Pepsi Max-mörkin: Þessir grasvellir eru stundum hræðilegir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. júní 2019 09:30 Arnar er ekki mikill grasmaður. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, er allt annað en sáttur við grasvelli landsins og lét þá skoðun sína aftur í ljós eftir leikinn í Grindavík um nýliðna helgi. „Ég er örugglega að varpa einhverri sprengju hérna en stundum eru þessir vellir á Íslandi alveg hræðilegir. Þeir eru allt of loðnir og holóttir,“ segir Arnar sem kann ekki að meta munin á milli grasvalla. „Þessi grasmenning er svo þreytandi. Ef við ætlum að hafa gras höfum það þá bara almennilegt. Ég elska fótboltann það mikið að ég veit að leikirnir á verri völlunum verða bara hægir og leiðinlegir og endar með því að enginn nennir að koma að horfa á þetta.“ Þorkell Máni Pétursson, sérfræðingur Pepsi Max-markanna, gaf lítið fyrir þessi ummæli þjálfarans. „Þetta er eins og að fara með gröfu á glerhýsi. Víkingarnir eru að bjóða upp á heimavöll í Laugardalnum eins og er. Þeir sem hafa séð gervigrasið þar vita hvað ég er að tala um,“ segir Máni og bætir við. „Þetta er bara ósmekklegt. Það er verið að reyna að halda úti grasvelli þarna og þetta er bull hjá Arnari. Það er búið að skora fullt af mörkum á grasvöllunum sem hann talar um. Ég sé ekki að boltinn sé verri á grasi en gervigrasi.“ Sjá má þessa umræðu hérna að neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Arnar Gunnlaugs ósáttur við íslenskt gras Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsi Max-mörkin: Valsmenn voru farnir að anda með afturendanum Íslandsmeistarar Vals verma botnsætið í Pepsi Max-deild karla þegar sjö umferðum er lokið í deildinni. Pepsi Max-mörkin rýndu í vandræði Valsmanna í gær. 3. júní 2019 08:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Víkingur 0-0 | Víkingar enn án sigurs Víkingur fann ekki fyrsta sigur sumarsins í Pepsi Max deildinni í Grindavík en liðin gerðu markalaust jafntefli suður með sjó. 1. júní 2019 16:45 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira
Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, er allt annað en sáttur við grasvelli landsins og lét þá skoðun sína aftur í ljós eftir leikinn í Grindavík um nýliðna helgi. „Ég er örugglega að varpa einhverri sprengju hérna en stundum eru þessir vellir á Íslandi alveg hræðilegir. Þeir eru allt of loðnir og holóttir,“ segir Arnar sem kann ekki að meta munin á milli grasvalla. „Þessi grasmenning er svo þreytandi. Ef við ætlum að hafa gras höfum það þá bara almennilegt. Ég elska fótboltann það mikið að ég veit að leikirnir á verri völlunum verða bara hægir og leiðinlegir og endar með því að enginn nennir að koma að horfa á þetta.“ Þorkell Máni Pétursson, sérfræðingur Pepsi Max-markanna, gaf lítið fyrir þessi ummæli þjálfarans. „Þetta er eins og að fara með gröfu á glerhýsi. Víkingarnir eru að bjóða upp á heimavöll í Laugardalnum eins og er. Þeir sem hafa séð gervigrasið þar vita hvað ég er að tala um,“ segir Máni og bætir við. „Þetta er bara ósmekklegt. Það er verið að reyna að halda úti grasvelli þarna og þetta er bull hjá Arnari. Það er búið að skora fullt af mörkum á grasvöllunum sem hann talar um. Ég sé ekki að boltinn sé verri á grasi en gervigrasi.“ Sjá má þessa umræðu hérna að neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Arnar Gunnlaugs ósáttur við íslenskt gras
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsi Max-mörkin: Valsmenn voru farnir að anda með afturendanum Íslandsmeistarar Vals verma botnsætið í Pepsi Max-deild karla þegar sjö umferðum er lokið í deildinni. Pepsi Max-mörkin rýndu í vandræði Valsmanna í gær. 3. júní 2019 08:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Víkingur 0-0 | Víkingar enn án sigurs Víkingur fann ekki fyrsta sigur sumarsins í Pepsi Max deildinni í Grindavík en liðin gerðu markalaust jafntefli suður með sjó. 1. júní 2019 16:45 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira
Pepsi Max-mörkin: Valsmenn voru farnir að anda með afturendanum Íslandsmeistarar Vals verma botnsætið í Pepsi Max-deild karla þegar sjö umferðum er lokið í deildinni. Pepsi Max-mörkin rýndu í vandræði Valsmanna í gær. 3. júní 2019 08:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Víkingur 0-0 | Víkingar enn án sigurs Víkingur fann ekki fyrsta sigur sumarsins í Pepsi Max deildinni í Grindavík en liðin gerðu markalaust jafntefli suður með sjó. 1. júní 2019 16:45