Sumarspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þú hefur í það minnsta níu líf Sigga Kling skrifar 7. júní 2019 09:00 Elsku Vatnsberinn minn, það eru svo margir kóngar og drottningar í þessu merki og öll eigið þið ykkar eigið konungsríki, það eru í raun engin vandamál hjá þér nema þau sem þú hefur búið til sjálfur. Fáðu fólk úr þínu konungríki til að aðstoða þig, því það vilja allir hjálpa þér. Ef þú hefur þá tilfinningu þú hafir misst máttinn og getir ekki meira, þá er það bara tilfinning, ekki staðreynd. Þú hefur í það minnsta níu líf og lendir alltaf á löppunum og græjar málin, keyrum lífið í gang er mottóið þitt fyrir sumarið og þú magnar upp óvenjulegustu aðstæður. Það er búin að vera töluvert mikil ókyrrð í kringum þig í lífsfluginu þínu og þó þú hafir þurft að spenna beltin, þá gerir það ekkert til, því ósigrar hafa tilhneigingu til að breytast í sigra og þetta reddast á besta veg því kraftur þinn og styrkur snýst um gæsku og sveigjanleika. Í ástinni þráirðu að upplifa andlegan samruna, svo lauslæti fer þér ekki á neinn hátt því sálufélaginn er á leiðinni, en ef þú hefur partner skaltu blessa það og byggja. Það er svo mikilvægt fyrir þig að hafa ákveðið frelsi svo það verður aldrei hægt að halda þér í neinu búri því þá dofnarðu og deyrð tilfinningalega. Það er allt í lagi að vera svolítið „óþekkur“, leyfa þér að flippa og gera hlutina á þinn hátt, en ekki treysta hverjum sem er fyrir þínum leyndarmálum því þá eru þau ekki lengur leyndarmál. Þú átt eftir að sjá í sumar hversu einstaklega heppin persóna þú ert, verður svo oft á réttum stað á réttum tíma, svo blessaðu ævintýrin og einblíndu minna á framabrautina. Þú átt eftir að láta ljós þitt skína hvort sem þú vilt það eða ekki og það er gott því þú hefur þau áhrif á persónur í kringum þig að þeim finnast þeir vera einstakir í sinni röð, svo haltu því áfram af fullum krafti, því þinn er mátturinn og dýrðin. Kossar og knús, Sigga Kling.Vatnsberi 20. janúar - 18. febrúarLaddi, 20. janúar Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, 27. janúar Yoko Ono, listamaður, 18. febrúar Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, 26. janúar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, 1. febrúar Hilmir Snær Guðnason leikari, 24. janúar Rikka fjölmiðlakona, 29. janúar Þóra Arnórsdóttir, fjölmiðlakona, 18. febrúar Andrea Röfn Jónasdóttir, fyrirsæta, 15. febrúar Auðunn Lúthersson, tónlistarmaðurinn Auður, 9. febrúar Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bíó og sjónvarp Einmana um jólin og sex góð ráð Áskorun Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Fleiri fréttir Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Sjá meira
Elsku Vatnsberinn minn, það eru svo margir kóngar og drottningar í þessu merki og öll eigið þið ykkar eigið konungsríki, það eru í raun engin vandamál hjá þér nema þau sem þú hefur búið til sjálfur. Fáðu fólk úr þínu konungríki til að aðstoða þig, því það vilja allir hjálpa þér. Ef þú hefur þá tilfinningu þú hafir misst máttinn og getir ekki meira, þá er það bara tilfinning, ekki staðreynd. Þú hefur í það minnsta níu líf og lendir alltaf á löppunum og græjar málin, keyrum lífið í gang er mottóið þitt fyrir sumarið og þú magnar upp óvenjulegustu aðstæður. Það er búin að vera töluvert mikil ókyrrð í kringum þig í lífsfluginu þínu og þó þú hafir þurft að spenna beltin, þá gerir það ekkert til, því ósigrar hafa tilhneigingu til að breytast í sigra og þetta reddast á besta veg því kraftur þinn og styrkur snýst um gæsku og sveigjanleika. Í ástinni þráirðu að upplifa andlegan samruna, svo lauslæti fer þér ekki á neinn hátt því sálufélaginn er á leiðinni, en ef þú hefur partner skaltu blessa það og byggja. Það er svo mikilvægt fyrir þig að hafa ákveðið frelsi svo það verður aldrei hægt að halda þér í neinu búri því þá dofnarðu og deyrð tilfinningalega. Það er allt í lagi að vera svolítið „óþekkur“, leyfa þér að flippa og gera hlutina á þinn hátt, en ekki treysta hverjum sem er fyrir þínum leyndarmálum því þá eru þau ekki lengur leyndarmál. Þú átt eftir að sjá í sumar hversu einstaklega heppin persóna þú ert, verður svo oft á réttum stað á réttum tíma, svo blessaðu ævintýrin og einblíndu minna á framabrautina. Þú átt eftir að láta ljós þitt skína hvort sem þú vilt það eða ekki og það er gott því þú hefur þau áhrif á persónur í kringum þig að þeim finnast þeir vera einstakir í sinni röð, svo haltu því áfram af fullum krafti, því þinn er mátturinn og dýrðin. Kossar og knús, Sigga Kling.Vatnsberi 20. janúar - 18. febrúarLaddi, 20. janúar Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, 27. janúar Yoko Ono, listamaður, 18. febrúar Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, 26. janúar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, 1. febrúar Hilmir Snær Guðnason leikari, 24. janúar Rikka fjölmiðlakona, 29. janúar Þóra Arnórsdóttir, fjölmiðlakona, 18. febrúar Andrea Röfn Jónasdóttir, fyrirsæta, 15. febrúar Auðunn Lúthersson, tónlistarmaðurinn Auður, 9. febrúar
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bíó og sjónvarp Einmana um jólin og sex góð ráð Áskorun Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Fleiri fréttir Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Sjá meira