Segir nýsamþykkta heilbrigðisstefnu marka tímamót Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 3. júní 2019 20:00 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir að unnið hafi verið að gerð heilbrigðisstefnunnar um árabil og það gleðilegt að hún hafi verið samþykkt í dag. Ný heilbrigðisstefna var samþykkt á Alþingi í dag, sem á að styrkja sameiginlega sýn í málaflokknum til framtíðar. Heilbrigðisráðherra segir þetta mikil tímamót enda sé þetta í fyrsta sinn sem slík stefna liggi fyrir. Kallað hafi verið eftir henni um árabil. Markmið heilbrigðisstefnunnar er að almenningur á Íslandi búi viðörugga og hagkvæma heilbrigðisþjónustu þar sem aðgengi allra landsmanna sé tryggt. Hún á að auka stöðugleika og ýta undir samvinnu allra þeirra sem að heilbrigðismálum koma. Stefnan hefur verið í mótun síðan árið 2010 og margir komið að gerð hennar. „Heilbrigðiskerfið okkar hefur stundum verið svolítið brotakennt og þurft sameiginlega sýn þannig að allir væru að toga í sömu átt. Það sem er til viðbótar í dag er að stefnan er samþykkt með 45 atkvæðum á Alþingi. Það gefur stefnunni enn þá sterkara bakland. Svona stefna þarf að lifa af kosningar og nýja heilbrigðisráðherra. Það dugar ekki fyrir heilbrigðiskerfið okkar að það sé í þeirri stöðu að sveiflast til eftir því hver er ráðherra á hverjum tíma,“ segir Svandís. Fyrstu skrefinn í átt að fylgja stefnunni eftir voru að dreifa fimm ára aðgerðaráætlun á Alþingi í dag, en í samræmi við stefnuna á að gera það á hverju ári til að halda öllum upplýstum. Umræða um heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni, niðurskurði og slæmt aðgengi hefur verið í umræðunni um nokkurt skeið, aðspurð hvort þetta muni hafa áhrif til hins betra þar segir hún að svo sé. „Já það er miklu skýrari sýn þarna varðandi hvernig við viljum tryggja a ðþað sé jafnræði í aðgengi að heilbrigðisþjónustu. Þá að við skilgreinum það hverskonar þjónusta á að vera fyrir hendi á hverjum stað og hverju svæði. Fjarheilbrigðisþjónusta er þar algjörlega í öndvegi en líka tryggari sjúkraflutningar og meiri áhersla á það sem kallað er utanspítalaþjónustu, segir hún. Heilbrigðismál Landspítalinn Sjúkraflutningar Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent Fleiri fréttir Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Sjá meira
Ný heilbrigðisstefna var samþykkt á Alþingi í dag, sem á að styrkja sameiginlega sýn í málaflokknum til framtíðar. Heilbrigðisráðherra segir þetta mikil tímamót enda sé þetta í fyrsta sinn sem slík stefna liggi fyrir. Kallað hafi verið eftir henni um árabil. Markmið heilbrigðisstefnunnar er að almenningur á Íslandi búi viðörugga og hagkvæma heilbrigðisþjónustu þar sem aðgengi allra landsmanna sé tryggt. Hún á að auka stöðugleika og ýta undir samvinnu allra þeirra sem að heilbrigðismálum koma. Stefnan hefur verið í mótun síðan árið 2010 og margir komið að gerð hennar. „Heilbrigðiskerfið okkar hefur stundum verið svolítið brotakennt og þurft sameiginlega sýn þannig að allir væru að toga í sömu átt. Það sem er til viðbótar í dag er að stefnan er samþykkt með 45 atkvæðum á Alþingi. Það gefur stefnunni enn þá sterkara bakland. Svona stefna þarf að lifa af kosningar og nýja heilbrigðisráðherra. Það dugar ekki fyrir heilbrigðiskerfið okkar að það sé í þeirri stöðu að sveiflast til eftir því hver er ráðherra á hverjum tíma,“ segir Svandís. Fyrstu skrefinn í átt að fylgja stefnunni eftir voru að dreifa fimm ára aðgerðaráætlun á Alþingi í dag, en í samræmi við stefnuna á að gera það á hverju ári til að halda öllum upplýstum. Umræða um heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni, niðurskurði og slæmt aðgengi hefur verið í umræðunni um nokkurt skeið, aðspurð hvort þetta muni hafa áhrif til hins betra þar segir hún að svo sé. „Já það er miklu skýrari sýn þarna varðandi hvernig við viljum tryggja a ðþað sé jafnræði í aðgengi að heilbrigðisþjónustu. Þá að við skilgreinum það hverskonar þjónusta á að vera fyrir hendi á hverjum stað og hverju svæði. Fjarheilbrigðisþjónusta er þar algjörlega í öndvegi en líka tryggari sjúkraflutningar og meiri áhersla á það sem kallað er utanspítalaþjónustu, segir hún.
Heilbrigðismál Landspítalinn Sjúkraflutningar Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent Fleiri fréttir Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Sjá meira