„Eru þær svona meiddar eða er verið að gera eitthvað vitlaust?“ Anton Ingi Leifsson skrifar 26. júní 2019 06:00 Gunnar í þættinum í gær. Vísir Þór/KA hefur ekki farið vel af stað í Pepsi Max-deild kvenna og er átta stigum á eftir toppliðum Vals og Breiðabliks er sjö umferðir eru búnar af mótinu. Athygli vakti að Þór/KA var einungis með sextán leikmenn í leikmannahópnum í jafnteflinu gegn KR á sunnudaginn og það var rætt í Pepsi Max-mörkum kvenna í gær. „Þær eru náttúrlega í samstarfi við Hamrana og væntanlega eru þær í verkefni þar og geta ekki spilað fyrir bæði liðin,“ sagði Gunnar Borgþórsson, annar spekingur þáttarins, en Hamrarnir á Akureyri eru með lið í 2. deild kvenna. Gunnar sagði einnig: „Stelpurnar úr 2. flokki sem væru gjaldgengar þarna eru að spila fyrir Hamrana. Ég ætla að gefa mér það. Hins vegar hefur Donni (Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Þórs/KA) talað mikið um meiðsli og mér finnst þetta vera orðið skrýtið.“ Gunnar, sem hefur töluverða reynslu af þjálfun í kvennaboltanum, velti þessu frekar fyrir sér. „Eru þær svona mikið meiddar eða er verið að gera eitthvað vitlaust? Er hann að reyna að láta alla halda að þær séu svona meiddar og veikburða og vona að liðin undirbúi sig þannig?“ Mist Rúnarsdóttir, sem einnig var í umræddum þætti, segir að það sé ekki gott yfir Þórsliðinu. Þá er Margrét Árnadóttir, sóknarmaður liðsins, farin utan vegna náms og spilar ekki meira með liðinu. Mist segir að það sé óvenjulega snemmt að missa leikmann í nám í útlöndum strax í júní. „Það er mjög snemmt. Það er enn júní. Það er mjög sérstakt. Það er hræðilegt að missa hana út því hún er flottur sóknarmaður en gerir því miður lítið fyrir þær í sumar,“ sagði Mist Rúnarsdóttir, hinn spekingur þáttarins.Klippa: Pepsi Max-mörk kvenna: Umræða um Þór/KA Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Ræddu um launamuninn á milli kynja í fótboltanum: „Þetta eru sturlaðar tölur“ Pepsi Max-mörk kvenna ræddu um tíðindi dagsins. 25. júní 2019 20:00 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Sjá meira
Þór/KA hefur ekki farið vel af stað í Pepsi Max-deild kvenna og er átta stigum á eftir toppliðum Vals og Breiðabliks er sjö umferðir eru búnar af mótinu. Athygli vakti að Þór/KA var einungis með sextán leikmenn í leikmannahópnum í jafnteflinu gegn KR á sunnudaginn og það var rætt í Pepsi Max-mörkum kvenna í gær. „Þær eru náttúrlega í samstarfi við Hamrana og væntanlega eru þær í verkefni þar og geta ekki spilað fyrir bæði liðin,“ sagði Gunnar Borgþórsson, annar spekingur þáttarins, en Hamrarnir á Akureyri eru með lið í 2. deild kvenna. Gunnar sagði einnig: „Stelpurnar úr 2. flokki sem væru gjaldgengar þarna eru að spila fyrir Hamrana. Ég ætla að gefa mér það. Hins vegar hefur Donni (Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Þórs/KA) talað mikið um meiðsli og mér finnst þetta vera orðið skrýtið.“ Gunnar, sem hefur töluverða reynslu af þjálfun í kvennaboltanum, velti þessu frekar fyrir sér. „Eru þær svona mikið meiddar eða er verið að gera eitthvað vitlaust? Er hann að reyna að láta alla halda að þær séu svona meiddar og veikburða og vona að liðin undirbúi sig þannig?“ Mist Rúnarsdóttir, sem einnig var í umræddum þætti, segir að það sé ekki gott yfir Þórsliðinu. Þá er Margrét Árnadóttir, sóknarmaður liðsins, farin utan vegna náms og spilar ekki meira með liðinu. Mist segir að það sé óvenjulega snemmt að missa leikmann í nám í útlöndum strax í júní. „Það er mjög snemmt. Það er enn júní. Það er mjög sérstakt. Það er hræðilegt að missa hana út því hún er flottur sóknarmaður en gerir því miður lítið fyrir þær í sumar,“ sagði Mist Rúnarsdóttir, hinn spekingur þáttarins.Klippa: Pepsi Max-mörk kvenna: Umræða um Þór/KA
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Ræddu um launamuninn á milli kynja í fótboltanum: „Þetta eru sturlaðar tölur“ Pepsi Max-mörk kvenna ræddu um tíðindi dagsins. 25. júní 2019 20:00 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Sjá meira
Ræddu um launamuninn á milli kynja í fótboltanum: „Þetta eru sturlaðar tölur“ Pepsi Max-mörk kvenna ræddu um tíðindi dagsins. 25. júní 2019 20:00