Vildu hitta enskan landsliðsmann til að fullvissa sig um að hann væri ekki snarvitlaus Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2019 09:45 Danny Rose. Getty/Andrew Surma Mikil umræða er í gangi þessa dagana í Bretlandi um geðræna sjúkdóma og íþróttafólk þjóðarinnar hefur verið að segja frá sinni reynslu. Fótboltamennirnir DannyRose og Peter Crouch sögðu meðal frá sinni hlið í heimildarmynd breska ríkisútvarpsins sem heitir „ARoyalTeam Talk: TacklingMentalHealth“ og verður frumsýnd um helgina. Breska ríkisútvarpið kynnti heimildarmyndina með því að birta brot úr viðtalinu við DannyRose.DannyRose var hluti af enska landsliðinu sem fór alla leið í undanúrslit á HM í Rússlandi í fyrrasumar. Hann er nú kominn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar með Tottenham. Það vita kannski ekki allir að DannyRose hefur verið að glíma við geðræn vandamál og hann sagði frá þunglyndi sínu í opinskáu viðtali rétt fyrir heimsmeistaramótið. DannyRose fékk mikið hrós fyrir hugrekki sitt og þar á meðal frá Vilhjálmi prins.Danny Rose says he was labelled as "crazy" by a club looking to sign him after he spoke about his depression. The England defender and Peter Crouch speak about their experiences for Mental Health Awareness Week.https://t.co/iPcyV0vrVg#MentalHealth#bbcfootballpic.twitter.com/9Q3Uwqtl1b — BBC Sport (@BBCSport) May 17, 2019Upphaf veikindanna og þunglyndisins má rekja til meiðsla og áfalls í fjölskyldu Rose. Viðtalið vakti mikla athygli á sínum tíma en það hafði einnig sínar afleiðingar.DannyRose var mögulega á förum frá Tottenham síðasta sumar og var þá í viðræðum við önnur félög. „Ég var að ræða við annað félag um sumarið og þeir sögðu við mig: Klúbburinn vill hitta þig til að athuga hvort þú sért nokkuð snarvitlaus (crazy). Þetta sögðu þeir út af því sem ég sagði í viðtalinu og vegna þess sem ég hafði farið í gegnum,“ sagði DannyRose. „Þetta var eins vandræðalegt fyrir mig og það getur orðið því ég tel að veikindin hafi ekki áhrif á það hvernig ég skila minni vinnu,“ sagði Rose. „Ég veit að ég gef alltaf hundrað prósent af mér í leikina,“ sagði Rose.Danny Rose: A club trying to sign me from Spurs last year wanted to know if I was “crazy” after I spoke out about my depression. BBC documentary set to show that football still has a long way to go. Important work by @mrdanwalker@MirrorFootballhttps://t.co/pjkm4wt6Z0 — Darren Lewis (@MirrorDarren) May 17, 2019Ekkert varð að því að DannyRose færi til þessa félags en hann er ennþá ósáttur í dag. Hinn 28 ára gamli Rose er reiður og vandræðalegur yfir því að fólk haldi að hann sé snarvitlaus. Hann myndi líka segja nei ef þessi möguleiki kæmi upp aftur.DannyRose hefur spilað 36 leiki með Tottenham á þessu tímabili í öllum keppnum. Hann hefur alls spilað 197 leiki fyrir félagið.Rose á einnig að baki 26 landsleiki fyrir England og þann síðasta á árinu 2019. Enski boltinn Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Sjá meira
Mikil umræða er í gangi þessa dagana í Bretlandi um geðræna sjúkdóma og íþróttafólk þjóðarinnar hefur verið að segja frá sinni reynslu. Fótboltamennirnir DannyRose og Peter Crouch sögðu meðal frá sinni hlið í heimildarmynd breska ríkisútvarpsins sem heitir „ARoyalTeam Talk: TacklingMentalHealth“ og verður frumsýnd um helgina. Breska ríkisútvarpið kynnti heimildarmyndina með því að birta brot úr viðtalinu við DannyRose.DannyRose var hluti af enska landsliðinu sem fór alla leið í undanúrslit á HM í Rússlandi í fyrrasumar. Hann er nú kominn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar með Tottenham. Það vita kannski ekki allir að DannyRose hefur verið að glíma við geðræn vandamál og hann sagði frá þunglyndi sínu í opinskáu viðtali rétt fyrir heimsmeistaramótið. DannyRose fékk mikið hrós fyrir hugrekki sitt og þar á meðal frá Vilhjálmi prins.Danny Rose says he was labelled as "crazy" by a club looking to sign him after he spoke about his depression. The England defender and Peter Crouch speak about their experiences for Mental Health Awareness Week.https://t.co/iPcyV0vrVg#MentalHealth#bbcfootballpic.twitter.com/9Q3Uwqtl1b — BBC Sport (@BBCSport) May 17, 2019Upphaf veikindanna og þunglyndisins má rekja til meiðsla og áfalls í fjölskyldu Rose. Viðtalið vakti mikla athygli á sínum tíma en það hafði einnig sínar afleiðingar.DannyRose var mögulega á förum frá Tottenham síðasta sumar og var þá í viðræðum við önnur félög. „Ég var að ræða við annað félag um sumarið og þeir sögðu við mig: Klúbburinn vill hitta þig til að athuga hvort þú sért nokkuð snarvitlaus (crazy). Þetta sögðu þeir út af því sem ég sagði í viðtalinu og vegna þess sem ég hafði farið í gegnum,“ sagði DannyRose. „Þetta var eins vandræðalegt fyrir mig og það getur orðið því ég tel að veikindin hafi ekki áhrif á það hvernig ég skila minni vinnu,“ sagði Rose. „Ég veit að ég gef alltaf hundrað prósent af mér í leikina,“ sagði Rose.Danny Rose: A club trying to sign me from Spurs last year wanted to know if I was “crazy” after I spoke out about my depression. BBC documentary set to show that football still has a long way to go. Important work by @mrdanwalker@MirrorFootballhttps://t.co/pjkm4wt6Z0 — Darren Lewis (@MirrorDarren) May 17, 2019Ekkert varð að því að DannyRose færi til þessa félags en hann er ennþá ósáttur í dag. Hinn 28 ára gamli Rose er reiður og vandræðalegur yfir því að fólk haldi að hann sé snarvitlaus. Hann myndi líka segja nei ef þessi möguleiki kæmi upp aftur.DannyRose hefur spilað 36 leiki með Tottenham á þessu tímabili í öllum keppnum. Hann hefur alls spilað 197 leiki fyrir félagið.Rose á einnig að baki 26 landsleiki fyrir England og þann síðasta á árinu 2019.
Enski boltinn Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Sjá meira