð í kjölfar áberandi mótmæla og gagnrýni á alþjóðavísu. Lögin verða áfram í gildi en tímabundin stöðvun á að þeim hefur verið framlengd. Hassanal Bolkiah soldán framlengdi tímabundna stöðvun á dauðarefsingum sem hefur verið í gildi frá 1957 í gær. Upphaflega ætluðu stjórnvöld að framfylgja nýrri og strangri túlkun á sjaríalögum múslima. Samkvæmt henni hefðu þeir sem gerðust „sekir“ um samkynhneigð eða hjúskaparbrot getað verið grýttir til dauða. Fyrirætlanir Brúnei vöktu hörð viðbrögð. Frægðarfólk á vesturlöndum eins og leikarinn George Clooney og söngvarinn Elton John tóku þátt í mótmælum og hvöttu til þess að fólk sniðgengi Brúnei og fyrirtæki soldánsins. Soldáninn fullyrti í gær að misskilningur hafi ríkt um framkvæmd laganna, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Gildi þeirra ætti eftir að verða ljóst. Þrátt fyrir að hann tilkynnti um að dauðarefsingum yrði ekki beitt er samkynhneigð enn refsiverð í Brúnei. Við henni liggur allt að tíu ára fangelsisvist.
Brúnei Tengdar fréttir Brúneiskum lögum um samkynhneigð mótmælt í London Tugir manna söfnuðust saman fyrir utan Dorchester hótelið sem er í eigu Hassanal Bolkiah soldáns Brúnei og mótmæltu þar lagabreytingum sem gerðar voru nýverið í landinu. 6. apríl 2019 21:52 Brúnei leggur dauðarefsingu við samkynhneigð Sameinuðu þjóðirnar segja að sjaríalögin í landinu séu alvarlegt bakslag fyrir mannréttindi. 3. apríl 2019 07:28 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Fleiri fréttir Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Sjá meira
Brúneiskum lögum um samkynhneigð mótmælt í London Tugir manna söfnuðust saman fyrir utan Dorchester hótelið sem er í eigu Hassanal Bolkiah soldáns Brúnei og mótmæltu þar lagabreytingum sem gerðar voru nýverið í landinu. 6. apríl 2019 21:52
Brúnei leggur dauðarefsingu við samkynhneigð Sameinuðu þjóðirnar segja að sjaríalögin í landinu séu alvarlegt bakslag fyrir mannréttindi. 3. apríl 2019 07:28