Hjólar í líkamsfarða Kim Kardashian Sylvía Hall skrifar 24. júní 2019 22:04 Jamil segist frekar vilja taka „gallana“ í sátt. Vísir/Getty Leikkonan Jameela Jamil, sem hefur vakið athygli fyrir leik sinn í þáttunum The Good Place, gagnrýnir nýjustu vöru Kim Kardashian á Twitter-síðu sinni. Um er að ræða líkamsfarða sem raunveruleikastjarnan setti á markað nýverið. Kardashian hefur verið dugleg að auglýsa farðann á samfélagsmiðlum og birti til að mynda mynd af fótleggjum sínum þar sem sýnir farðann. Þar segist hún hafa lært að lifa með því að vera með psoriasis á fótunum en þegar hún vilji hylja það noti hún umræddan líkamsfarða.I’ve learned to live with and not be insecure of my psoriasis, but for days when I want to cover it up I use my @kkwbeauty Body Makeup. In this after photo I also used my Body Shimmer in Pearl and Loose Shimmer Powder in Pearl. Launching today at 12pm pst #kkwbeautypic.twitter.com/GjwuBb06zm — Kim Kardashian West (@KimKardashian) June 21, 2019 Jamil gefur lítið fyrir þessa nýjung Kardashian og segir hana vera enn eina óþarfa vöru sem við teljum konum trú um að þær verði að eignast. Þá sé mun auðveldara að taka líkama sinn í sátt frekar en að eyða orku og pening í að mála líkamann hátt og lágt, nóg vinna fari í það að hafa sig til fyrir.Hard pass. God damn the work to take it all off before bed so it doesn’t destroy your sheets... I’d rather just make peace with my million stretch marks and eczema. Taking off my mascara is enough of a pain in the arse. Save money and time and give yourself a damn break. https://t.co/gGrbiZfH2K — Jameela Jamil (@jameelajamil) June 24, 2019 „Ég myndi frekar bara sættast við mín milljón slit og exem. Það að taka af mér maskarann er nægilega mikill hausverkur. Sparaðu pening og tíma og gefðu þér smá pásu,“ segir leikkonan í færslu á Twitter-síðu sinni. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem leikkonan gagnrýnir Kardashian eða aðrar stjörnur fyrir að auglýsa samskonar vörur. Það vakti mikla athygli á síðasta ári þegar raunveruleikastjarnan tók upp á því að auglýsa megrunarsleikibrjóstsykur og sagði Jamil Kardashian hafa „eitruð og hryllileg áhrif á ungar stúlkur“. Hollywood Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Megrunarsleikibrjóstsykur Kim Kardashian lagðist illa í aðdáendur Aðdáendur Kardashian lýstu margir yfir megnri óánægju með færsluna og sögðu raunveruleikastjörnuna sýna af sér vítavert ábyrgðarleysi með því að auglýsa megrunarvöru á borð við sleikipinnana. 18. maí 2018 19:58 Vonar að stjörnur sem auglýsa megrunarvörur „skíti í sig á almannafæri“ Leikkonan Jameela Jamil gagnrýnir stjörnur á borð við Cardi B og Kardashian systurnar á Twitter-síðu sinni fyrir að auglýsa megrunarvörur. 25. nóvember 2018 16:10 Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Aron Can og Erna elska eldhúsbúrið Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
Leikkonan Jameela Jamil, sem hefur vakið athygli fyrir leik sinn í þáttunum The Good Place, gagnrýnir nýjustu vöru Kim Kardashian á Twitter-síðu sinni. Um er að ræða líkamsfarða sem raunveruleikastjarnan setti á markað nýverið. Kardashian hefur verið dugleg að auglýsa farðann á samfélagsmiðlum og birti til að mynda mynd af fótleggjum sínum þar sem sýnir farðann. Þar segist hún hafa lært að lifa með því að vera með psoriasis á fótunum en þegar hún vilji hylja það noti hún umræddan líkamsfarða.I’ve learned to live with and not be insecure of my psoriasis, but for days when I want to cover it up I use my @kkwbeauty Body Makeup. In this after photo I also used my Body Shimmer in Pearl and Loose Shimmer Powder in Pearl. Launching today at 12pm pst #kkwbeautypic.twitter.com/GjwuBb06zm — Kim Kardashian West (@KimKardashian) June 21, 2019 Jamil gefur lítið fyrir þessa nýjung Kardashian og segir hana vera enn eina óþarfa vöru sem við teljum konum trú um að þær verði að eignast. Þá sé mun auðveldara að taka líkama sinn í sátt frekar en að eyða orku og pening í að mála líkamann hátt og lágt, nóg vinna fari í það að hafa sig til fyrir.Hard pass. God damn the work to take it all off before bed so it doesn’t destroy your sheets... I’d rather just make peace with my million stretch marks and eczema. Taking off my mascara is enough of a pain in the arse. Save money and time and give yourself a damn break. https://t.co/gGrbiZfH2K — Jameela Jamil (@jameelajamil) June 24, 2019 „Ég myndi frekar bara sættast við mín milljón slit og exem. Það að taka af mér maskarann er nægilega mikill hausverkur. Sparaðu pening og tíma og gefðu þér smá pásu,“ segir leikkonan í færslu á Twitter-síðu sinni. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem leikkonan gagnrýnir Kardashian eða aðrar stjörnur fyrir að auglýsa samskonar vörur. Það vakti mikla athygli á síðasta ári þegar raunveruleikastjarnan tók upp á því að auglýsa megrunarsleikibrjóstsykur og sagði Jamil Kardashian hafa „eitruð og hryllileg áhrif á ungar stúlkur“.
Hollywood Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Megrunarsleikibrjóstsykur Kim Kardashian lagðist illa í aðdáendur Aðdáendur Kardashian lýstu margir yfir megnri óánægju með færsluna og sögðu raunveruleikastjörnuna sýna af sér vítavert ábyrgðarleysi með því að auglýsa megrunarvöru á borð við sleikipinnana. 18. maí 2018 19:58 Vonar að stjörnur sem auglýsa megrunarvörur „skíti í sig á almannafæri“ Leikkonan Jameela Jamil gagnrýnir stjörnur á borð við Cardi B og Kardashian systurnar á Twitter-síðu sinni fyrir að auglýsa megrunarvörur. 25. nóvember 2018 16:10 Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Aron Can og Erna elska eldhúsbúrið Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
Megrunarsleikibrjóstsykur Kim Kardashian lagðist illa í aðdáendur Aðdáendur Kardashian lýstu margir yfir megnri óánægju með færsluna og sögðu raunveruleikastjörnuna sýna af sér vítavert ábyrgðarleysi með því að auglýsa megrunarvöru á borð við sleikipinnana. 18. maí 2018 19:58
Vonar að stjörnur sem auglýsa megrunarvörur „skíti í sig á almannafæri“ Leikkonan Jameela Jamil gagnrýnir stjörnur á borð við Cardi B og Kardashian systurnar á Twitter-síðu sinni fyrir að auglýsa megrunarvörur. 25. nóvember 2018 16:10