Æpandi munur á tölfræði Valsliðsins á milli leikja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2019 15:30 Valsmenn breyttu algjörlega um leikstíl eftir tapið á móti Skagamönnum. Vísir/Daníel Fórnuðu Valsmenn fallega fótboltanum fyrir einfaldari og hnitmiðaðri leikstíl til að landa fyrsta sigri tímabilsins. Tölfræðin virðist sýna það svart á hvítu þegar við berum saman tvo síðustu leiki Hlíðarendaliðsins. Íslandsmeistarar Valsmanna unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu í fjórðu umferð Pepsi Max deildar karla þegar þeir unnu 1-0 útisigur á Fylki. Fimm dögum fyrr hafði Valsliðið tapað á heimavelli á móti ÍA. Það er ótrúlegur munur á leikstíl Valsliðsins í þessum tveimur leikjum. Vísir hefur borið saman tölur frá Instat í þessum tveimur leikjum. Valsliðið var 71,5 prósent með boltann í tapinu á móti Skagamönnum en aðeins 40,5 prósent með boltann í sigrinum á Fylki. Valsmenn voru þannig með boltann átján mínútum lengur í Skagaleiknum heldur en í leiknum í Árbænum. Þetta kristallast síðan í sendingum. Valsmenn reyndu 342 færri sendingar í leiknum við Fylki, fóru úr því að reyna 705 sendingar á móti ÍA í það að reyna aðeins 363 sendingar á móti Fylki. Valsliðið átti langflestar heppnaðar sendingar í deildinni í 3. umferð en voru í 9. sæti yfir heppnaðar sendingar í 4. umferðinni. Þeir fóru úr því að senda 624 sinnum á liðsfélaga í það að ná aðeins 282 sendingum á réttan mann. Valsliðið reyndi líka mun fleiri langar sendingar, áttu fleiri skyndisóknir og Valsmenn voru oftar dæmdir rangstæðir. Það vakti hins vegar líka athygli að Valsliðið reyndi nánast jafnmargar sendingar inn í teig í þessum tveimur leikjum eða 32 á móti Fylki, 31 á móti ÍA. Fyrirgjöfunum fækkaði aftur á móti úr 12 á móti ÍA í 7 í leiknum á móti Fylki. Næsti leikur Valsmanna er á móti FH í Kaplakrika í kvöld og er hann sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst klukkan 19.15.Munur á leikstíl Vals í 3. og 4. umferð Pepsi Max deildar karla:(Tölfræði frá Instat)Hlutfall leiktímans með boltann Í tapinu á móti ÍA: 71,5% Í sigrinum á Fylki: 40,5%Tími með boltann Í tapinu á móti ÍA: 38 mínútur og 43 sekúndur Í sigrinum á Fylki: 20 mínútur og 30 sekúndurSkyndisóknir Í tapinu á móti ÍA: 6 Í sigrinum á Fylki: 11Reyndar sendingar Í tapinu á móti ÍA: 705 Í sigrinum á Fylki: 363Heppnaðar sendingar Í tapinu á móti ÍA: 624 (89%) Í sigrinum á Fylki: 282 (78%)Langar sendingar Í tapinu á móti ÍA: 28 (64% heppnaðar) Í sigrinum á Fylki: 44 (55% heppnapar)Lykilsendingar Í tapinu á móti ÍA: 5 Í sigrinum á Fylki: 12Sköpuð marktækifæri Í tapinu á móti ÍA: 2 Í sigrinum á Fylki: 4Rangstöður Í tapinu á móti ÍA: 1 Í sigrinum á Fylki: 4Brot Í tapinu á móti ÍA: 13 Í sigrinum á Fylki: 9Skot reynd Í tapinu á móti ÍA: 13 Í sigrinum á Fylki: 9Skot á mark Í tapinu á móti ÍA: 3 Í sigrinum á Fylki: 5 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira
Fórnuðu Valsmenn fallega fótboltanum fyrir einfaldari og hnitmiðaðri leikstíl til að landa fyrsta sigri tímabilsins. Tölfræðin virðist sýna það svart á hvítu þegar við berum saman tvo síðustu leiki Hlíðarendaliðsins. Íslandsmeistarar Valsmanna unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu í fjórðu umferð Pepsi Max deildar karla þegar þeir unnu 1-0 útisigur á Fylki. Fimm dögum fyrr hafði Valsliðið tapað á heimavelli á móti ÍA. Það er ótrúlegur munur á leikstíl Valsliðsins í þessum tveimur leikjum. Vísir hefur borið saman tölur frá Instat í þessum tveimur leikjum. Valsliðið var 71,5 prósent með boltann í tapinu á móti Skagamönnum en aðeins 40,5 prósent með boltann í sigrinum á Fylki. Valsmenn voru þannig með boltann átján mínútum lengur í Skagaleiknum heldur en í leiknum í Árbænum. Þetta kristallast síðan í sendingum. Valsmenn reyndu 342 færri sendingar í leiknum við Fylki, fóru úr því að reyna 705 sendingar á móti ÍA í það að reyna aðeins 363 sendingar á móti Fylki. Valsliðið átti langflestar heppnaðar sendingar í deildinni í 3. umferð en voru í 9. sæti yfir heppnaðar sendingar í 4. umferðinni. Þeir fóru úr því að senda 624 sinnum á liðsfélaga í það að ná aðeins 282 sendingum á réttan mann. Valsliðið reyndi líka mun fleiri langar sendingar, áttu fleiri skyndisóknir og Valsmenn voru oftar dæmdir rangstæðir. Það vakti hins vegar líka athygli að Valsliðið reyndi nánast jafnmargar sendingar inn í teig í þessum tveimur leikjum eða 32 á móti Fylki, 31 á móti ÍA. Fyrirgjöfunum fækkaði aftur á móti úr 12 á móti ÍA í 7 í leiknum á móti Fylki. Næsti leikur Valsmanna er á móti FH í Kaplakrika í kvöld og er hann sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst klukkan 19.15.Munur á leikstíl Vals í 3. og 4. umferð Pepsi Max deildar karla:(Tölfræði frá Instat)Hlutfall leiktímans með boltann Í tapinu á móti ÍA: 71,5% Í sigrinum á Fylki: 40,5%Tími með boltann Í tapinu á móti ÍA: 38 mínútur og 43 sekúndur Í sigrinum á Fylki: 20 mínútur og 30 sekúndurSkyndisóknir Í tapinu á móti ÍA: 6 Í sigrinum á Fylki: 11Reyndar sendingar Í tapinu á móti ÍA: 705 Í sigrinum á Fylki: 363Heppnaðar sendingar Í tapinu á móti ÍA: 624 (89%) Í sigrinum á Fylki: 282 (78%)Langar sendingar Í tapinu á móti ÍA: 28 (64% heppnaðar) Í sigrinum á Fylki: 44 (55% heppnapar)Lykilsendingar Í tapinu á móti ÍA: 5 Í sigrinum á Fylki: 12Sköpuð marktækifæri Í tapinu á móti ÍA: 2 Í sigrinum á Fylki: 4Rangstöður Í tapinu á móti ÍA: 1 Í sigrinum á Fylki: 4Brot Í tapinu á móti ÍA: 13 Í sigrinum á Fylki: 9Skot reynd Í tapinu á móti ÍA: 13 Í sigrinum á Fylki: 9Skot á mark Í tapinu á móti ÍA: 3 Í sigrinum á Fylki: 5
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira