Hjálmar Örn fer yfir karakterana og ferilinn Stefán Árni Pálsson skrifar 23. maí 2019 10:30 Hjálmar Örn er þekktastur fyrir hvítvínskonuna. Hjálmar Örn Jóhannsson er einn af vinsælustu skemmtikröftum landsins og hefur algjörlega slegið í gegn sem hvítvínskonan. Hjálmar langaði alltaf til þess að starfa við að skemmta öðrum og fékk tækifærið til þess að fylgja þeim draumi á samfélagsmiðlum og nú hefur hann lagt dagvinnuna á hilluna. Eva Laufey Kjaran kíkti til hans í grillveislu nú á dögunum og fékk að heyra hans sögu í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 í gær. Hjálmar býr með Ljósbrá Loga og eiga þau saman einn dreng. „Ég hef aldrei skipulegt neitt og alltaf gert bara eitthvað og það hefur bara komið mér á þann stað. Ég er á móti ferlum,“ segir Hjálmar Örn á spaugilegan hátt. „Ferlar eru nauðsynlegir í ákveðnum fyrirtækjum en ekki í gríni, ekki ferla þig upp. Fyrstu skrefin er bara að henda öllu út. Ef þér finnst það fyndið, hentu því bara út. Það eru svo margir sem langar að gera eitthvað en eru svona sófagagnrýnendur, eins og ég var.“ Ferill Hjálmars hófst fyrir fullt þegar hann sló gegn á Snapchat. Hans vinsælasti karakter er án efa hvítvínskonan. „Ég held að hún sé svona vinsælt því það tengja rosalega margir við hana og ég held að það séu rosalega margir sem þekkja þessa týpu. Það var fullt af konum á snappinu sem voru að gera þetta og ég fæ svona smá útrás, í staðinn fyrir að vera pirra sig á þessu.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Fleiri fréttir Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Sjá meira
Hjálmar Örn Jóhannsson er einn af vinsælustu skemmtikröftum landsins og hefur algjörlega slegið í gegn sem hvítvínskonan. Hjálmar langaði alltaf til þess að starfa við að skemmta öðrum og fékk tækifærið til þess að fylgja þeim draumi á samfélagsmiðlum og nú hefur hann lagt dagvinnuna á hilluna. Eva Laufey Kjaran kíkti til hans í grillveislu nú á dögunum og fékk að heyra hans sögu í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 í gær. Hjálmar býr með Ljósbrá Loga og eiga þau saman einn dreng. „Ég hef aldrei skipulegt neitt og alltaf gert bara eitthvað og það hefur bara komið mér á þann stað. Ég er á móti ferlum,“ segir Hjálmar Örn á spaugilegan hátt. „Ferlar eru nauðsynlegir í ákveðnum fyrirtækjum en ekki í gríni, ekki ferla þig upp. Fyrstu skrefin er bara að henda öllu út. Ef þér finnst það fyndið, hentu því bara út. Það eru svo margir sem langar að gera eitthvað en eru svona sófagagnrýnendur, eins og ég var.“ Ferill Hjálmars hófst fyrir fullt þegar hann sló gegn á Snapchat. Hans vinsælasti karakter er án efa hvítvínskonan. „Ég held að hún sé svona vinsælt því það tengja rosalega margir við hana og ég held að það séu rosalega margir sem þekkja þessa týpu. Það var fullt af konum á snappinu sem voru að gera þetta og ég fæ svona smá útrás, í staðinn fyrir að vera pirra sig á þessu.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Fleiri fréttir Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein