„Bunny" valdi Bordeaux frekar en Man City, Bayern, PSG eða Juventus Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2019 16:15 Khadija "Bunny" Shaw skoraði tvö mörk á móti Skotlandi í vináttulandsleik á dögunum. Getty/Ian MacNicol Khadija „Bunny" Shaw er verðandi stórstjarna í kvennafótboltanum og gæti slegið í gegn á HM kvenna í Frakklandi sem hefst í kvöld. Khadija Shaw er 22 ára gömul, 180 sentímetrar á hæð og mjög öflugur framherji. Shaw hefur meðal annars skorað 31 mark í 22 landsleikjum fyrir Jamaíku. Hún spilaði með Eastern Florida State College og University of Tennessee í bandaríska háskólanboltanum og lék síðan með Florida Krush liðinu í WPSL deildinni á síðasta ári. Nú er hins vegar komið að því hjá Khadija „Bunny" Shaw að velja sér lið í Evrópu. Hún valdi að spila með franska félaginu Bordeaux eins og sjá má hér fyrir neðan.Une jamaïcaine à Bordeaux ! Bienvenue Khadija Shaw !https://t.co/MTXbD32iospic.twitter.com/bkVkwCuoYs — FCGB Féminines (@fcgbgirls) June 7, 2019Val hennar vakti talsverða athygli enda var vitað um áhuga félaga eins og Manchester City, Bayern München, PSG og Juventus. Khadija „Bunny" Shaw hefur verið í miklu stuði í lokundirbúningi Jamaíku fyrir HM í Frakklandi en hún hefur þegar skorað sjö landsliðsmörk síðan í mars. Jamaíka er í riðli með Ástralíu, Ítalíu og Brasilíu á HM og fyrsti leikur liðsins er á móti Brasilíu á sunnudaginn kemur. Þar fær Khadija „Bunny" Shaw tækifæri til að sýna heiminum á stóra sviðinu hversu öflugur leikmaður hún er. HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
Khadija „Bunny" Shaw er verðandi stórstjarna í kvennafótboltanum og gæti slegið í gegn á HM kvenna í Frakklandi sem hefst í kvöld. Khadija Shaw er 22 ára gömul, 180 sentímetrar á hæð og mjög öflugur framherji. Shaw hefur meðal annars skorað 31 mark í 22 landsleikjum fyrir Jamaíku. Hún spilaði með Eastern Florida State College og University of Tennessee í bandaríska háskólanboltanum og lék síðan með Florida Krush liðinu í WPSL deildinni á síðasta ári. Nú er hins vegar komið að því hjá Khadija „Bunny" Shaw að velja sér lið í Evrópu. Hún valdi að spila með franska félaginu Bordeaux eins og sjá má hér fyrir neðan.Une jamaïcaine à Bordeaux ! Bienvenue Khadija Shaw !https://t.co/MTXbD32iospic.twitter.com/bkVkwCuoYs — FCGB Féminines (@fcgbgirls) June 7, 2019Val hennar vakti talsverða athygli enda var vitað um áhuga félaga eins og Manchester City, Bayern München, PSG og Juventus. Khadija „Bunny" Shaw hefur verið í miklu stuði í lokundirbúningi Jamaíku fyrir HM í Frakklandi en hún hefur þegar skorað sjö landsliðsmörk síðan í mars. Jamaíka er í riðli með Ástralíu, Ítalíu og Brasilíu á HM og fyrsti leikur liðsins er á móti Brasilíu á sunnudaginn kemur. Þar fær Khadija „Bunny" Shaw tækifæri til að sýna heiminum á stóra sviðinu hversu öflugur leikmaður hún er.
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira