Neville: Deilum gleði þeirra og sorg Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. júní 2019 13:00 Phil Neville ræðir við Fran Kirby eftir leikinn gegn Argentínu. vísir/getty Phil Neville, þjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta, tileinkaði framherjanum Fran Kirby og markverðinum Carly Telford sigurinn á Argentínu, 1-0, á HM í Frakklandi í gær. Móðir Kirbys lést 14. júní fyrir ellefu árum. Leikurinn í gær hafði því mikla þýðingu fyrir hana eins og sást eftir að lokaflautið gall. Telford, sem stóð á milli stanganna hjá Englandi í gær, missti einnig móður sína í fyrra. Leikurinn í gær var hennar fyrsti á stórmóti á ferlinum. „Við erum fjölskylda,“ sagði Neville eftir leikinn í Le Havre í gær. Hann hrósaði bæði Kirby og Telford fyrir frammistöðu þeirra gegn Argentínu. „Við vissum að þessi dagur var mikilvægur fyrir Fran. Það fer ekkert á milli máli hversu vænt henni þótti um móður sína og hversu mikið hún saknar hennar,“ sagði Neville. „Móðir Carlys lést í fyrra. Þetta var í fyrsta sinn sem hún spilar á stórmóti þrátt fyrir að hafa oft verið í hóp. Vonandi fylgdust mæður þeirra með og voru stoltar af þeim. Þetta var tilfinningaríkur dagur. Við deilum gleði þeirra og sorg.“ Enska liðið var miklu sterkara í leiknum í gær en þurfti að sýna þolinmæði gegn baráttuglöðu liði Argentínu. Jodie Taylor skoraði eina mark leiksins á 61. mínútu. Með sigrinum tryggði England sér sæti í 16-liða úrslitum HM. HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Englendingar komnir áfram Eitt mark dugði Englandi til sigurs á Argentínu í D-riðli heimsmeistaramóts kvenna. 14. júní 2019 20:45 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Phil Neville, þjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta, tileinkaði framherjanum Fran Kirby og markverðinum Carly Telford sigurinn á Argentínu, 1-0, á HM í Frakklandi í gær. Móðir Kirbys lést 14. júní fyrir ellefu árum. Leikurinn í gær hafði því mikla þýðingu fyrir hana eins og sást eftir að lokaflautið gall. Telford, sem stóð á milli stanganna hjá Englandi í gær, missti einnig móður sína í fyrra. Leikurinn í gær var hennar fyrsti á stórmóti á ferlinum. „Við erum fjölskylda,“ sagði Neville eftir leikinn í Le Havre í gær. Hann hrósaði bæði Kirby og Telford fyrir frammistöðu þeirra gegn Argentínu. „Við vissum að þessi dagur var mikilvægur fyrir Fran. Það fer ekkert á milli máli hversu vænt henni þótti um móður sína og hversu mikið hún saknar hennar,“ sagði Neville. „Móðir Carlys lést í fyrra. Þetta var í fyrsta sinn sem hún spilar á stórmóti þrátt fyrir að hafa oft verið í hóp. Vonandi fylgdust mæður þeirra með og voru stoltar af þeim. Þetta var tilfinningaríkur dagur. Við deilum gleði þeirra og sorg.“ Enska liðið var miklu sterkara í leiknum í gær en þurfti að sýna þolinmæði gegn baráttuglöðu liði Argentínu. Jodie Taylor skoraði eina mark leiksins á 61. mínútu. Með sigrinum tryggði England sér sæti í 16-liða úrslitum HM.
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Englendingar komnir áfram Eitt mark dugði Englandi til sigurs á Argentínu í D-riðli heimsmeistaramóts kvenna. 14. júní 2019 20:45 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Englendingar komnir áfram Eitt mark dugði Englandi til sigurs á Argentínu í D-riðli heimsmeistaramóts kvenna. 14. júní 2019 20:45