Sumarspá Siggu Kling – Meyjan: Ekki missa stjórn á skapi þínu Sigga Kling skrifar 7. júní 2019 09:00 Elsku Meyjan mín, þú ert svo spennandi karakter og skilaboðin til þín núna eru að duga eða drepast. Það er svo auðvelt fyrir þig að láta hlutina ganga, en þú þarft að vera hin viljasterka og orkumikla persóna sem þú ert. Þinn eiginleiki er að gefast aldrei upp, þú ert svo ástríðufull að þú munt láta drauma þína rætast. Passaðu upp á að missa ekki stjórn á skapi þínu því þá byrjarðu að rífa þig niður. Láttu ekki aðra vita hvað þú hefur í hyggju, heldur framkvæmdu bara. Hinn ógnarsterka pláneta Mars stjórnar orku þinni og gefur þér þann kraft til að einblína á þann punkt sem breytir lífi þínu og færir þér sigur. Þú hefur bæði sjálfstraust og sjálfsöryggi, en það virðist svo auðvelt fyrir annað fólk að draga þig niður því þú hefur þann veikleika að trúa því að það sem aðrir segja sé rétt því þú hefur hjarta úr gulli, en þú verður að berjast fyrir þig og bara þig. Sterk pláneta yfir þér er sólin og hún mun draga þig í sviðsljósið því þar áttu heima. Þú átt eftir að gera eitthvað stórbrotið í lífinu og þegar þú sérð þú getur það, þá verða þér allir vegir færir. Þú hefur svo sterkt ímyndunarafl og huga og þegar þú virkilega sérð það sem þú vilt í lífinu, þá laðarðu það að þér, og núna er tíminn. Þú leyfir þér stundum að vera fórnarlamb, þú þarft að gera þetta eða hitt fyrir aðra og hefur þar af leiðandi ekki tíma fyrir sjálfa þig. Svo finndu þér leið bæði til að hjálpa og virkja hæfileika þína því þú átt eftir að skapa einskonar fyrirtæki sem þú átt eftir að reka með glæsibrag. Þú átt það til að setja fólk á einhvern stall og finnast það miklu merkilegra en þú ert, en seinna sérðu að þú ert sterkari en fyrirmyndir þínar. Þú ert að fara inn í svo spennandi tíma sem gefa þér róttækar breytingar, viska, vinnusemi og snilligáfa munu vaxa í sumar og hjálpa þér að koma þér frá öllum hugarbreytandi efnum og kúgunum annaðhvort frá þér sjálfri eða öðrum því þú ert að fara að springa út eins og sólblómið sem á engan sinn líkann. Kossar og knús, Sigga Kling.Meyja 23. ágúst - 22. septemberManuela Ósk fyrirsæta, 29. ágúst Edda Björgvinsdóttir leikkona, 13. september Beyoncé Knowles söngkona, 4. september Gylfi Þór Sigurðsson, fótboltamaður, 8. september Eiður Smári Guðjohnsen, fótboltamaður, 15. september Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, 7. september Annie Mist crossfittari, 18. september Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, 29. ágúst Sema Erla Serdar, baráttukona, 4. september Raggi Bjarna, söngvari, 22. september Skúli Mogensen, athafnamaður, 18. september Ari Eldjárn, grínisti, 5. september Sara Sigmundsdóttir, Crossfit-stjarna, 12. september Elín Margrét Böðvarsdóttir, fréttakona, 27. ágúst Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bíó og sjónvarp Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Fleiri fréttir Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Sjá meira
Elsku Meyjan mín, þú ert svo spennandi karakter og skilaboðin til þín núna eru að duga eða drepast. Það er svo auðvelt fyrir þig að láta hlutina ganga, en þú þarft að vera hin viljasterka og orkumikla persóna sem þú ert. Þinn eiginleiki er að gefast aldrei upp, þú ert svo ástríðufull að þú munt láta drauma þína rætast. Passaðu upp á að missa ekki stjórn á skapi þínu því þá byrjarðu að rífa þig niður. Láttu ekki aðra vita hvað þú hefur í hyggju, heldur framkvæmdu bara. Hinn ógnarsterka pláneta Mars stjórnar orku þinni og gefur þér þann kraft til að einblína á þann punkt sem breytir lífi þínu og færir þér sigur. Þú hefur bæði sjálfstraust og sjálfsöryggi, en það virðist svo auðvelt fyrir annað fólk að draga þig niður því þú hefur þann veikleika að trúa því að það sem aðrir segja sé rétt því þú hefur hjarta úr gulli, en þú verður að berjast fyrir þig og bara þig. Sterk pláneta yfir þér er sólin og hún mun draga þig í sviðsljósið því þar áttu heima. Þú átt eftir að gera eitthvað stórbrotið í lífinu og þegar þú sérð þú getur það, þá verða þér allir vegir færir. Þú hefur svo sterkt ímyndunarafl og huga og þegar þú virkilega sérð það sem þú vilt í lífinu, þá laðarðu það að þér, og núna er tíminn. Þú leyfir þér stundum að vera fórnarlamb, þú þarft að gera þetta eða hitt fyrir aðra og hefur þar af leiðandi ekki tíma fyrir sjálfa þig. Svo finndu þér leið bæði til að hjálpa og virkja hæfileika þína því þú átt eftir að skapa einskonar fyrirtæki sem þú átt eftir að reka með glæsibrag. Þú átt það til að setja fólk á einhvern stall og finnast það miklu merkilegra en þú ert, en seinna sérðu að þú ert sterkari en fyrirmyndir þínar. Þú ert að fara inn í svo spennandi tíma sem gefa þér róttækar breytingar, viska, vinnusemi og snilligáfa munu vaxa í sumar og hjálpa þér að koma þér frá öllum hugarbreytandi efnum og kúgunum annaðhvort frá þér sjálfri eða öðrum því þú ert að fara að springa út eins og sólblómið sem á engan sinn líkann. Kossar og knús, Sigga Kling.Meyja 23. ágúst - 22. septemberManuela Ósk fyrirsæta, 29. ágúst Edda Björgvinsdóttir leikkona, 13. september Beyoncé Knowles söngkona, 4. september Gylfi Þór Sigurðsson, fótboltamaður, 8. september Eiður Smári Guðjohnsen, fótboltamaður, 15. september Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, 7. september Annie Mist crossfittari, 18. september Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, 29. ágúst Sema Erla Serdar, baráttukona, 4. september Raggi Bjarna, söngvari, 22. september Skúli Mogensen, athafnamaður, 18. september Ari Eldjárn, grínisti, 5. september Sara Sigmundsdóttir, Crossfit-stjarna, 12. september Elín Margrét Böðvarsdóttir, fréttakona, 27. ágúst
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bíó og sjónvarp Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Fleiri fréttir Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Sjá meira