Spennt að fá spila með litlu systur í sal pabba síns: „Léttir fyrir mömmu“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júní 2019 14:15 Auður Ólafsdóttir lyftir deildarmeistaratitlinum með Pálínu Gunnlaugsdóttur árið 2016. Vísir/Anton Haukarnir eru að fá sitt fólk aftur heim á Ásvelli og hafa þeir nú endurheimt fyrrum fyrirliða kvennaliðsins. Auður Íris Ólafsdóttir er á heimleið en Körfuknattleiksdeild Hauka og Auður Íris Ólafsdóttir hafa gert tveggja ára samning. Auður ólst upp hjá Haukum og var fyrirliði liðsins þegar hún yfirgaf félagið sumarið 2016. Hún hefur síðan spilað með Skallagrími, Breiðabliki og nú síðast Stjörnunni. Auður segist vera ánægð að vera komin aftur heim í Hauka þó ákvörðunin að yfirgefa Stjörnuna hafi verið erfið. „Mér finnst æðislegt að vera komin heim í Haukana, ákvörðunin var þó erfið þar sem Stjarnan er frábært félag,“ sagði Auður. Auður var með 5,2 stig, 3,7 fráköst og 1,7 stoðsendingu að meðaltali í 20 leikjum á síðustu leiktíð hjá Stjörnunni. Þá var hún valinn varnarmaður ársins í Domino‘s deild kvenna á lokahófi Körfuknattleikssambandsins. Auður hittir fyrir systur sína Sigrúnu og er þetta í fyrsta skipti sem þær systur spila saman í efstu deild. Þá er Ólafssalur, sem verður heimavöllur Hauka í Domino‘s deildinni á næstu leiktíð, nefndur í höfuð föður þeirra Ólafi E. Rafnssyni. „Ég er spennt að fá spila með litlu systur og spila í Ólafssal – svo hugsa ég að þetta sé nú ákveðinn léttir fyrir móður okkar að geta haldið eingöngu með Haukum. Ég hlakka til tímabilsins, stelpurnar í þessu liði eru frábærar og mikill metnaður í félaginu. Það er rosalega gott að vera komin í Haukafjölskylduna aftur.“ Ólöf Helga Pálsdóttir, þjálfari Hauka, sagðist hlakka til að fá Auði til baka og að hún myndi styrkja liðið mikið á báðum endum vallarins. „Við hlökkum til að fá Auði heim og bæta í hópinn af uppöldum Hauka leikmönnum. Hún mun styrkja liðið mikið í vörn, sókn og með reynslu sinni. Það verður líka gaman að sjá systurnar saman aftur.“ Dominos-deild kvenna Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Haukarnir eru að fá sitt fólk aftur heim á Ásvelli og hafa þeir nú endurheimt fyrrum fyrirliða kvennaliðsins. Auður Íris Ólafsdóttir er á heimleið en Körfuknattleiksdeild Hauka og Auður Íris Ólafsdóttir hafa gert tveggja ára samning. Auður ólst upp hjá Haukum og var fyrirliði liðsins þegar hún yfirgaf félagið sumarið 2016. Hún hefur síðan spilað með Skallagrími, Breiðabliki og nú síðast Stjörnunni. Auður segist vera ánægð að vera komin aftur heim í Hauka þó ákvörðunin að yfirgefa Stjörnuna hafi verið erfið. „Mér finnst æðislegt að vera komin heim í Haukana, ákvörðunin var þó erfið þar sem Stjarnan er frábært félag,“ sagði Auður. Auður var með 5,2 stig, 3,7 fráköst og 1,7 stoðsendingu að meðaltali í 20 leikjum á síðustu leiktíð hjá Stjörnunni. Þá var hún valinn varnarmaður ársins í Domino‘s deild kvenna á lokahófi Körfuknattleikssambandsins. Auður hittir fyrir systur sína Sigrúnu og er þetta í fyrsta skipti sem þær systur spila saman í efstu deild. Þá er Ólafssalur, sem verður heimavöllur Hauka í Domino‘s deildinni á næstu leiktíð, nefndur í höfuð föður þeirra Ólafi E. Rafnssyni. „Ég er spennt að fá spila með litlu systur og spila í Ólafssal – svo hugsa ég að þetta sé nú ákveðinn léttir fyrir móður okkar að geta haldið eingöngu með Haukum. Ég hlakka til tímabilsins, stelpurnar í þessu liði eru frábærar og mikill metnaður í félaginu. Það er rosalega gott að vera komin í Haukafjölskylduna aftur.“ Ólöf Helga Pálsdóttir, þjálfari Hauka, sagðist hlakka til að fá Auði til baka og að hún myndi styrkja liðið mikið á báðum endum vallarins. „Við hlökkum til að fá Auði heim og bæta í hópinn af uppöldum Hauka leikmönnum. Hún mun styrkja liðið mikið í vörn, sókn og með reynslu sinni. Það verður líka gaman að sjá systurnar saman aftur.“
Dominos-deild kvenna Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum