Bein útsending: Fréttir Stöðvar 2 Sunna Sæmundsdóttir skrifar 13. maí 2019 18:00 Atkvæðagreiðsla um þungunarrofs frumvarpið hófst á Alþingi klukkan fimm. Hart hefur verið tekist á um málið á Alþingi í dag og áður en atkvæðagreiðsla hófst var tillaga um frestun felld. Við verðum í beinni útsendingu frá Alþingi í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30, þar sem greint verður frá nýjustu tíðindum af málinu. Þriðji orkupakkinn var afgreiddur úr utanríkismálanefnd í dag og fer hann í aðra umræðu á Alþingi á morgun. Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar segir ekkert hæft í þeirri staðhæfingu Miðflokksmanna að málsmeðferð utanríkismálanefndar vegna þriðja orkupakkans hafi verið óboðleg. Logi hrósar formanni nefndarinnar fyrir fagleg vinnubrögð. Rætt verður við Kristinn Hrafnsson, ritstjóra Wikileaks, um mál Julian Assange en saksóknari í Svíþjóð ætlar á nýjan leik að opna rannsókn á nauðungarmáli gegn honum. Sænsk yfirvöld hafa óskað eftir að fá Assange framseldan og einnig liggur fyrir framsalsbeiðni af hálfu Bandaríkjanna. Þá verður rætt við Þorstein Víglundsson um tillögur að breyttu framfærslukerfi almannatrygginga auk þess sem við ræðum við meðlimi Hatara en hópurinn stígur á svið fyrir dómara í Tel Aviv í kvöld. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar, Vísis og Stöðvar 2 í kvöldfréttum klukkan 18:30. Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Holskefla í kortunum Innlent Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Sjá meira
Atkvæðagreiðsla um þungunarrofs frumvarpið hófst á Alþingi klukkan fimm. Hart hefur verið tekist á um málið á Alþingi í dag og áður en atkvæðagreiðsla hófst var tillaga um frestun felld. Við verðum í beinni útsendingu frá Alþingi í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30, þar sem greint verður frá nýjustu tíðindum af málinu. Þriðji orkupakkinn var afgreiddur úr utanríkismálanefnd í dag og fer hann í aðra umræðu á Alþingi á morgun. Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar segir ekkert hæft í þeirri staðhæfingu Miðflokksmanna að málsmeðferð utanríkismálanefndar vegna þriðja orkupakkans hafi verið óboðleg. Logi hrósar formanni nefndarinnar fyrir fagleg vinnubrögð. Rætt verður við Kristinn Hrafnsson, ritstjóra Wikileaks, um mál Julian Assange en saksóknari í Svíþjóð ætlar á nýjan leik að opna rannsókn á nauðungarmáli gegn honum. Sænsk yfirvöld hafa óskað eftir að fá Assange framseldan og einnig liggur fyrir framsalsbeiðni af hálfu Bandaríkjanna. Þá verður rætt við Þorstein Víglundsson um tillögur að breyttu framfærslukerfi almannatrygginga auk þess sem við ræðum við meðlimi Hatara en hópurinn stígur á svið fyrir dómara í Tel Aviv í kvöld. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar, Vísis og Stöðvar 2 í kvöldfréttum klukkan 18:30.
Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Holskefla í kortunum Innlent Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Sjá meira