Ráðherra sammála hæfisnefnd og skipaði Jón Gunnar forstjóra Samgöngustofu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. júní 2019 15:27 Jón Gunnar er með M.Sc. gráðu í iðnaðarverkfræði frá Technical University of Denmark og B.Sc. gráðu í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands. Hann hefur verið stjórnandi síðastliðin 30 ár, síðast sem framkvæmdastjóri Actavis á Íslandi. Jón Gunnar Jónsson var í dag skipaður forstjóri Samgöngustofu frá og með 6. ágúst næstkomandi. Jón Gunnar tekur við starfinu af Þórólfi Árnasyni sem gegndi því síðastliðin fimm ár. Hann sóttist eftir því að gegna stöðunni áfram en var ekki talinn sá hæfasti af hæfisnefnd og ráðherra. Jón Gunnar er með M.Sc. gráðu í iðnaðarverkfræði frá Technical University of Denmark og B.Sc. gráðu í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands. Hann hefur verið stjórnandi síðastliðin 30 ár, síðast sem framkvæmdastjóri Actavis á Íslandi. Þá starfaði hann sem framkvæmdastjóri hjá Alcan á Íslandi og á Englandi og sem framleiðslustjóri Sláturfélags Suðurlands.Umsækjendur um embætti forstjóra Samgöngustofu voru 23. Í greinargerð hæfnisnefndar eru tilgreindir fimm umsækjendur sem nefndin telur hæfasta til að gegna umræddu starfi og var Jón Gunnar einn þeirra. Í mati nefndar, eftir yfirferð umsagnargagna og viðtöl, fékk Jón Gunnar flest stig þeirra fimm sem nefndin mat hæfasta. Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra tók viðtöl við þá fimm einstaklinga sem nefndin mat hæfasta og var það mat hans að Jón Gunnar væri best til þess fallinn að gegna starfinu. Í nefndinni sátu Árelía Eydís Guðmundsdóttir, lektor við HÍ, sem jafnframt var formaður nefndarinnar, Guðrún Gísladóttir, skrifstofustjóri í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu og Helgi Valberg Jensson, yfirlögfræðingur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Samgöngur Vistaskipti Tengdar fréttir Þórólfur mættur til vinnu eftir árás í Ármúla Þórólfur fékk áverkavottorð. 13. mars 2015 10:09 Ráðist á forstjóra Samgöngustofu Vitni sáu Þórólf Árnason hlaupa undan mjög reiðum manni í dag. 12. mars 2015 17:45 Þórólfur sækist áfram eftir að leiða Samgöngustofu Alls bárust 23 umsóknir um embætti forstjóra Samgöngustofu sem auglýst var í mars 3. apríl 2019 16:39 Mest lesið Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendur Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Fleiri fréttir Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka Sjá meira
Jón Gunnar Jónsson var í dag skipaður forstjóri Samgöngustofu frá og með 6. ágúst næstkomandi. Jón Gunnar tekur við starfinu af Þórólfi Árnasyni sem gegndi því síðastliðin fimm ár. Hann sóttist eftir því að gegna stöðunni áfram en var ekki talinn sá hæfasti af hæfisnefnd og ráðherra. Jón Gunnar er með M.Sc. gráðu í iðnaðarverkfræði frá Technical University of Denmark og B.Sc. gráðu í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands. Hann hefur verið stjórnandi síðastliðin 30 ár, síðast sem framkvæmdastjóri Actavis á Íslandi. Þá starfaði hann sem framkvæmdastjóri hjá Alcan á Íslandi og á Englandi og sem framleiðslustjóri Sláturfélags Suðurlands.Umsækjendur um embætti forstjóra Samgöngustofu voru 23. Í greinargerð hæfnisnefndar eru tilgreindir fimm umsækjendur sem nefndin telur hæfasta til að gegna umræddu starfi og var Jón Gunnar einn þeirra. Í mati nefndar, eftir yfirferð umsagnargagna og viðtöl, fékk Jón Gunnar flest stig þeirra fimm sem nefndin mat hæfasta. Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra tók viðtöl við þá fimm einstaklinga sem nefndin mat hæfasta og var það mat hans að Jón Gunnar væri best til þess fallinn að gegna starfinu. Í nefndinni sátu Árelía Eydís Guðmundsdóttir, lektor við HÍ, sem jafnframt var formaður nefndarinnar, Guðrún Gísladóttir, skrifstofustjóri í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu og Helgi Valberg Jensson, yfirlögfræðingur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Samgöngur Vistaskipti Tengdar fréttir Þórólfur mættur til vinnu eftir árás í Ármúla Þórólfur fékk áverkavottorð. 13. mars 2015 10:09 Ráðist á forstjóra Samgöngustofu Vitni sáu Þórólf Árnason hlaupa undan mjög reiðum manni í dag. 12. mars 2015 17:45 Þórólfur sækist áfram eftir að leiða Samgöngustofu Alls bárust 23 umsóknir um embætti forstjóra Samgöngustofu sem auglýst var í mars 3. apríl 2019 16:39 Mest lesið Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendur Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Fleiri fréttir Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka Sjá meira
Ráðist á forstjóra Samgöngustofu Vitni sáu Þórólf Árnason hlaupa undan mjög reiðum manni í dag. 12. mars 2015 17:45
Þórólfur sækist áfram eftir að leiða Samgöngustofu Alls bárust 23 umsóknir um embætti forstjóra Samgöngustofu sem auglýst var í mars 3. apríl 2019 16:39