Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Kjartan Kjartansson skrifar 22. desember 2025 10:18 James Ransone við frumsýningu á Sundance-kvikmyndahátíðinni árið 2011. AP/Danny Moloshok James Ransone, bandarískur leikari sem er hvað helst þekktur fyrir hlutverk sitt í „The Wire“, einum bestu sjónvarpsþáttum allra tíma, lést á föstudag, aðeins 46 ára gamall. Réttarlæknir í Los Angeles segir að Ransone hafi svipt sig lífi. Líf Ransone var ekki dans á rósum. Hann glímdi við áfengis- og heróínfíkn sem hann rakti til kynferðisofbeldis sem hann varð fyrir af hendi leiðbeinanda í grunnskóla. Í viðtali árið 2016 lýsti hann því ennfremur að leiklistin léti honum ekki alltaf líða vel þar sem hann þyrfti oft að túlka óviðkunnalegar persónur, að því er kemur fram í andlátsfrétt The Guardian. Af þeim meiði var hlutverk Chester „Ziggy“ Sobotka í annarri þáttaröð „The Wire“ sem Ransone var einna þekktastur fyrir. Sobotka var veiklyndur og aumkunarverður hafnarverkamaður sem sneri sér að glæpum sem Ransone túlkaði af mikilli list. Síðar lék Ransone í HBO-þáttunum „Generation Kill“ sem David Simon, höfundur The Wire, gerði. Eitt síðasta hlutverk Ransone var í hryllingsþáttunum „It: annar kafli“ sem eru innblásnir af sögu Stephens King. Mótleikari Ransone í The Wire, Wendell Pierce, harmaði að hafa ekki getað hjálpað honum í erfileikunum í færslu á samfélagsmiðlinum X. „Mér þykir leitt að hafa ekki getið verið til staðar fyrir þig, bróðir. Hvíldu í friði,“ skrifaði Pierce sem lék rannsóknarlögreglumanninn „Bunk“ Moreland. Sorry I couldn’t be there for you , brother. Rest in Peace James Ransone pic.twitter.com/Xt384kbWJJ— Wendell Pierce (@WendellPierce) December 22, 2025 Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir The Wire og Sopranos-leikari látinn Bandaríski leikarinn Charley Scalies sem þekktur er fyrir hlutverk sín í þáttaröðunum The Wire og The Sopranos, er látinn, 84 ára að aldri. Hann lést fyrsta dag maímánaðar, en hann hafði glímt við Alzheimer-sjúkdóminn um nokkurt skeið. 5. maí 2025 08:33 Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bíó og sjónvarp Einmana um jólin og sex góð ráð Áskorun Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Fleiri fréttir Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Líf Ransone var ekki dans á rósum. Hann glímdi við áfengis- og heróínfíkn sem hann rakti til kynferðisofbeldis sem hann varð fyrir af hendi leiðbeinanda í grunnskóla. Í viðtali árið 2016 lýsti hann því ennfremur að leiklistin léti honum ekki alltaf líða vel þar sem hann þyrfti oft að túlka óviðkunnalegar persónur, að því er kemur fram í andlátsfrétt The Guardian. Af þeim meiði var hlutverk Chester „Ziggy“ Sobotka í annarri þáttaröð „The Wire“ sem Ransone var einna þekktastur fyrir. Sobotka var veiklyndur og aumkunarverður hafnarverkamaður sem sneri sér að glæpum sem Ransone túlkaði af mikilli list. Síðar lék Ransone í HBO-þáttunum „Generation Kill“ sem David Simon, höfundur The Wire, gerði. Eitt síðasta hlutverk Ransone var í hryllingsþáttunum „It: annar kafli“ sem eru innblásnir af sögu Stephens King. Mótleikari Ransone í The Wire, Wendell Pierce, harmaði að hafa ekki getað hjálpað honum í erfileikunum í færslu á samfélagsmiðlinum X. „Mér þykir leitt að hafa ekki getið verið til staðar fyrir þig, bróðir. Hvíldu í friði,“ skrifaði Pierce sem lék rannsóknarlögreglumanninn „Bunk“ Moreland. Sorry I couldn’t be there for you , brother. Rest in Peace James Ransone pic.twitter.com/Xt384kbWJJ— Wendell Pierce (@WendellPierce) December 22, 2025
Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir The Wire og Sopranos-leikari látinn Bandaríski leikarinn Charley Scalies sem þekktur er fyrir hlutverk sín í þáttaröðunum The Wire og The Sopranos, er látinn, 84 ára að aldri. Hann lést fyrsta dag maímánaðar, en hann hafði glímt við Alzheimer-sjúkdóminn um nokkurt skeið. 5. maí 2025 08:33 Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bíó og sjónvarp Einmana um jólin og sex góð ráð Áskorun Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Fleiri fréttir Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
The Wire og Sopranos-leikari látinn Bandaríski leikarinn Charley Scalies sem þekktur er fyrir hlutverk sín í þáttaröðunum The Wire og The Sopranos, er látinn, 84 ára að aldri. Hann lést fyrsta dag maímánaðar, en hann hafði glímt við Alzheimer-sjúkdóminn um nokkurt skeið. 5. maí 2025 08:33