Heimila líknardráp í áströlsku fylki Atli Ísleifsson skrifar 19. júní 2019 10:29 Daniel Andrews, forsætisráðherra Viktoríu-fylkis. Getty Stjórnvöld ástralska fylkinu Viktoríu hafa samþykkt lög sem heimila líknardráp. Samkvæmt lögunum geta fullorðnir einstaklingar, sem læknar telja að eigi innan við ár eftir ólifað, sótt um leyfi til að binda enda á líf sitt. Með lögunum verður Viktoría fyrsta fylkið í Ástralíu til að heimila líknardráp. Daniel Andrews, forsætisráðherra Viktoríu, studdi tillöguna eftir að faðir hans lést árið 2016 eftir baráttu við krabbamein. Segir hann að nýju lögin muni hjálpa sjúklingum og gefa þeim virðingarverðan valkost á lokaskeiði ævinnar. „Við höfum tekið miskunnsama afstöðu,“ segir Andrews í samtali við ástralska fjölmiðla. Yfirvöld í Viktoríu áætla að 150 manns muni sækja um slíkt leyfi eftir lagabreytingu. Líknardráp er ólöglegt í flestum ríkjum heims, að Hollandi, Belgíu og Lúxemborg undanskildum. Auk þess er svokölluð „aðstoð við sjálfsvíg“ heimilt í Sviss auk örfárra fárra ríkja Bandaríkjanna. Ástralía Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Innlent Fleiri fréttir Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Sjá meira
Stjórnvöld ástralska fylkinu Viktoríu hafa samþykkt lög sem heimila líknardráp. Samkvæmt lögunum geta fullorðnir einstaklingar, sem læknar telja að eigi innan við ár eftir ólifað, sótt um leyfi til að binda enda á líf sitt. Með lögunum verður Viktoría fyrsta fylkið í Ástralíu til að heimila líknardráp. Daniel Andrews, forsætisráðherra Viktoríu, studdi tillöguna eftir að faðir hans lést árið 2016 eftir baráttu við krabbamein. Segir hann að nýju lögin muni hjálpa sjúklingum og gefa þeim virðingarverðan valkost á lokaskeiði ævinnar. „Við höfum tekið miskunnsama afstöðu,“ segir Andrews í samtali við ástralska fjölmiðla. Yfirvöld í Viktoríu áætla að 150 manns muni sækja um slíkt leyfi eftir lagabreytingu. Líknardráp er ólöglegt í flestum ríkjum heims, að Hollandi, Belgíu og Lúxemborg undanskildum. Auk þess er svokölluð „aðstoð við sjálfsvíg“ heimilt í Sviss auk örfárra fárra ríkja Bandaríkjanna.
Ástralía Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Innlent Fleiri fréttir Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Sjá meira