Sara Netanjahú játaði að hafa misnotað ríkisfé Sylvía Hall skrifar 16. júní 2019 12:13 Sara Netanjahú hefur verið gift forsætisráðherranum í 28 ár. Vísir/Getty Sara Netanjahú, eiginkona Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels, játaði aðild sína í spillingarmáli í dómsal í dag. Málið snýst um misnotkun á ríkisfé sem hún notaði til þess að greiða fyrir máltíðir. Reuters greinir frá. Eiginkona forsætisráðherrans er sögð hafa notað meira en hundrað þúsund Bandaríkjadala í máltíðir en það samsvarar hátt í þrettán milljónum íslenskra króna. Játaði hún brot sín skýlaust fyrir dómi í skiptum fyrir vægari refsingu. Sara Netanjahú mun ekki þurfa að afplána fangelsisdóm vegna málsins en í staðinn greiðir hún um fimmtán þúsund Bandaríkjadali í sekt. Þetta var hluti af samkomulagi sem var gert við saksóknara í málinu. Dómarinn spurði hvort hún gerði sér grein fyrir því hvað hún væri að játa þegar dómur var kveðinn upp í dag og svaraði hún játandi. Hún hafði einnig verið sökuð um alvarlegri svik en þau mál voru látin niður falla í skiptum fyrir játninguna. Ríkissaksóknari í Ísrael hefur gefið það út að hann muni leggja fram ákæru á hendur Benjamín Netanjahú fyrir mútur og skjalasvik en það mál verður tekið fyrir í október, aðeins tveimur vikum eftir kosningar í landinu sem boðað var til eftir að Netanjahú náði ekki að mynda nýja ríkisstjórn. Ísrael Tengdar fréttir Boðað til nýrra kosninga í Ísrael Meirihluta ísraelska þingsins samþykkti í kvöld að leysa upp þingið og að boðað skyldi til nýrra kosninga í landinu. 29. maí 2019 21:29 Frestur Netanjahú til að mynda ríkisstjórn að renna út Benjamín Netanjahú forsætisráðherra hefur fram á morgundaginn til að klambra saman ríkisstjórn, annars þarf að kjósa aftur í Ísrael. 28. maí 2019 08:43 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Sara Netanjahú, eiginkona Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels, játaði aðild sína í spillingarmáli í dómsal í dag. Málið snýst um misnotkun á ríkisfé sem hún notaði til þess að greiða fyrir máltíðir. Reuters greinir frá. Eiginkona forsætisráðherrans er sögð hafa notað meira en hundrað þúsund Bandaríkjadala í máltíðir en það samsvarar hátt í þrettán milljónum íslenskra króna. Játaði hún brot sín skýlaust fyrir dómi í skiptum fyrir vægari refsingu. Sara Netanjahú mun ekki þurfa að afplána fangelsisdóm vegna málsins en í staðinn greiðir hún um fimmtán þúsund Bandaríkjadali í sekt. Þetta var hluti af samkomulagi sem var gert við saksóknara í málinu. Dómarinn spurði hvort hún gerði sér grein fyrir því hvað hún væri að játa þegar dómur var kveðinn upp í dag og svaraði hún játandi. Hún hafði einnig verið sökuð um alvarlegri svik en þau mál voru látin niður falla í skiptum fyrir játninguna. Ríkissaksóknari í Ísrael hefur gefið það út að hann muni leggja fram ákæru á hendur Benjamín Netanjahú fyrir mútur og skjalasvik en það mál verður tekið fyrir í október, aðeins tveimur vikum eftir kosningar í landinu sem boðað var til eftir að Netanjahú náði ekki að mynda nýja ríkisstjórn.
Ísrael Tengdar fréttir Boðað til nýrra kosninga í Ísrael Meirihluta ísraelska þingsins samþykkti í kvöld að leysa upp þingið og að boðað skyldi til nýrra kosninga í landinu. 29. maí 2019 21:29 Frestur Netanjahú til að mynda ríkisstjórn að renna út Benjamín Netanjahú forsætisráðherra hefur fram á morgundaginn til að klambra saman ríkisstjórn, annars þarf að kjósa aftur í Ísrael. 28. maí 2019 08:43 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Boðað til nýrra kosninga í Ísrael Meirihluta ísraelska þingsins samþykkti í kvöld að leysa upp þingið og að boðað skyldi til nýrra kosninga í landinu. 29. maí 2019 21:29
Frestur Netanjahú til að mynda ríkisstjórn að renna út Benjamín Netanjahú forsætisráðherra hefur fram á morgundaginn til að klambra saman ríkisstjórn, annars þarf að kjósa aftur í Ísrael. 28. maí 2019 08:43