Sumarspá Siggu Kling – Fiskarnir: Slepptu því núna alveg að plana Sigga Kling skrifar 7. júní 2019 09:00 Elsku Fiskurinn minn, þetta er fjölbreyttur og að mörgu leyti afslappandi tími sem er að sigla til þín, þú finnur að hjarta þitt er að slá í takt við tilveruna og þú verður einhvernveginn miklu rólegri yfir aðstæðum en þú hefur áður verið. Þér mun svo sannarlega ekki leiðast í sumar, þú finnur leið til að efla þitt innra sjálf og vera svo stoltur af litlu hlutunum og lífinu. Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af neinu, því þín ótrúlega færni til að aðlagast aðstæðum mun svo sannarlega koma sér vel í sumar. Við sem búum hér á landi reynum svo oft að elta sólina, en í þínu tilfelli mun sólin fylgja þér og fá þig til að upplifa lífið á annan máta. Slepptu því núna alveg að plana of mikið og segðu ekki já við því sem þig langar ekki að gera, þá raðast allt fullkomlega upp. Undir yfirborði þínu lúrir viðkvæm sál sem gerir þig að svo eftirsóknarverðum vin og líka eftirsóknarverðann í ástinni, ef þú ert ekki nú þegar búinn að finna ástina þá opnaðu aðeins betur augun og þá sérðu hún er að veifa þér. Mikil rómantík dvelur í þessu sólarsumri og persónur sem hafa heillað þig áður fyrr skjóta upp kollinum þegar síst varir og þetta segir þér að enginn gleymir þér, fólk leitar til þín aftur og aftur því þú ert svo sterk minning. Það býr svo mikið sveitabarn í þér og þessvegna er svo mikilvægt fyrir þig að vera umkringdur dýrum, það er eins og þú skiljir þau oft betur en mannfólkið. Það segir þér líka að þú ert svo óendanlega tengdur við hið andlega, móður Jörð, Alheiminn og allt saman því það er alltaf verið að senda þér skilaboð, svo ræktaðu þessa andlegu þætti þína þá stoppar þig fátt. Ég vil ráðleggja þér að hætta að vera alltaf í símanum, sérstaklega núna í sumar, gefðu honum bara frí ef þú getur því hann truflar orkuna þína og þína andlegu hæfileika. Kossar og knús, Sigga Kling.Fiskar 19. febrúar - 20. marsHöddi Magg, fjölmiðlamaður, 19. febrúar Baltasar Kormákur, leikstjóri, 27. febrúar Albert Einstein, vísindamaður, 14. mars Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, 12. mars Ólafur Darri Ólafsson, leikari, 13. mars Vigdís Hauksdóttir, stjórnmálamaður, 20. mars Ilmur Kristjánsdóttir leikkona, 19. mars Páll Óskar poppstjarna, 16. mars Elín Metta Jensen, fótboltakona, 1. mars Rihanna, tónlistarkona, 20. febrúar Liz Taylor, leikkona, 27. febrúar Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bíó og sjónvarp Einmana um jólin og sex góð ráð Áskorun Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Fleiri fréttir Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Sjá meira
Elsku Fiskurinn minn, þetta er fjölbreyttur og að mörgu leyti afslappandi tími sem er að sigla til þín, þú finnur að hjarta þitt er að slá í takt við tilveruna og þú verður einhvernveginn miklu rólegri yfir aðstæðum en þú hefur áður verið. Þér mun svo sannarlega ekki leiðast í sumar, þú finnur leið til að efla þitt innra sjálf og vera svo stoltur af litlu hlutunum og lífinu. Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af neinu, því þín ótrúlega færni til að aðlagast aðstæðum mun svo sannarlega koma sér vel í sumar. Við sem búum hér á landi reynum svo oft að elta sólina, en í þínu tilfelli mun sólin fylgja þér og fá þig til að upplifa lífið á annan máta. Slepptu því núna alveg að plana of mikið og segðu ekki já við því sem þig langar ekki að gera, þá raðast allt fullkomlega upp. Undir yfirborði þínu lúrir viðkvæm sál sem gerir þig að svo eftirsóknarverðum vin og líka eftirsóknarverðann í ástinni, ef þú ert ekki nú þegar búinn að finna ástina þá opnaðu aðeins betur augun og þá sérðu hún er að veifa þér. Mikil rómantík dvelur í þessu sólarsumri og persónur sem hafa heillað þig áður fyrr skjóta upp kollinum þegar síst varir og þetta segir þér að enginn gleymir þér, fólk leitar til þín aftur og aftur því þú ert svo sterk minning. Það býr svo mikið sveitabarn í þér og þessvegna er svo mikilvægt fyrir þig að vera umkringdur dýrum, það er eins og þú skiljir þau oft betur en mannfólkið. Það segir þér líka að þú ert svo óendanlega tengdur við hið andlega, móður Jörð, Alheiminn og allt saman því það er alltaf verið að senda þér skilaboð, svo ræktaðu þessa andlegu þætti þína þá stoppar þig fátt. Ég vil ráðleggja þér að hætta að vera alltaf í símanum, sérstaklega núna í sumar, gefðu honum bara frí ef þú getur því hann truflar orkuna þína og þína andlegu hæfileika. Kossar og knús, Sigga Kling.Fiskar 19. febrúar - 20. marsHöddi Magg, fjölmiðlamaður, 19. febrúar Baltasar Kormákur, leikstjóri, 27. febrúar Albert Einstein, vísindamaður, 14. mars Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, 12. mars Ólafur Darri Ólafsson, leikari, 13. mars Vigdís Hauksdóttir, stjórnmálamaður, 20. mars Ilmur Kristjánsdóttir leikkona, 19. mars Páll Óskar poppstjarna, 16. mars Elín Metta Jensen, fótboltakona, 1. mars Rihanna, tónlistarkona, 20. febrúar Liz Taylor, leikkona, 27. febrúar
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bíó og sjónvarp Einmana um jólin og sex góð ráð Áskorun Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Fleiri fréttir Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Sjá meira