Segir nýsamþykkta heilbrigðisstefnu marka tímamót Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 3. júní 2019 20:00 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir að unnið hafi verið að gerð heilbrigðisstefnunnar um árabil og það gleðilegt að hún hafi verið samþykkt í dag. Ný heilbrigðisstefna var samþykkt á Alþingi í dag, sem á að styrkja sameiginlega sýn í málaflokknum til framtíðar. Heilbrigðisráðherra segir þetta mikil tímamót enda sé þetta í fyrsta sinn sem slík stefna liggi fyrir. Kallað hafi verið eftir henni um árabil. Markmið heilbrigðisstefnunnar er að almenningur á Íslandi búi viðörugga og hagkvæma heilbrigðisþjónustu þar sem aðgengi allra landsmanna sé tryggt. Hún á að auka stöðugleika og ýta undir samvinnu allra þeirra sem að heilbrigðismálum koma. Stefnan hefur verið í mótun síðan árið 2010 og margir komið að gerð hennar. „Heilbrigðiskerfið okkar hefur stundum verið svolítið brotakennt og þurft sameiginlega sýn þannig að allir væru að toga í sömu átt. Það sem er til viðbótar í dag er að stefnan er samþykkt með 45 atkvæðum á Alþingi. Það gefur stefnunni enn þá sterkara bakland. Svona stefna þarf að lifa af kosningar og nýja heilbrigðisráðherra. Það dugar ekki fyrir heilbrigðiskerfið okkar að það sé í þeirri stöðu að sveiflast til eftir því hver er ráðherra á hverjum tíma,“ segir Svandís. Fyrstu skrefinn í átt að fylgja stefnunni eftir voru að dreifa fimm ára aðgerðaráætlun á Alþingi í dag, en í samræmi við stefnuna á að gera það á hverju ári til að halda öllum upplýstum. Umræða um heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni, niðurskurði og slæmt aðgengi hefur verið í umræðunni um nokkurt skeið, aðspurð hvort þetta muni hafa áhrif til hins betra þar segir hún að svo sé. „Já það er miklu skýrari sýn þarna varðandi hvernig við viljum tryggja a ðþað sé jafnræði í aðgengi að heilbrigðisþjónustu. Þá að við skilgreinum það hverskonar þjónusta á að vera fyrir hendi á hverjum stað og hverju svæði. Fjarheilbrigðisþjónusta er þar algjörlega í öndvegi en líka tryggari sjúkraflutningar og meiri áhersla á það sem kallað er utanspítalaþjónustu, segir hún. Heilbrigðismál Landspítalinn Sjúkraflutningar Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Fleiri fréttir Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Sjá meira
Ný heilbrigðisstefna var samþykkt á Alþingi í dag, sem á að styrkja sameiginlega sýn í málaflokknum til framtíðar. Heilbrigðisráðherra segir þetta mikil tímamót enda sé þetta í fyrsta sinn sem slík stefna liggi fyrir. Kallað hafi verið eftir henni um árabil. Markmið heilbrigðisstefnunnar er að almenningur á Íslandi búi viðörugga og hagkvæma heilbrigðisþjónustu þar sem aðgengi allra landsmanna sé tryggt. Hún á að auka stöðugleika og ýta undir samvinnu allra þeirra sem að heilbrigðismálum koma. Stefnan hefur verið í mótun síðan árið 2010 og margir komið að gerð hennar. „Heilbrigðiskerfið okkar hefur stundum verið svolítið brotakennt og þurft sameiginlega sýn þannig að allir væru að toga í sömu átt. Það sem er til viðbótar í dag er að stefnan er samþykkt með 45 atkvæðum á Alþingi. Það gefur stefnunni enn þá sterkara bakland. Svona stefna þarf að lifa af kosningar og nýja heilbrigðisráðherra. Það dugar ekki fyrir heilbrigðiskerfið okkar að það sé í þeirri stöðu að sveiflast til eftir því hver er ráðherra á hverjum tíma,“ segir Svandís. Fyrstu skrefinn í átt að fylgja stefnunni eftir voru að dreifa fimm ára aðgerðaráætlun á Alþingi í dag, en í samræmi við stefnuna á að gera það á hverju ári til að halda öllum upplýstum. Umræða um heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni, niðurskurði og slæmt aðgengi hefur verið í umræðunni um nokkurt skeið, aðspurð hvort þetta muni hafa áhrif til hins betra þar segir hún að svo sé. „Já það er miklu skýrari sýn þarna varðandi hvernig við viljum tryggja a ðþað sé jafnræði í aðgengi að heilbrigðisþjónustu. Þá að við skilgreinum það hverskonar þjónusta á að vera fyrir hendi á hverjum stað og hverju svæði. Fjarheilbrigðisþjónusta er þar algjörlega í öndvegi en líka tryggari sjúkraflutningar og meiri áhersla á það sem kallað er utanspítalaþjónustu, segir hún.
Heilbrigðismál Landspítalinn Sjúkraflutningar Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Fleiri fréttir Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Sjá meira