„Ísland vann England á sama leikvangi og María brýtur niður allt og alla“ Anton Ingi Leifsson skrifar 13. júní 2019 07:30 María í leiknum í gær. vísir/getty María Þórisdóttir spilaði allan leikinn í vörn Noregs er þær töpuðu 2-1 fyrir Frökkum á HM kvena í gærkvöldi en sigurmarkið kom úr vítaspyrnu tuttugu mínútum fyrir leikslok. María fékk mikið hrós fyrir frammistöðu sína í fyrsta leiknum gegn Nígeríu þar sem norska landsliðsins hélt hreinu. Leikur Noregs og Frakka í gær fór fram í hreiðrinu í Nice, sama velli og Ísland vann England, á EM fyrir þremur árum síðan. Góðar minningar það. Jonas Giæver, norskur blaðamaður, var hrifinn af leik Maríu í gær en hann birti tíst í fyrri hálfleiknum þar sem hann ræddi íslensk ættaða varnarmanninn.Island slo England på samme stadion som Norge møter Frankrike. Ikke rart at Maria Thorisdottir er rene vikingen mot franskmennene. Knuser alt og alle. — Jonas Giæver (@CheGiaevara) June 12, 2019 María er dóttir Þóris Heirgeirssonar, frá Selfossi, en Þórir er landsliðsþjálfari norska kvennalandsins í handbolta. HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
María Þórisdóttir spilaði allan leikinn í vörn Noregs er þær töpuðu 2-1 fyrir Frökkum á HM kvena í gærkvöldi en sigurmarkið kom úr vítaspyrnu tuttugu mínútum fyrir leikslok. María fékk mikið hrós fyrir frammistöðu sína í fyrsta leiknum gegn Nígeríu þar sem norska landsliðsins hélt hreinu. Leikur Noregs og Frakka í gær fór fram í hreiðrinu í Nice, sama velli og Ísland vann England, á EM fyrir þremur árum síðan. Góðar minningar það. Jonas Giæver, norskur blaðamaður, var hrifinn af leik Maríu í gær en hann birti tíst í fyrri hálfleiknum þar sem hann ræddi íslensk ættaða varnarmanninn.Island slo England på samme stadion som Norge møter Frankrike. Ikke rart at Maria Thorisdottir er rene vikingen mot franskmennene. Knuser alt og alle. — Jonas Giæver (@CheGiaevara) June 12, 2019 María er dóttir Þóris Heirgeirssonar, frá Selfossi, en Þórir er landsliðsþjálfari norska kvennalandsins í handbolta.
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira