KSÍ hefur ekki óskað eftir gögnum frá Haukum í máli Björgvins Anton Ingi Leifsson skrifar 5. júní 2019 12:42 Björgvin í leik með KR gegn ÍBV fyrr á leiktíðinni. vísir/bára KSÍ hefur ekki óskað eftir gögnum frá knattspyrnudeild Hauka í máli Björgvins Stefánssonar, framherja KR, eftir ummæli sem hann lét falla í beinni útsendingu Haukar TV. „Þetta er það sem ég er alltaf að segja. Það er svo stutt í villimannseðlið hjá svarta manninum,“ sagði Björgvin eftir að þeir Archange Nkumu og Arnar Aðalgeirsson lentu saman í leik Hauka og Þróttar í Inkasso-deildinni þar sem Björgvin var annar lýsandinn. Tæpar tvær vikur eru síðan atvikið átti sér stað en enn hefur verið ekki dæmt í málinu. KSÍ hefur sagt að það sé að safna gögnum í málinu en reiknað er með niðurstöðu í málinu á morgun. Þórarinn Jónas Ásgeirsson, sem situr í stjórn knattspyrnudeildar Hauka, segir að KSÍ hafi ekki haft samband við Hauka og óskað eftir gögnum frá þeim.Hvaða andskotans grín er þessi aganefnd? Takið bara helvítis ákvörðun. Hvaða helvítis vinnubrögð er að láta þetta hanga yfir mönnum svo vikum skiptir. Búnir að skýla sér bak við eitthverja afsökun um að safna gögnum en hafa samt ekki óskað eftir neinu frá Haukum að minnsta kosti — Þórarinn Ásgeirsson (@ActionRed) June 5, 2019 Þetta staðfesti Þórarinn á Twitter-síðu sinni þar sem hann skaut einnig á vinnubrögð aganefndarinnar en Björgvin hefur þurft að bíða lengi eftir úrskurðinum.Uppfært klukkan 13.55:Samkvæmt heimildum Vísis þá var óskað eftir gögnum frá Haukum vegna málsins. Hvort Haukarnir skiluðu einhverju inn til KSÍ vegna málsins er aftur á móti ekki vitað.Uppfært klukkan 14.20:Í samtali við Vísi sagði Magnús Gunnarsson, framkvæmdarstjóri Hauka, að meðlimur stjórnar knattspyrnudeildar Hauka fari með rangt mál. KSÍ hafi óskað eftir gögnum frá Haukum sem hafi verið skilað inn. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Björgvin gæti fengið leikbann fyrir rasísk ummæli Björgvin Stefánsson, framherji KR, geti verið á leið í leikbann út af orðum sem hann lét falla sem lýsandi í leik Hauka og Þróttar í gær. 24. maí 2019 10:00 Yfirlýsing Þróttar vegna ummæla Björgvins: „Framkoman með öllu óásættanleg“ Þróttur R. fordæmir ummæli Björgvins Stefánssonar um leikmann liðsins. 24. maí 2019 16:46 Engin niðurstaða í máli Björgvins í dag Til stóð að aga- og úrskurðarnefnd KSÍ myndi úrskurða í máli KR-ingsins Björgvins Stefánssonar í dag en af því verður ekki. 5. júní 2019 11:30 Rúnar um mál Björgvins: "Mér finnst þetta fáránleg umræða“ Rúnar Kristinsson ræddi mál málanna eftir 1-0 sigur KR á Víkingi í kvöld. 25. maí 2019 21:03 Pape kallar Björgvin fávita: „Ekki hægt að kalla þetta dómgreindarleysi“ Pape Mamadou Faye lætur Björgvin Stefánsson heyra það. 24. maí 2019 18:38 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira
KSÍ hefur ekki óskað eftir gögnum frá knattspyrnudeild Hauka í máli Björgvins Stefánssonar, framherja KR, eftir ummæli sem hann lét falla í beinni útsendingu Haukar TV. „Þetta er það sem ég er alltaf að segja. Það er svo stutt í villimannseðlið hjá svarta manninum,“ sagði Björgvin eftir að þeir Archange Nkumu og Arnar Aðalgeirsson lentu saman í leik Hauka og Þróttar í Inkasso-deildinni þar sem Björgvin var annar lýsandinn. Tæpar tvær vikur eru síðan atvikið átti sér stað en enn hefur verið ekki dæmt í málinu. KSÍ hefur sagt að það sé að safna gögnum í málinu en reiknað er með niðurstöðu í málinu á morgun. Þórarinn Jónas Ásgeirsson, sem situr í stjórn knattspyrnudeildar Hauka, segir að KSÍ hafi ekki haft samband við Hauka og óskað eftir gögnum frá þeim.Hvaða andskotans grín er þessi aganefnd? Takið bara helvítis ákvörðun. Hvaða helvítis vinnubrögð er að láta þetta hanga yfir mönnum svo vikum skiptir. Búnir að skýla sér bak við eitthverja afsökun um að safna gögnum en hafa samt ekki óskað eftir neinu frá Haukum að minnsta kosti — Þórarinn Ásgeirsson (@ActionRed) June 5, 2019 Þetta staðfesti Þórarinn á Twitter-síðu sinni þar sem hann skaut einnig á vinnubrögð aganefndarinnar en Björgvin hefur þurft að bíða lengi eftir úrskurðinum.Uppfært klukkan 13.55:Samkvæmt heimildum Vísis þá var óskað eftir gögnum frá Haukum vegna málsins. Hvort Haukarnir skiluðu einhverju inn til KSÍ vegna málsins er aftur á móti ekki vitað.Uppfært klukkan 14.20:Í samtali við Vísi sagði Magnús Gunnarsson, framkvæmdarstjóri Hauka, að meðlimur stjórnar knattspyrnudeildar Hauka fari með rangt mál. KSÍ hafi óskað eftir gögnum frá Haukum sem hafi verið skilað inn.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Björgvin gæti fengið leikbann fyrir rasísk ummæli Björgvin Stefánsson, framherji KR, geti verið á leið í leikbann út af orðum sem hann lét falla sem lýsandi í leik Hauka og Þróttar í gær. 24. maí 2019 10:00 Yfirlýsing Þróttar vegna ummæla Björgvins: „Framkoman með öllu óásættanleg“ Þróttur R. fordæmir ummæli Björgvins Stefánssonar um leikmann liðsins. 24. maí 2019 16:46 Engin niðurstaða í máli Björgvins í dag Til stóð að aga- og úrskurðarnefnd KSÍ myndi úrskurða í máli KR-ingsins Björgvins Stefánssonar í dag en af því verður ekki. 5. júní 2019 11:30 Rúnar um mál Björgvins: "Mér finnst þetta fáránleg umræða“ Rúnar Kristinsson ræddi mál málanna eftir 1-0 sigur KR á Víkingi í kvöld. 25. maí 2019 21:03 Pape kallar Björgvin fávita: „Ekki hægt að kalla þetta dómgreindarleysi“ Pape Mamadou Faye lætur Björgvin Stefánsson heyra það. 24. maí 2019 18:38 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira
Björgvin gæti fengið leikbann fyrir rasísk ummæli Björgvin Stefánsson, framherji KR, geti verið á leið í leikbann út af orðum sem hann lét falla sem lýsandi í leik Hauka og Þróttar í gær. 24. maí 2019 10:00
Yfirlýsing Þróttar vegna ummæla Björgvins: „Framkoman með öllu óásættanleg“ Þróttur R. fordæmir ummæli Björgvins Stefánssonar um leikmann liðsins. 24. maí 2019 16:46
Engin niðurstaða í máli Björgvins í dag Til stóð að aga- og úrskurðarnefnd KSÍ myndi úrskurða í máli KR-ingsins Björgvins Stefánssonar í dag en af því verður ekki. 5. júní 2019 11:30
Rúnar um mál Björgvins: "Mér finnst þetta fáránleg umræða“ Rúnar Kristinsson ræddi mál málanna eftir 1-0 sigur KR á Víkingi í kvöld. 25. maí 2019 21:03
Pape kallar Björgvin fávita: „Ekki hægt að kalla þetta dómgreindarleysi“ Pape Mamadou Faye lætur Björgvin Stefánsson heyra það. 24. maí 2019 18:38