Bayern meistari sjöunda árið í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. maí 2019 15:28 Ribéry lyftir meistaraskildinum. vísir/getty Bayern München varð í dag þýskur meistari sjöunda árið í röð eftir 5-1 sigur á Frankfurt á heimavelli í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Bayern hefur alls 29 sinnu orðið Þýskalandsmeistari, oftast allra liða. Bayern getur unnið tvöfalt en liðið mætir RB Leipzig í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar eftir viku.7 IN A ROW! THANK YOU FOR ALL YOUR SUPPORT!#MEIS7ER#MiaSanMia#FCBayernpic.twitter.com/glbMyhaBpq — FC Bayern English (@FCBayernEN) May 18, 2019 Franck Ribéry og Arjen Robben skoruðu báðir í sínum síðasta heimaleik fyrir Bayern. Ribéry hefur verið hjá Bayern í tólf ár og Robben tíu en þeir yfirgefa félagið í sumar. Ribéry og Robben komu báðir inn á sem varamenn í leiknum. Kingsley Coman, David Alaba og Renato Sanches skoruðu hin mörk Bæjara í leiknum. Borussia Dortmund, sem átti veika von um að verða meistari, vann 0-2 sigur á Borussia Mönchengladbach á útivelli. Jadon Sancho og Marco Reus skoruðu mörk Dortmund. Bayer Leverkusen nýtti sér tap Gladbach og hirti 4. sætið með 1-5 sigri á Herthu Berlin. Fyrir nokkrum vikum var Leverkusen í 9. sæti en liðið tryggði sér Meistaradeildarsæti með því að vinna fimm af síðustu sex deildarleikjum sínum og gera eitt jafntefli. Aron Jóhannsson lék síðustu þrjár mínúturnar í 2-1 sigri Werder Bremen á RB Leipzig. Þetta var síðasti leikur hans fyrir félagið. Liðsfélagar Alfreðs Finnbogasonar í Augsburg fengu skell, 8-1, gegn Wolfsburg. Alfreð er enn á meiðslalistanum. Þýskaland Þýski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
Bayern München varð í dag þýskur meistari sjöunda árið í röð eftir 5-1 sigur á Frankfurt á heimavelli í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Bayern hefur alls 29 sinnu orðið Þýskalandsmeistari, oftast allra liða. Bayern getur unnið tvöfalt en liðið mætir RB Leipzig í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar eftir viku.7 IN A ROW! THANK YOU FOR ALL YOUR SUPPORT!#MEIS7ER#MiaSanMia#FCBayernpic.twitter.com/glbMyhaBpq — FC Bayern English (@FCBayernEN) May 18, 2019 Franck Ribéry og Arjen Robben skoruðu báðir í sínum síðasta heimaleik fyrir Bayern. Ribéry hefur verið hjá Bayern í tólf ár og Robben tíu en þeir yfirgefa félagið í sumar. Ribéry og Robben komu báðir inn á sem varamenn í leiknum. Kingsley Coman, David Alaba og Renato Sanches skoruðu hin mörk Bæjara í leiknum. Borussia Dortmund, sem átti veika von um að verða meistari, vann 0-2 sigur á Borussia Mönchengladbach á útivelli. Jadon Sancho og Marco Reus skoruðu mörk Dortmund. Bayer Leverkusen nýtti sér tap Gladbach og hirti 4. sætið með 1-5 sigri á Herthu Berlin. Fyrir nokkrum vikum var Leverkusen í 9. sæti en liðið tryggði sér Meistaradeildarsæti með því að vinna fimm af síðustu sex deildarleikjum sínum og gera eitt jafntefli. Aron Jóhannsson lék síðustu þrjár mínúturnar í 2-1 sigri Werder Bremen á RB Leipzig. Þetta var síðasti leikur hans fyrir félagið. Liðsfélagar Alfreðs Finnbogasonar í Augsburg fengu skell, 8-1, gegn Wolfsburg. Alfreð er enn á meiðslalistanum.
Þýskaland Þýski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira