Sumarspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Sérð lífið í öðru ljósi Sigga Kling skrifar 7. júní 2019 09:00 Elsku Sporðdrekinn minn, þú hefur svo mikla djúphygli, viðkvæmni og særanleika og átt það til að drukkna í eigin tilfinningum, en það er þinn valkostur. Þegar amstrið er alveg að kyrkja þig skaltu fara niður að sjó og henda því og það mun fara burt með næstu öldu. Þú ert að leita að tilgangi lífsins og það gæti sko orðið ævilangt verkefni og þú ert svo hæfileikaríkur að það er þitt að ávaxta þá blessun. Þú ert að fara inn í tíma þar sem þú sérð lífið í öðru ljósi og opnar hjarta þitt, þá sjá aðrir líka hver í raun og veru þú ert, svo lærðu að treysta og hættu að búast við hinu versta. Þú ert orðheppinn og fyndinn og eitthvað svo allt öðruvísi en allir hinir, en passaðu þig á að opna ekki fyrir tilgangslausa ástartengingu sem er flókin, falin og hættuleg, því það mun aldrei blessast heldur bíta líf þitt í tvennt. Ástríðan þín í lífinu segir þér að fara þínar eigin leiðir, þó enginn samþykki þær sem getur verið mikill kostur því þú ert svo fylginn hjarta þínu og berst áfram fyrir því sem þú trúir á. Þar sem þú ert elskuleg og spennandi manneskja muntu svo sannarlega njóta þín þegar þú hefur fundið hina réttu ást, en þar sem þú efast alltaf um hvort þetta sé rétta ástin, þá bið ég þig um að hætta því og treysta hjarta þínu. Þetta sumar færir þér meiri áskoranir og sjálfstraust en þú hefur áður fundið fyrir, það er svo margt að gerast sem þú tekur ekki einu sinni eftir, þú tekur réttar ákvarðanir í ástinni og hristir af þér af þér aðra vitleysu. Næstu mánuðir gefa þér mikla uppskeru af öllu því sem þú hefur sáð, þér finnast hindranir vera á vegi þínum en það mun allt ganga, svo hugsaðu bara í þolinmæði því það mun allt smella saman þegar líða tekur á. Kossar og knús, Sigga Kling.Sporðdreki 23. október - 21. nóvemberBirkir Már Sævarsson, landsliðsmaður í fótbolta, 11. nóvember Helga Braga Jónsdóttir, leikkona, 5. nóvember Emmsjé Gauti, rappari, 17. nóvember Björk Guðmundsdóttir, tónlistarmaður, 21. nóvember Karl Bretaprins, 14. nóvember Hillary Clinton, stjórnmálamaður, 26. október Leonardo DiCaprio, leikari, 11. nóvember Magnús Scheving, frumkvöðull, 10. nóvember Hörður Ágústsson Macland snillingur, 24. október Sigríður María Egilsdóttir, varaþingmaður Viðreisnar, 1. nóvember Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, 4. október Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Dómsmálaráðherra, Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, 4. nóvember Jón Jónsson, tónlistarmaður, 30. október Króli, tónlistarmaður, 2. nóvember Bergur Ebbi, grínisti, 2. nóvember Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Elsku Sporðdrekinn minn, þú hefur svo mikla djúphygli, viðkvæmni og særanleika og átt það til að drukkna í eigin tilfinningum, en það er þinn valkostur. Þegar amstrið er alveg að kyrkja þig skaltu fara niður að sjó og henda því og það mun fara burt með næstu öldu. Þú ert að leita að tilgangi lífsins og það gæti sko orðið ævilangt verkefni og þú ert svo hæfileikaríkur að það er þitt að ávaxta þá blessun. Þú ert að fara inn í tíma þar sem þú sérð lífið í öðru ljósi og opnar hjarta þitt, þá sjá aðrir líka hver í raun og veru þú ert, svo lærðu að treysta og hættu að búast við hinu versta. Þú ert orðheppinn og fyndinn og eitthvað svo allt öðruvísi en allir hinir, en passaðu þig á að opna ekki fyrir tilgangslausa ástartengingu sem er flókin, falin og hættuleg, því það mun aldrei blessast heldur bíta líf þitt í tvennt. Ástríðan þín í lífinu segir þér að fara þínar eigin leiðir, þó enginn samþykki þær sem getur verið mikill kostur því þú ert svo fylginn hjarta þínu og berst áfram fyrir því sem þú trúir á. Þar sem þú ert elskuleg og spennandi manneskja muntu svo sannarlega njóta þín þegar þú hefur fundið hina réttu ást, en þar sem þú efast alltaf um hvort þetta sé rétta ástin, þá bið ég þig um að hætta því og treysta hjarta þínu. Þetta sumar færir þér meiri áskoranir og sjálfstraust en þú hefur áður fundið fyrir, það er svo margt að gerast sem þú tekur ekki einu sinni eftir, þú tekur réttar ákvarðanir í ástinni og hristir af þér af þér aðra vitleysu. Næstu mánuðir gefa þér mikla uppskeru af öllu því sem þú hefur sáð, þér finnast hindranir vera á vegi þínum en það mun allt ganga, svo hugsaðu bara í þolinmæði því það mun allt smella saman þegar líða tekur á. Kossar og knús, Sigga Kling.Sporðdreki 23. október - 21. nóvemberBirkir Már Sævarsson, landsliðsmaður í fótbolta, 11. nóvember Helga Braga Jónsdóttir, leikkona, 5. nóvember Emmsjé Gauti, rappari, 17. nóvember Björk Guðmundsdóttir, tónlistarmaður, 21. nóvember Karl Bretaprins, 14. nóvember Hillary Clinton, stjórnmálamaður, 26. október Leonardo DiCaprio, leikari, 11. nóvember Magnús Scheving, frumkvöðull, 10. nóvember Hörður Ágústsson Macland snillingur, 24. október Sigríður María Egilsdóttir, varaþingmaður Viðreisnar, 1. nóvember Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, 4. október Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Dómsmálaráðherra, Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, 4. nóvember Jón Jónsson, tónlistarmaður, 30. október Króli, tónlistarmaður, 2. nóvember Bergur Ebbi, grínisti, 2. nóvember
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira