Stjörnumenn ekki byrjað verr síðan þeir komust aftur upp í efstu deild Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. júní 2019 16:30 Stjörnumenn hafa misst niður forystu í síðustu tveimur leikjum. vísir/vilhelm Síðan Stjarnan vann sér sæti í efstu deild árið 2008 hefur liðið aldrei verið með færri stig eftir níu umferðir en í ár.Stjarnan tapaði 1-3 fyrir Breiðabliki á Samsung-vellinum í Garðabæ í gær. Stjörnumenn komust yfir með marki Ævars Inga Jóhannessonar í upphafi seinni hálfleiks en gáfu hressilega eftir um miðbik hans. Blikar gáfu í, skoruðu þrjú mörk og tryggðu sér sigurinn. Þetta var þriðja tap Stjörnunnar í síðustu fimm leikjum. Eftir níu leiki eru Garðbæingar með tólf stig, markatöluna 12-15 og í 7. sæti Pepsi Max-deildarinnar. Fjögur ár eru síðan Stjarnan var með jafn fá stig eftir níu umferðir. Tímabilið 2015, þegar Garðbæingar voru Íslandsmeistarar, voru þeir með tólf stig eftir níu umferðir, með mínus tvö mörk í markatölu og í 6. sæti. Þeir enduðu í því fjórða.Stjörnumenn hafa aðeins haldið einu sinni hreinu í sumar.vísir/vilhelmFara þarf allt aftur til ársins 2000 til að finna verri byrjun hjá Stjörnunni í efstu deild. Þá var Stjarnan á botni deildarinnar með fimm stig eftir níu umferðir. Stjörnumenn enduðu í 9. sæti, féllu og sneru ekki aftur í efstu deild fyrr en 2009. Á sama tíma í fyrra var Stjarnan með 16 stig í 4. sæti deildarinnar. Stjörnumenn enduðu í því þriðja en urðu bikarmeistarar í fyrsta sinn í sögu félagsins. Stjarnan hefur skorað tíu mörkum minna en á sama tíma í fyrra og . Markatala Stjörnumanna var þá 22-13 en er 12-15 í dag. Þá hafa Garðbæingar aðeins einu sinni haldið marki sínu hreinu í sumar.Haraldur Björnsson horfir á eftir boltanum enda í netinu eftir skot Arons Bjarnasonar.vísir/vilhelmGengi Stjörnunnar eftir níu umferðir í efstu deild síðan 2009:2009 19 stig (2. sæti)2010 13 stig (7. sæti)2011 14 stig (5. sæti)2012 16 stig (3. sæti)2013 20 stig (3. sæti)2014 19 stig (2. sæti)2015 12 stig (6. sæti)2016 14 stig (5. sæti)2017 14 stig (3. sæti)2018 16 stig (4. sæti)2019 12 stig (7. sæti) Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 │Aron breytti gangi mála Aron Bjarnason átti frábæra innkomu þegar Breiðablik vann 1-3 útisigur á Stjörnunni. 18. júní 2019 22:30 KR fer til Noregs og mætir Molde KR mætir gömlu lærisveinum Ole Gunnar Solskjær í norska liðinu Molde í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Breiðablik mætir Vaduz og Stjarnan spilar við Levadia Tallin frá Eistlandi. 18. júní 2019 13:47 Ágúst: Sagði að Aron myndi klára leikinn Þjálfari Breiðabliks hrósaði Aroni Bjarnasyni eftir sigurinn á Stjörnunni. 18. júní 2019 22:00 Espanyol bíður Stjörnunnar í næstu umferð Stjarnan mætir spænska liðinu Espanyol í annari umferð forkeppni Evrópudeildarinnar ef liðið nær að leggja Levadia Tallinn að velli. KR og Breiðablik fara til austur Evrópu. 19. júní 2019 12:17 Sjáðu glæsimörk Arons og Guðjóns sem skutu Blikum á toppinn Breiðablik er á toppnum í Pepsi Max-deild karla. 18. júní 2019 21:28 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Sjá meira
Síðan Stjarnan vann sér sæti í efstu deild árið 2008 hefur liðið aldrei verið með færri stig eftir níu umferðir en í ár.Stjarnan tapaði 1-3 fyrir Breiðabliki á Samsung-vellinum í Garðabæ í gær. Stjörnumenn komust yfir með marki Ævars Inga Jóhannessonar í upphafi seinni hálfleiks en gáfu hressilega eftir um miðbik hans. Blikar gáfu í, skoruðu þrjú mörk og tryggðu sér sigurinn. Þetta var þriðja tap Stjörnunnar í síðustu fimm leikjum. Eftir níu leiki eru Garðbæingar með tólf stig, markatöluna 12-15 og í 7. sæti Pepsi Max-deildarinnar. Fjögur ár eru síðan Stjarnan var með jafn fá stig eftir níu umferðir. Tímabilið 2015, þegar Garðbæingar voru Íslandsmeistarar, voru þeir með tólf stig eftir níu umferðir, með mínus tvö mörk í markatölu og í 6. sæti. Þeir enduðu í því fjórða.Stjörnumenn hafa aðeins haldið einu sinni hreinu í sumar.vísir/vilhelmFara þarf allt aftur til ársins 2000 til að finna verri byrjun hjá Stjörnunni í efstu deild. Þá var Stjarnan á botni deildarinnar með fimm stig eftir níu umferðir. Stjörnumenn enduðu í 9. sæti, féllu og sneru ekki aftur í efstu deild fyrr en 2009. Á sama tíma í fyrra var Stjarnan með 16 stig í 4. sæti deildarinnar. Stjörnumenn enduðu í því þriðja en urðu bikarmeistarar í fyrsta sinn í sögu félagsins. Stjarnan hefur skorað tíu mörkum minna en á sama tíma í fyrra og . Markatala Stjörnumanna var þá 22-13 en er 12-15 í dag. Þá hafa Garðbæingar aðeins einu sinni haldið marki sínu hreinu í sumar.Haraldur Björnsson horfir á eftir boltanum enda í netinu eftir skot Arons Bjarnasonar.vísir/vilhelmGengi Stjörnunnar eftir níu umferðir í efstu deild síðan 2009:2009 19 stig (2. sæti)2010 13 stig (7. sæti)2011 14 stig (5. sæti)2012 16 stig (3. sæti)2013 20 stig (3. sæti)2014 19 stig (2. sæti)2015 12 stig (6. sæti)2016 14 stig (5. sæti)2017 14 stig (3. sæti)2018 16 stig (4. sæti)2019 12 stig (7. sæti)
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 │Aron breytti gangi mála Aron Bjarnason átti frábæra innkomu þegar Breiðablik vann 1-3 útisigur á Stjörnunni. 18. júní 2019 22:30 KR fer til Noregs og mætir Molde KR mætir gömlu lærisveinum Ole Gunnar Solskjær í norska liðinu Molde í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Breiðablik mætir Vaduz og Stjarnan spilar við Levadia Tallin frá Eistlandi. 18. júní 2019 13:47 Ágúst: Sagði að Aron myndi klára leikinn Þjálfari Breiðabliks hrósaði Aroni Bjarnasyni eftir sigurinn á Stjörnunni. 18. júní 2019 22:00 Espanyol bíður Stjörnunnar í næstu umferð Stjarnan mætir spænska liðinu Espanyol í annari umferð forkeppni Evrópudeildarinnar ef liðið nær að leggja Levadia Tallinn að velli. KR og Breiðablik fara til austur Evrópu. 19. júní 2019 12:17 Sjáðu glæsimörk Arons og Guðjóns sem skutu Blikum á toppinn Breiðablik er á toppnum í Pepsi Max-deild karla. 18. júní 2019 21:28 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 │Aron breytti gangi mála Aron Bjarnason átti frábæra innkomu þegar Breiðablik vann 1-3 útisigur á Stjörnunni. 18. júní 2019 22:30
KR fer til Noregs og mætir Molde KR mætir gömlu lærisveinum Ole Gunnar Solskjær í norska liðinu Molde í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Breiðablik mætir Vaduz og Stjarnan spilar við Levadia Tallin frá Eistlandi. 18. júní 2019 13:47
Ágúst: Sagði að Aron myndi klára leikinn Þjálfari Breiðabliks hrósaði Aroni Bjarnasyni eftir sigurinn á Stjörnunni. 18. júní 2019 22:00
Espanyol bíður Stjörnunnar í næstu umferð Stjarnan mætir spænska liðinu Espanyol í annari umferð forkeppni Evrópudeildarinnar ef liðið nær að leggja Levadia Tallinn að velli. KR og Breiðablik fara til austur Evrópu. 19. júní 2019 12:17
Sjáðu glæsimörk Arons og Guðjóns sem skutu Blikum á toppinn Breiðablik er á toppnum í Pepsi Max-deild karla. 18. júní 2019 21:28
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti