Pedro: Jólin eru í desember Einar Kárason skrifar 26. júní 2019 20:59 Pedro Hipolito er þjálfari ÍBV. vísir/bára Pedro Hipolito, þjálfari ÍBV, sagði að sínir menn þurfa að fara hætta að gefa mörk og átta sig á því að jólin séu í desember, en ekki um mitt sumar. Þetta sagði Portúgalinn eftir 3-2 tap gegn Víkingi í Mjólkurbikarnum þar sem ÍBV var með 2-0 forystu í hálfleik. „Ég er mjög svekktur. Allir hljóta að vera svekktir,” sagði Pedro Hipolito, þjálfari ÍBV eftir leik. „Við skorum 2 mörk í fyrri hálfleik og byrjun þann síðari vel. Þeir skapa ekki færi í síðari hálfleik en skora 3 mörk. Þetta er saga okkar þetta sumarið. Við spilum vel og stöndum jafnir gegn öllum liðum en bjóðum þeim að skora. Þetta var eins gegn Blikum. Ég sagði við þá í hálfleik að brjóta ekki, engar heimskulegar tæklingar, engin heimskuleg brot. En, sástu fyrstu 2 mörkin?” „Við stoppum mjög gott lið frá því að spila. Þeir ná ekki að byggja upp eins og þeir vilja, en við gefum þeim mörk. Við erum fáliðaðir með takmarkaða möguleika. Miðjumennirnir okkar verða þreyttir og þá varð þetta erfitt. „En þegar við gerum svona mistök viljum við ekkert úr leiknum. Það er mitt mat. Ef við tökum burt mörkin þeirra þá spiluðum við betur, en við töpuðum leiknum. Það eru einstaklingsmistök þarna. Það koma slæm augnablik í leiknum en annað hvort lærum við af þeim eða gefumst upp. Vonandi viljum við bæta okkur.” „Leik eftir leik sýnum við gæði. Leik eftir leik gefum við mörk. Það eru ekki jól. Jólin eru í desember. Í öllum okkar leikjum eru jól. Við gefum mörk. Við verðum að hætta því. Það er ekki hægt að skora 2 mörk og tapa leikjum. Við höfum ekki efni á að gefa 2-3 mörk í leik. Þetta eru einstaklingsmistök sem við verðum að laga.” Eyjamenn hafa ekki haft margar ástæður til að fagna upp á síðkastið og hafa úrslitin ekki verið þeim í dag. Spurður að því hvort þetta væri sálrænt og að pressan væri að segja til sín svaraði Pedro: „Pressa? Hvaða pressa? Við lifum góðu lífi og fáum borgað fyrir að gera það sem okkur finnst skemmtilegt. Hvaða pressa? Hver einasti leikur er tækifæri til að breyta aðstæðum.” „Ef mönnum líkar illa við að spila undir pressu þá skaltu hætta. Gefstu upp. Við finnum ekki fyrir þessari pressu,” sagði Pedro að lokum. Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV - Víkingur 2-3 │Endurkomu Víkingar Víkingur er fyrsta liðið í undanúrslit Mjólkurbikars karla. 26. júní 2019 21:30 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Sjá meira
Pedro Hipolito, þjálfari ÍBV, sagði að sínir menn þurfa að fara hætta að gefa mörk og átta sig á því að jólin séu í desember, en ekki um mitt sumar. Þetta sagði Portúgalinn eftir 3-2 tap gegn Víkingi í Mjólkurbikarnum þar sem ÍBV var með 2-0 forystu í hálfleik. „Ég er mjög svekktur. Allir hljóta að vera svekktir,” sagði Pedro Hipolito, þjálfari ÍBV eftir leik. „Við skorum 2 mörk í fyrri hálfleik og byrjun þann síðari vel. Þeir skapa ekki færi í síðari hálfleik en skora 3 mörk. Þetta er saga okkar þetta sumarið. Við spilum vel og stöndum jafnir gegn öllum liðum en bjóðum þeim að skora. Þetta var eins gegn Blikum. Ég sagði við þá í hálfleik að brjóta ekki, engar heimskulegar tæklingar, engin heimskuleg brot. En, sástu fyrstu 2 mörkin?” „Við stoppum mjög gott lið frá því að spila. Þeir ná ekki að byggja upp eins og þeir vilja, en við gefum þeim mörk. Við erum fáliðaðir með takmarkaða möguleika. Miðjumennirnir okkar verða þreyttir og þá varð þetta erfitt. „En þegar við gerum svona mistök viljum við ekkert úr leiknum. Það er mitt mat. Ef við tökum burt mörkin þeirra þá spiluðum við betur, en við töpuðum leiknum. Það eru einstaklingsmistök þarna. Það koma slæm augnablik í leiknum en annað hvort lærum við af þeim eða gefumst upp. Vonandi viljum við bæta okkur.” „Leik eftir leik sýnum við gæði. Leik eftir leik gefum við mörk. Það eru ekki jól. Jólin eru í desember. Í öllum okkar leikjum eru jól. Við gefum mörk. Við verðum að hætta því. Það er ekki hægt að skora 2 mörk og tapa leikjum. Við höfum ekki efni á að gefa 2-3 mörk í leik. Þetta eru einstaklingsmistök sem við verðum að laga.” Eyjamenn hafa ekki haft margar ástæður til að fagna upp á síðkastið og hafa úrslitin ekki verið þeim í dag. Spurður að því hvort þetta væri sálrænt og að pressan væri að segja til sín svaraði Pedro: „Pressa? Hvaða pressa? Við lifum góðu lífi og fáum borgað fyrir að gera það sem okkur finnst skemmtilegt. Hvaða pressa? Hver einasti leikur er tækifæri til að breyta aðstæðum.” „Ef mönnum líkar illa við að spila undir pressu þá skaltu hætta. Gefstu upp. Við finnum ekki fyrir þessari pressu,” sagði Pedro að lokum.
Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV - Víkingur 2-3 │Endurkomu Víkingar Víkingur er fyrsta liðið í undanúrslit Mjólkurbikars karla. 26. júní 2019 21:30 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Sjá meira
Leik lokið: ÍBV - Víkingur 2-3 │Endurkomu Víkingar Víkingur er fyrsta liðið í undanúrslit Mjólkurbikars karla. 26. júní 2019 21:30