Helgi: Allt samkvæmt áætlun Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. maí 2019 21:34 Helgi Sigurðsson, þjálfari Fylkis. Vísir/Bára Helgi Sigurðsson var ánægður með sína menn í Fylki sem höfðu betur gegn Þrótti í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. „Ég er mjög sáttur við strákana. Það var gott að skora tvö mörk snemma leiks og þetta varð þægilegra við það. Þriðja markið kom okkur svo í enn betri stöðu og það var bara spurning eftir það að keyra þessu heim,“ sagði Helgi. „Það er stutt á milli leikja og leikmenn orðnir þreyttir. Ég náði hins vegar að hvíla leikmenn í dag og taka menn snemma út af. Þetta var því allt samkvæmt áætlun.“ Þetta var þriðji sigur Fylkis á tímabilinu en tveir þeirra hafa komið gegn Inkasso-liðum í bikarnum. „Það má ekki gleyma því að við höfum verið að spila við lið eins og FH, Val og KR og þó svo að við höfum ekki unnið þá leiki erum við að spila vel. Það er engin hörmung að gera jafntefli í þeim leiknum. Ef við ætlum okkur hins vegar að taka næsta skref og fara í einhverja alvöru baráttu hinum megin á töflunni þá þurfum við að vinna svona leiki,“ segir Helgi sem bætir við að meiðsli leikmanna hafi sett strik í reikninginn. „Það hefur reynt á hópinn en hann hefur staðið sig frábærlega. Ég kvíði því ekki framtíðinni,“ sagði hann. „Þetta snerist um að vinna leikinn og komast áfram. Eins og ég sagði við strákana þá er ekki nóg að bara tala um að spila vel. Við verðum að fara að vinna leiki og náðum því í dag. Við vitum vel hvað býr í liðinu okkar.“ Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Leik lokið: Þróttur - Fylkir 1-3 | Árbæingar áfram eftir öruggan sigur Fylkir er komið áfram í fjórðungsúrslit Mjólkurbikarsins eftir að hafa afgreitt Inkasso-lið Þróttar í fyrri hálfleik. 30. maí 2019 21:45 Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjá meira
Helgi Sigurðsson var ánægður með sína menn í Fylki sem höfðu betur gegn Þrótti í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. „Ég er mjög sáttur við strákana. Það var gott að skora tvö mörk snemma leiks og þetta varð þægilegra við það. Þriðja markið kom okkur svo í enn betri stöðu og það var bara spurning eftir það að keyra þessu heim,“ sagði Helgi. „Það er stutt á milli leikja og leikmenn orðnir þreyttir. Ég náði hins vegar að hvíla leikmenn í dag og taka menn snemma út af. Þetta var því allt samkvæmt áætlun.“ Þetta var þriðji sigur Fylkis á tímabilinu en tveir þeirra hafa komið gegn Inkasso-liðum í bikarnum. „Það má ekki gleyma því að við höfum verið að spila við lið eins og FH, Val og KR og þó svo að við höfum ekki unnið þá leiki erum við að spila vel. Það er engin hörmung að gera jafntefli í þeim leiknum. Ef við ætlum okkur hins vegar að taka næsta skref og fara í einhverja alvöru baráttu hinum megin á töflunni þá þurfum við að vinna svona leiki,“ segir Helgi sem bætir við að meiðsli leikmanna hafi sett strik í reikninginn. „Það hefur reynt á hópinn en hann hefur staðið sig frábærlega. Ég kvíði því ekki framtíðinni,“ sagði hann. „Þetta snerist um að vinna leikinn og komast áfram. Eins og ég sagði við strákana þá er ekki nóg að bara tala um að spila vel. Við verðum að fara að vinna leiki og náðum því í dag. Við vitum vel hvað býr í liðinu okkar.“
Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Leik lokið: Þróttur - Fylkir 1-3 | Árbæingar áfram eftir öruggan sigur Fylkir er komið áfram í fjórðungsúrslit Mjólkurbikarsins eftir að hafa afgreitt Inkasso-lið Þróttar í fyrri hálfleik. 30. maí 2019 21:45 Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjá meira
Leik lokið: Þróttur - Fylkir 1-3 | Árbæingar áfram eftir öruggan sigur Fylkir er komið áfram í fjórðungsúrslit Mjólkurbikarsins eftir að hafa afgreitt Inkasso-lið Þróttar í fyrri hálfleik. 30. maí 2019 21:45