Cristiane afgreiddi Jamaíku: Elsti leikmaðurinn til að skora þrjú mörk á HM Anton Ingi Leifsson skrifar 9. júní 2019 15:25 Cristiane fagnar einu af mörkunum þremur. vísir/getty Brasilía er komið með þrjú stig í C-riðli heimsmeistaramóts kvenna í knattspyrnu eftir að Brassarnir unnu 3-0 sigur á Jamaíka í fyrstu umferðinni. Cristiane, sem spilar fyrir São Paulo, í heimalandinu var á eldi í dag og afgreiddi Jamaíka í raun upp á sitt einsdæmi. Hún skoraði fyrsta markið og þannig var staðan í leikhlé. Hún bætti við öðru markinu á 50. mínútu og fullkomnaði þrennuna eftir rétt rúman klukkutíma. Með því að skora þrennu í dag skrifaði Cristiane sig á spjöld sögurnar en hún er elsti leikmaðurinn til þess að skora þrjú mörk í einum og sama leiknum.34 - Oldest player to score a World Cup hat-trick: Women's WC - Cristiane (34y 25d) Men's WC - Cristiano Ronaldo (33y 130d). Record.#FIFAWWCpic.twitter.com/edAbkyOwAY — OptaJohan (@OptaJohan) June 9, 2019 Brassarnir eru því með þrjú stig í C-riðlinum líkt og Ítalía en Ástralía og Jamaíka eru án stiga. Brasilía mætir Ástralíu á fimmtudaginn. HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Sjá meira
Brasilía er komið með þrjú stig í C-riðli heimsmeistaramóts kvenna í knattspyrnu eftir að Brassarnir unnu 3-0 sigur á Jamaíka í fyrstu umferðinni. Cristiane, sem spilar fyrir São Paulo, í heimalandinu var á eldi í dag og afgreiddi Jamaíka í raun upp á sitt einsdæmi. Hún skoraði fyrsta markið og þannig var staðan í leikhlé. Hún bætti við öðru markinu á 50. mínútu og fullkomnaði þrennuna eftir rétt rúman klukkutíma. Með því að skora þrennu í dag skrifaði Cristiane sig á spjöld sögurnar en hún er elsti leikmaðurinn til þess að skora þrjú mörk í einum og sama leiknum.34 - Oldest player to score a World Cup hat-trick: Women's WC - Cristiane (34y 25d) Men's WC - Cristiano Ronaldo (33y 130d). Record.#FIFAWWCpic.twitter.com/edAbkyOwAY — OptaJohan (@OptaJohan) June 9, 2019 Brassarnir eru því með þrjú stig í C-riðlinum líkt og Ítalía en Ástralía og Jamaíka eru án stiga. Brasilía mætir Ástralíu á fimmtudaginn.
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Sjá meira