Rannsaka gyðingahatur innan Verkamannaflokksins Kjartan Kjartansson skrifar 28. maí 2019 12:26 Corbyn hefur verið sakaður um að aðhafast lítið sem ekkert gegn gyðingahatri sem þrífist innan flokks hans. Vísir/EPA Jafnréttis- og mannréttindanefnd Bretlands (EHRC) hefur hafið formlega rannsókn á ásökunum um Verkamannaflokkurinn hafi mismunað, áreitt eða brotið á gyðingum. Réttindasamtök gegn gyðingahatri kvörtuðu undan því að flokkurinn breyti jafnréttislög í fyrra. Rannsóknin beinist einnig að því hvort að flokkurinn og starfsmenn hans hafi látið hjá líða að bregðast nægilega við kvörtunum um ólöglegt athæfi, að sögn The Guardian. Ásakanir um að gyðingahatur væri umborið innan Verkamannaflokksins hafa lengi verið á kreiki eftir að Jeremy Corbyn tók við sem leiðtogi. Það hefur aðeins gerst einu sinni áður að EHRC rannsaki stjórnmálaflokk á Bretlandi en þá var það hægriöfgaflokkur sem átti í hlut. Breski þjóðarflokkurinn BNP var dæmdur til að breyta lögum sínum svo þau samræmdust jafnréttislögum árið 2010. Flokkurinn hafði bannað svörtum Bretum og ákveðnum minnihlutahópum að gerast félagar. Talsmaður Verkamannaflokksins segir að hann „styðji, verji og fagni samfélagi gyðinga“. Flokkurinn sé jafnframt alfarið andsnúin hvers kyns gyðingahatri. Hann fagni aðgerðum EHRC sem veki athygli á skyldum allra stjórnmálaflokka um að fara eftir jafnréttislögum. Ísraelski Verkamannaflokkurinn sleit tengsl við flokk Corbyn í fyrra og vísaði til gyðingaandúðar sem liðist innan hans auk gagnrýni á stefnu ísraelskra stjórnvalda. Bretland Tengdar fréttir Forsíður og leiðarar gegn Jeremy Corbyn og Verkamannaflokknum Þrjú stærstu dagblöð breska gyðingasamfélagsins prentuðu í gær samræmda forsíðu. 27. júlí 2018 06:00 Slíta tengslin við Corbyn vegna gyðingaandúðar Verkamannaflokkurinn í Ísrael vill ekkert hafa með Jeremy Corbyn, leiðtoga breska Verkamannaflokksins, að gera lengur. 10. apríl 2018 15:52 Sjö þingmenn hættir í Verkamannaflokknum vegna Corbyn Þingmennirnir eru ósáttur með stefnu leiðtofa flokksins vegna Brexit og hvernig hann hefur tekið á ásökunum um meinta andgyðinglega afstöðu flokksins. 18. febrúar 2019 11:10 Mest lesið Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Erlent Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Innlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Fleiri fréttir Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Sjá meira
Jafnréttis- og mannréttindanefnd Bretlands (EHRC) hefur hafið formlega rannsókn á ásökunum um Verkamannaflokkurinn hafi mismunað, áreitt eða brotið á gyðingum. Réttindasamtök gegn gyðingahatri kvörtuðu undan því að flokkurinn breyti jafnréttislög í fyrra. Rannsóknin beinist einnig að því hvort að flokkurinn og starfsmenn hans hafi látið hjá líða að bregðast nægilega við kvörtunum um ólöglegt athæfi, að sögn The Guardian. Ásakanir um að gyðingahatur væri umborið innan Verkamannaflokksins hafa lengi verið á kreiki eftir að Jeremy Corbyn tók við sem leiðtogi. Það hefur aðeins gerst einu sinni áður að EHRC rannsaki stjórnmálaflokk á Bretlandi en þá var það hægriöfgaflokkur sem átti í hlut. Breski þjóðarflokkurinn BNP var dæmdur til að breyta lögum sínum svo þau samræmdust jafnréttislögum árið 2010. Flokkurinn hafði bannað svörtum Bretum og ákveðnum minnihlutahópum að gerast félagar. Talsmaður Verkamannaflokksins segir að hann „styðji, verji og fagni samfélagi gyðinga“. Flokkurinn sé jafnframt alfarið andsnúin hvers kyns gyðingahatri. Hann fagni aðgerðum EHRC sem veki athygli á skyldum allra stjórnmálaflokka um að fara eftir jafnréttislögum. Ísraelski Verkamannaflokkurinn sleit tengsl við flokk Corbyn í fyrra og vísaði til gyðingaandúðar sem liðist innan hans auk gagnrýni á stefnu ísraelskra stjórnvalda.
Bretland Tengdar fréttir Forsíður og leiðarar gegn Jeremy Corbyn og Verkamannaflokknum Þrjú stærstu dagblöð breska gyðingasamfélagsins prentuðu í gær samræmda forsíðu. 27. júlí 2018 06:00 Slíta tengslin við Corbyn vegna gyðingaandúðar Verkamannaflokkurinn í Ísrael vill ekkert hafa með Jeremy Corbyn, leiðtoga breska Verkamannaflokksins, að gera lengur. 10. apríl 2018 15:52 Sjö þingmenn hættir í Verkamannaflokknum vegna Corbyn Þingmennirnir eru ósáttur með stefnu leiðtofa flokksins vegna Brexit og hvernig hann hefur tekið á ásökunum um meinta andgyðinglega afstöðu flokksins. 18. febrúar 2019 11:10 Mest lesið Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Erlent Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Innlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Fleiri fréttir Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Sjá meira
Forsíður og leiðarar gegn Jeremy Corbyn og Verkamannaflokknum Þrjú stærstu dagblöð breska gyðingasamfélagsins prentuðu í gær samræmda forsíðu. 27. júlí 2018 06:00
Slíta tengslin við Corbyn vegna gyðingaandúðar Verkamannaflokkurinn í Ísrael vill ekkert hafa með Jeremy Corbyn, leiðtoga breska Verkamannaflokksins, að gera lengur. 10. apríl 2018 15:52
Sjö þingmenn hættir í Verkamannaflokknum vegna Corbyn Þingmennirnir eru ósáttur með stefnu leiðtofa flokksins vegna Brexit og hvernig hann hefur tekið á ásökunum um meinta andgyðinglega afstöðu flokksins. 18. febrúar 2019 11:10