Garðyrkjubóndi vill færa golfvöll Mosfellinga vegna golfkúlnahríðar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. júní 2019 16:25 Hafberg Þórisson garðyrkjubóndi. Fréttablaðið/GVA Hafberg Þórisson, framkvæmdastjóri Laufskála fasteignafélags og eigandi Lambhaga, segir starfsmenn sína orðna langþreytta á þeirri hættu sem stafi af fljúgandi golfkúlum yfir á jörð félagsins í Lundi í Mosfellsdal. Hafberg segir í bréfi til bæjarráðs Mosfellsbæjar að mikil slysahætta felist í nálægð golfvallarins við jörðina þar sem Laufskáli stendur fyrir uppbyggingu á 7000 fermetra gróðrastöð. Ríkisútvarpið greindi fyrst frá. Í bréfinu kemur fram að golfvöllur Golfklúbbur Mosfellsbæjar liggi að hluta mjög nærri fyrirhugaðri byggingu. „Undirritaður hefur marg oft lýst yfir áhyggjum af þeirri hættu sem stafar af því að golfkúlum er skotið af vellinum yfir á landareign Lundar. Nú hafa starfsmenn Laufskála, undanfarnar vikur, unnið að áðurnefndri húsbyggingu og er golfkúlnahríðin verri en undirritaður hafði búist við,“ segir Hafberg í bréfi sínu. Minnir hann á að gróðurhúsið sé að öllu leyti byggt úr gleri og hætta á eignarspjöllum því umtalsverð. Ekki verði unað við það að starfsfólk Hafberg og eignir séu í hættu. „Er hér með farið fram á að Mosfellsbær taki það strax til skoðunar að færa umræddan golfvöll eða hlutast svo til um að legu hans verði breytt, þannig að ekki stafi hætta af gagnvart starfsfólki sem er við störf í Lundi.“ Hafberg sendi bréfið 29. maí og óskaði svara innan tveggja vikna. Á fundi bæjarráðs í dag kemur fram að umfjöllun um málið hafi verið frestað sökum tímaskorts. Garðyrkja Golf Landbúnaður Mosfellsbær Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fleiri fréttir Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Sjá meira
Hafberg Þórisson, framkvæmdastjóri Laufskála fasteignafélags og eigandi Lambhaga, segir starfsmenn sína orðna langþreytta á þeirri hættu sem stafi af fljúgandi golfkúlum yfir á jörð félagsins í Lundi í Mosfellsdal. Hafberg segir í bréfi til bæjarráðs Mosfellsbæjar að mikil slysahætta felist í nálægð golfvallarins við jörðina þar sem Laufskáli stendur fyrir uppbyggingu á 7000 fermetra gróðrastöð. Ríkisútvarpið greindi fyrst frá. Í bréfinu kemur fram að golfvöllur Golfklúbbur Mosfellsbæjar liggi að hluta mjög nærri fyrirhugaðri byggingu. „Undirritaður hefur marg oft lýst yfir áhyggjum af þeirri hættu sem stafar af því að golfkúlum er skotið af vellinum yfir á landareign Lundar. Nú hafa starfsmenn Laufskála, undanfarnar vikur, unnið að áðurnefndri húsbyggingu og er golfkúlnahríðin verri en undirritaður hafði búist við,“ segir Hafberg í bréfi sínu. Minnir hann á að gróðurhúsið sé að öllu leyti byggt úr gleri og hætta á eignarspjöllum því umtalsverð. Ekki verði unað við það að starfsfólk Hafberg og eignir séu í hættu. „Er hér með farið fram á að Mosfellsbær taki það strax til skoðunar að færa umræddan golfvöll eða hlutast svo til um að legu hans verði breytt, þannig að ekki stafi hætta af gagnvart starfsfólki sem er við störf í Lundi.“ Hafberg sendi bréfið 29. maí og óskaði svara innan tveggja vikna. Á fundi bæjarráðs í dag kemur fram að umfjöllun um málið hafi verið frestað sökum tímaskorts.
Garðyrkja Golf Landbúnaður Mosfellsbær Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fleiri fréttir Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Sjá meira