„70% af jörðinni er þakið vatni, restin er María Þórisdóttir“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. júní 2019 14:00 María fagnar sigrinum í gær. vísir/getty María Þórisdóttir átti góðan leik fyrir Noreg sem vann 3-0 sigur á Nígeríu í fyrsta leik liðsins í A-riðli heimsmeistaramóts kvenna sem fer fram í Frakklandi næsta mánuðinn. María stóð vaktina vel í miðri vörn liðsins en framherjar Nígeríu komust lítt áleiðis. María fékk mikið lof fyrir frammistöðu sína og einn blaðamaður sló á létta strengi eftir leikinn. Philip O'Connor starfar á vegum FIFA en fylgir Noregi á meðan HM stendur og hann sagði að „70% af jörðinni er þakið vatni, restin er María Þórisdóttir.“Dagens fotballsfakta: 70 prosent av jorden er dekket av vann. Resten er dekket av @MariaThorisdott#theyshallnotpass#sterkeresammenpic.twitter.com/zpPF4dAg5A — Philip O'Connor, FIFA (@FIFAWWC_NOR) June 9, 2019 María spilar fyrir Chelsea á Englandi en faðir hennar er Selfyssingurinn, Þórir Hergeirsson, sem er landsliðsþjálfari Noregs í handbolta. Næsti leikur Noregs er gegn gestgjöfunum Frökkum á miðvikudaginn en Frakkland vann 4-0 sigur á Kóreu í opnunarleiknum. HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Noregur vann öruggan sigur á Nígeríu Noregur er komið á blað á HM í fótbolta í Frakklandi eftir öruggan 3-0 sigur á Nígeríu í 1.umferð A-riðils í dag. 8. júní 2019 21:05 Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Fleiri fréttir „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Sjá meira
María Þórisdóttir átti góðan leik fyrir Noreg sem vann 3-0 sigur á Nígeríu í fyrsta leik liðsins í A-riðli heimsmeistaramóts kvenna sem fer fram í Frakklandi næsta mánuðinn. María stóð vaktina vel í miðri vörn liðsins en framherjar Nígeríu komust lítt áleiðis. María fékk mikið lof fyrir frammistöðu sína og einn blaðamaður sló á létta strengi eftir leikinn. Philip O'Connor starfar á vegum FIFA en fylgir Noregi á meðan HM stendur og hann sagði að „70% af jörðinni er þakið vatni, restin er María Þórisdóttir.“Dagens fotballsfakta: 70 prosent av jorden er dekket av vann. Resten er dekket av @MariaThorisdott#theyshallnotpass#sterkeresammenpic.twitter.com/zpPF4dAg5A — Philip O'Connor, FIFA (@FIFAWWC_NOR) June 9, 2019 María spilar fyrir Chelsea á Englandi en faðir hennar er Selfyssingurinn, Þórir Hergeirsson, sem er landsliðsþjálfari Noregs í handbolta. Næsti leikur Noregs er gegn gestgjöfunum Frökkum á miðvikudaginn en Frakkland vann 4-0 sigur á Kóreu í opnunarleiknum.
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Noregur vann öruggan sigur á Nígeríu Noregur er komið á blað á HM í fótbolta í Frakklandi eftir öruggan 3-0 sigur á Nígeríu í 1.umferð A-riðils í dag. 8. júní 2019 21:05 Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Fleiri fréttir „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Sjá meira
Noregur vann öruggan sigur á Nígeríu Noregur er komið á blað á HM í fótbolta í Frakklandi eftir öruggan 3-0 sigur á Nígeríu í 1.umferð A-riðils í dag. 8. júní 2019 21:05