KR-ingar bretta upp ermar fyrir stórleik kvöldsins Anton Ingi Leifsson skrifar 1. júlí 2019 08:00 Það verður risaslagur á Meistaravöllum í kvöld þegar efstu lið Pepsi Max-deildarinnar, KR og Breiðablik, eigast við. Það er viðbúnaður í Vesturbænum enda reiknað með allt að fjögur þúsund áhorfendum á leikinn. KR-ingar voru mættir í dag til þess að gera allt klárt fyrir stórleik kvöldsins og margir KR-ingar lögðu hönd á plóg. „Það er loksins sem við erum með lið í toppbaráttu. Við vorum að ræða það áðan að það eru fimm ár síðan við vorum síðast að raða upp brettum,“ sagði Páll Kristjánsson, lögmaður og stjórnarmaður KR, sem var mættur til að taka til hendinni í gær er Guðjón Guðmundsson kíkti við. „Við erum að horfa á það að það komi rúmlega þrjú þúsund manns. Það er langt síðan við fengum þá mætingu á völlinn en það stefnir allt í þá átt.“ „Það hefur verið eftirspurn eftir miðum í forsölu en það er enginn forsala. Menn mæta bara snemma og tryggja sér sæti á besta stað.“ Það hefur verið mikil stemning yfir KR-liðinu í sumar og tekur Páll undir það. Páll segir þó að stemningin í deildinni allri hafi ekki verið svona mikil lengi. „Ég vil meina að það sé ekki búið að vera svona mikil stemning yfir Pepsi-deildinni ansi lengi. Það er mín skoðun að það haldist í hendur við gengi KR-liðsins.“ „Það er okkur að þakka að það sé svona mikil stemning og bjartsýni í kringum íslenskan fótbolta. Við höfum verið undir pari í fimm ár en við erum að rísa upp,“ sagði kokhraustur Páll að lokum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Fékk útrás fyrir keppnisskapinu við heimilisstörfin Íslenski boltinn Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Kassi í Mosfellsbæinn Fótbolti Fleiri fréttir Fékk útrás fyrir keppnisskapinu við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Sjá meira
Það verður risaslagur á Meistaravöllum í kvöld þegar efstu lið Pepsi Max-deildarinnar, KR og Breiðablik, eigast við. Það er viðbúnaður í Vesturbænum enda reiknað með allt að fjögur þúsund áhorfendum á leikinn. KR-ingar voru mættir í dag til þess að gera allt klárt fyrir stórleik kvöldsins og margir KR-ingar lögðu hönd á plóg. „Það er loksins sem við erum með lið í toppbaráttu. Við vorum að ræða það áðan að það eru fimm ár síðan við vorum síðast að raða upp brettum,“ sagði Páll Kristjánsson, lögmaður og stjórnarmaður KR, sem var mættur til að taka til hendinni í gær er Guðjón Guðmundsson kíkti við. „Við erum að horfa á það að það komi rúmlega þrjú þúsund manns. Það er langt síðan við fengum þá mætingu á völlinn en það stefnir allt í þá átt.“ „Það hefur verið eftirspurn eftir miðum í forsölu en það er enginn forsala. Menn mæta bara snemma og tryggja sér sæti á besta stað.“ Það hefur verið mikil stemning yfir KR-liðinu í sumar og tekur Páll undir það. Páll segir þó að stemningin í deildinni allri hafi ekki verið svona mikil lengi. „Ég vil meina að það sé ekki búið að vera svona mikil stemning yfir Pepsi-deildinni ansi lengi. Það er mín skoðun að það haldist í hendur við gengi KR-liðsins.“ „Það er okkur að þakka að það sé svona mikil stemning og bjartsýni í kringum íslenskan fótbolta. Við höfum verið undir pari í fimm ár en við erum að rísa upp,“ sagði kokhraustur Páll að lokum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Fékk útrás fyrir keppnisskapinu við heimilisstörfin Íslenski boltinn Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Kassi í Mosfellsbæinn Fótbolti Fleiri fréttir Fékk útrás fyrir keppnisskapinu við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Sjá meira