„Kæru samborgarar. PILTARNIR ERU FUNDNIR. Við fengum fullt af gagnlegum upplýsingum. Takk fyrir samvinnuna,“ segir í athugasemdinni.
Lögreglan á Akureyri óskar liðsinnis við að finna tvo unga bræður, 5 og 6 ára. Þeir fóru frá heimili sínu um morgun, föstudag, og sáust síðast á Drottningarbraut um kl. 07:00.
Þeir eru klæddir m.a. í úlpur, annar í dökkbláa og hinn í ljósbláa. Þeir eru líklega með reiðhjólahjálma á höfði. Þeir sem geta veitt okkur upplýsingar vinsamlegast hafði samband í síma 444-2800.